Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 25.03.1999, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 25.03.1999, Blaðsíða 6
Námskeið í boði: Vélýaesla á smábátum - réttindi Lengd: 60 tímar Tcmi: 29. - 31. mars, 6. - 10. aprít Verð: Kr. 52.000,- Umönnun aldraðra og langsjúkra Lengd: He-fst: í maí - 38 kennslustundir ÆtlaS ófaglaerðum sem hyggja á störf í heilbrigðisjajónustu. Þátttaka tryggir mjöy sennilega starf hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Sporleit I - byrjendur. Lenyd: 2 kvöld í viku í 3 vikur. Tími: Hefst i apríl. Ætlað hundum frá 9 mánaða aldri. Hádes^is^undur Haldinn verður hádegisfundur frá kl. 12-13 á Glóðinni með adilum í sjávar- útvegi á Suðurnesjum faann 8. aprít. Starfsemi Miðstöðvarinnar kynnt sérstaklega m.t.t. þarfa aðila í fiskvinnslu og útgerð. Allir velkomnir. Skráning og nánari upplýsingar í síma 421-7500 MlÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM WWW.MSS.IS Atvinna Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í verslunina Miðbæ í Keflavík. Vinnutími frá kl. 73 til 18. Upplýsingar gefur verslunarstjóri ísíma 893-5265 eða 421-3600. MIÐBÆH HRINGBRAUT9: • KEFLAVIK • SÍMI 421 3600 Jesús Kristur er svarið Samkorma ö// ffmrmtLjdagsk\/ö/ci k/. 20.30. AUir \se/kormmir. Barma og fjölsk\rldLJsarmkorma summucJaga k/. 11.00. H\jítasunnukirkjan \/egurinn Hafnargötu 84, Kef/a\sík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Nýr kafli í íþróttasögu íslensku þjóðarinnar Stórhugur og franitíðarsvn Við undirskrift leigusamnings um fjölnota íþróttahús flutti varaforseti íþróttasambands íslands ræðu og sagði meðal annars að með þessu húsi hæfist nýr kafli í íþróttasögu íslensku þjóðarinnar og væri það vel við hæfi í þann rnund sem ný öld er að ganga í garð. Við aldamót standa þjóðir á tímamótum og um þau síðustu voru uppi stórhuga menn sem m.a. virkjuðu fallvötn til að fram- leiða rafmagn, byggðu brýr til að auðvelda samgöngur og stóðu fyrir ýmsum öðrum fram- faraverkefnum. Ekki ríkti ein- hugur og sátt um þær gjörðir frekar en svo oft þegar um ný og stór verkefni er að ræða. A þeim tíma eins og í dag voru menn sem börðust á móti fram- fömm. börðust á nióti nýjungum og reyndu allt hvað þeir gætu til að koma í veg fyrir að mál næðu fram að ganga. Þessir tímar áttu sinn Jóhann Geirdal og Kristmund Ás- mundsson en sem betur fer fyrir íslenska þjóð náði málflutn- ingur þessara aðila ekki tilætluðum árangri. Bygging fjölnota íþrótta- húss í Reykja- nesbæ er framfara- skref Menn allra flokka em lengi búnir að ræða um nauðsyn þess að bæta aðstöðuna fyrir knatt- spymuna, ftmleikana og aðrar íþróttagreinar þar sem öflug íjrróttastarfsemi hér í bæ er búin að sprengja utan af sér íþrótta- hús bæjarins. Með því að leigja fjölnota íþróttahús með full- komnu gervigrasi, eins og samið hefur verið um við Verkafl h.f. eykst svigrúm til að bæta vemlega alla íþróttaað- stöðu, en síðast en ekki síst verður hægt að nota fjölnota íþróttahúsið fyrir ýmsa aðra starfssemi. Stofnkosmaður á hvem fermetra í fjölnota íþróttahúsinu er helmingi lægri heldur en í hefðbundnum íþróttahúsum, og gerir hagstæð leiga bæjaryfirvöldum kleift að sinna áfram þeim fjölmörgu skylduverkefnum sem á sveitar- félögum hvíla, ásamt því að halda áfram traustum höndum utan um fjármál bæjarins. Reikningskúnstir Jóhanns Geir- dals og Kristmundar Ásmunds- sonar, em gerðar til þess eins að tortryggja athafna- og aðhalds- semi meirihluta Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks. Það skyldi þó ekki vera komið íyrir þeim félögum eins og aft- urhaldsöflum fyrr á öldinni að vilja ekki kannast við mótstöðu sína í framfaramálum en reyna af veikum mætti að snúa máltlutningi sínum í annan far- veg m.a. með hótunum um kæmr og öðrumupphrópunum. Ibúar Reykjanesbæjar láta ekki blekkjast af slíkum málflutn- ingi. Samkvæmt skoðanakönn- un sem Hagvangur fram- kvæmdi í Reykjanesbæ fyrir Víkurfréttir vorið 1998 kemur fram að 75,1 % jteirra sem tóku afstöðu vom hlynnt byggingu fjölnota íþróttahúss, og því er ástæða til að óska íbúum Reykjanesbæjar til hamingju með þann merka áfanga sem náðst hefur. JónínaA. Sanders. Kvenfélag Keflavíkur verður með sölu á páskaskreyt- ingum, krönsum, kleinum og fl. við blómabílinn á föstudag frá kl. 13 til 17.Félagsvist íKirkjulundi Fjáröflunarnefnd Kvenfélags Keflavíkur stendur fyrir félagsvist húsi Rauða krossins í kvöld kl. 20. Aðgangseyrir er kr. 500,- og innifalið í verði er kaffisopi og ábót. Peningaverðlaun og skammarverðlaun verða veitt þeim er til vinna. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er verslunarhúsnæði að Hólmgarði 2. Um 70m2 með sameign og geymslu. Laust strax. Upplýsingar gefur Hannes í síma 894 3120 FYRIR 990 FRÍPUNKTA FERÐ ÞÚÍBÍÓ! MeetJoe Back fimmtudag kl. 9 TAXU Mighty Joe Young föstudag kl. 5 laugardag kl.2.50 og 5 sunnudag kl. 2.50 og 5 NVJ/U3|£) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 FRUMSÝNING - laugardag kl. 7 sunnudag kl.7 Síðustu sýningar! föstudag laugardag Sunnudag kl. 9 og 11.15 Mánudag - miðvikudag kl.9 Nónori upplýiingor 1 n'mivoro um dojikró í nasitu viku 421-1170 6 Víkurfréttir mniiniiii

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.