Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 11.03.1999, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 11.03.1999, Blaðsíða 9
Arna Bjarnadottir á snyrtistolu Dönu er íslandsmeistari í naglaasetningu: Sápu nagla- Keflvíkingurinn Ama Bjamadóttir færði okk- ur enn einn fslands- meistaratitilinn er hún varð íslandsmeistari í nagla- skreytingum og náði þriðja sæti í ásetningum gervinagla sfðastliðinn Sunnudag. Keppnin „Tíska '99“ var haldin á Broadway og er það túnaritið Hár&Fegurð sem stendurfyrirhenni. Keppnin var sýnd beint á alnetinu og tvær útvarpsstöðvar vom með beina útsendingu. Keppt var í fjórum aðalflokkum, fata- hönnun, háigreiðslu, förðun og nöglum. Hver grein skipt- ist síðan í marga undirflokka og vom krýndir meistarar í hveijum flokki. Þetta var önn- ur keppni Ömu en hún keppti á síðasta ári í nemaflokki. „Keppnin á síðasta ári var engin för til frægðar og ég vann ekki til verðlauna. Eg keppti í tveimur flokkum að þessu sinni, ásetningu nagla Nöglum og List í Reykja- vík. Gervineglur em komnar til að vera, Kon- ur vilja líta vel út og þetta er einn hluti þess. Mestu annimar em á sumrin en einnig í kringum jólin og aðrar hátíðir. Nú eru meira að segja fermingar- stúlkur famar að hugsa unr neglumar. Ég starfa eftir tímapöntunum, jafnt morgna sem kvöld. Ég nota lyktarlaust gel (Al- essandro) í stað akrýls og kostar ásetning kr. 4.500,- út apríl. Hvers vegna kemur þú ekki, ég hef ekki enn sett neglur á karlmann." sagði Ama er blm. kvaddi og kom strax til hugar að ræða við Fjölni Þorgeirs, margfaldan íslandsmeistara í ókunnum, nýuppgötvuðum keppnis- greinum. Hmm. jak föstudagskvöldið 12. mars. Húsið opnar kl. 22 Söhgvararfrá: Flugleiðir Garðasel □ LIS RH INNRETTINGAR Isbdrg/Sæhrimnir Fordrykkur HABE Atriði ur SÖNGLEIKNUM Hamingjuránið SEM VGX ARENA ER AÐ FRUMSÝNA A-ÐGANGSEYRIR KR. 5DD,- S TA PA •e- T og fantasíunöglum. Eg náði þriðja sæti í ásetningunni og vann fantasíuflokkinn og er eiginlega stoltari af þriðja sæt- inu en því fyrsta." sagði Ama er blm. Víkurfrétta heimsótti hana á snyrtistofuna Dönu en þar er hún með aðstöðu. Hvernig fer keppnin fram? ,,I báðum þess- um flokkum er keppendum gefin ein og hálf klst. til að ljúka við hægri hönd módelsins en sú vinstri er gerð fyr- irfram. Ég vil þakka þeim Jó- hönnu Ingvarsdótt- ur og Ásgerði Bjarkardóttur fyrir að leyfa mér að nota þær sem módel. Ásetningarhluti keppninnar gekk ekki áfallalaust fyrir sig því mér tókst að ata sjálfa mig sápu og skera mig á vísifingri við að þvo mér rétt íyrir keppnina. Þegar ég kom aftur á sviðið var verið að ræsa keppendur og ég átti eftir að gera borðið tilbúið. Þegar ég ætlaði loks að hefjast handa veitti ég því eftirtekt að hægri höndin var öll í blóði og ég búinn að merkja allt í kringum mig - og ég sem er með háan blóð- þrýsting fyrir.“ Hvers vegna gervineglur? Er einhver framtíð í þessum bransa? , Jig hef alltaf haft áhuga á nöglum og þegar ég sá aug- lýsingu frá Naglaskóla Hönnu ákvað ég að skella mér. I dag starfa ég sjálfstætt, leigi að- stöðu á snyrtistofu Dönu og er þar tvo daga í viku en þijá hjá Víkuifréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.