Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 25.03.1999, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 25.03.1999, Blaðsíða 8
Iris Edda íþrótta- maður Sandgerðis Iris Edda Heimisdóttir sundkona var kjörin íþróttamaður Sandgerðis 1998 þann 5. mars sl. við hátíðlega athögn í Sam- komuhúsinu í Sandgerði. íris Edda, sem er funmtán ára, vann 15 Islandsmeist- aratitla og setti 13 Islands- met á árinu. Sjö þessara titla voru í kvennaflokki 17 ára og eldri og þar setti hún 4 íslandsmet. Pá náði hún 4. sæti í 200 m. bringusundi á Norðurlandamóti unglinga, verðlaunum á alþjóðlegu móti í Luxembourg og varð þrefaldur meistari á opna írska landsmótinu. Auk þessa er Iris Edda ein þrigg- ja íslenskra sundmanna sem hefur tryggt sér þátttökurétt á Evrópumeistaramóti ung- linga í Vloskvu í júlí nk. Aðrir íþróttamenn sem voru heiðraðir af Sandgerðisbæ fyrir árangur sinn á árinu 1998 voru Bjami S. Sigurðs- son frá Golíklúbbi Sandgerð- is, Nensy Þorsteinsdóttir frá sunddeild Ksl'. Reynis, Óli Garðar Axelsson frá körfuknattleiksdeild Ksf. Reynis og Smári Guðmunds- son frá knattspymudeild Ksf. Reynis. Opolitískar raðningar í Sandgerði PRENGJA Gjöfin inniheldur: Beautiful bodylotion 30ml Diminish Anti-Wrinkle Retinol Treatment 5ml næturkrem, Clean Finish 60ml - andlitsvatn Re- Nutriv varalit - plum velvet, Complete Finish Powder makeup 5gr púöurmeik no. 1 Advanced Night Repair 7ml - viögeröardropar, Spegil, Snyrtitösku (raunviröi gjafarinnar er um kr. 6.000.-) Adeins í Apóteki Kefiavíkur Allt þetta fylgir kaupum á Estée Lauder snyrtivörum fyrir 3.900.- krónur eða meira dagana 26. -37. mars Reynir Sveinsson hefur verið ráðinn for- stöðumaður Fræðaset- urs Sand- gerðis í stað Helgu Ingimund- ardóttur. Varla er ráðið í stöður í nokkru bæjarfélagi landsins án þess að upp komi umræða um pólítískar veitingar flokks- bræðrum. vinum og vanda- mönnum til handa og bæjar- búum til vansa en þessu virð- ist öfugt varið í þessu tilviki þvíReynir er oddviti minni- hlutans í bæjarstjóm. „Það er nú ekki búið að ákveða hvenær ég hef störf en ég hef verið viðriðinn uppbyggingu Fræðasetursins frá upphafi og þekki vel til allra þátta starf- seminnnar. Tel ég það aðalá- stæðuna fyrir því að mér er treyst fyrir þessu starfi. Hér í Sandgerði leggjum við áher- slu á aðra þætti en stöðu í pólitík þegar ráðið er í stöður. Eg hef rekið rafmagnsverk- stæði frá unga aldri, í rúmlega 30 ár, og hyggst draga mig út úr þeim rekstri. |regar ég hef störf við Fræðasetrið, og selja fyrirtækið." sagði Reynir í viðtali við Víkurfréttir. 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.