Víkurfréttir - 27.05.1999, Qupperneq 6
c.o. Sturlaugur Ólafsson
Úða gegn roðamaur og óþrifum á
plöntum. Eyði illgresi úr gras-
flötum. Eyði gróðri úr stéttum og
innkeyrslum. Leiðandi þjónusta.
Upplýsingar í símum 893-7145
og 421-2794.
Úða samdægurs efóskað er...
Myndlistarsýning
Ólafar H. Árnadóttur opnar
laugardaginn 29. maí kl. 15-18
að Hafnargötu 9,
við Sandgerðishöfn
og verður opinn daglega
til 7. júní frá 16-19.
Allir velkomnir
ur Systrafé-
lagsíns
EIGNAMIDLUN SUDURNESJA
SigurðurRagnarsson, fasteignasali-Böðvar Jónsson, sölumaður
Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700
Fax 421 1790 - Vefsída www.es.is
TIL SOLU
Kirkjubraut 28, Njarðvík
Sérlega gott 144m'einbýli. 4 svefn-
herbergi, heitur pottur á lóð,
sólkrókur. góður staður.
10.200.000,-
Ekki allir í
hátíðarhug-
leifiingum
Aðfaramótt Hvítasunnudags
var verkfærum stolið í
Hvassahrauni á Vatnsleysu-
strönd og töpuðust rn.a. verð-
mæt rafmagnsverkfæri sem
talsverður missir var að. Ljóst
er að náungakærleikurinn var
ekki efstur í liuga einhvers/
einhverra á Hvítasunnudag
Helgina 28-30 maí n.k.
verður Systrafélag Ytri-
Njarðvíkurkirkju með
sinn árlega blómamark-
að nítjánda árið í röð. Blóma-
markaðurinn er orðinn fastur
liður í hugum margra bæjar-
búa sem telja sumarið fyrst
hafið þegar Systrafélagskonur
hefja sölu sína. Þama er góð
kaup í boði fyrir alla en þetta
er grunnfjáröflunarleið fé-
lagsins og vonast aðstandend-
ur þess eftir því að sem flestir
komi og kaupi sumarblóm,
rósir. runna og fjölær blóm.
Markaðurinn verður staðsett-
ur við kirkjuna í Njarðvík og
hefst kl. 12 á föstudag en
verður opinn milli kl. 13-15
laugardag og sunnudag.
Glænýp
bíll rispaður
við Hagkaup
Garðaúðun SPRETTUR
Fjörutíu ug sex ungmenni
tengd fíkniefnaneyslu
Samkvæntt samantekt
lögreglunnar í Kefla-
vík voru á sl. einu og
liálfu ári höfð afskipti
af 46 ungmennum fæddum
á árunum 1981-1984 í
Reykjanesbæ. í flestum til-
fellum er um neyslu kanna-
bisefna en í nokkrum þeirra
var um neyslu harðari efna
að ræða, amfetamíns, ecsta-
sy og L.S.D.
í nokkrum tilvikum var um
daglega neyslu að ræða og
ljóst að fíkniefnavandinn er
orðinn raunverulegur og
áþreifanlegur héma á Suður-
nesjum.
Skemmdir voru unnar á
lakki nýrrar PEUGEOT 106
bifreiðar á bílastæði starfs-
manna í Hagkaup á þriðju-
dag í síðustu viku. Bifreiðin
er mikið rispuð á bílstjóra-
hlið. Ef einhver getur gefið
upplýsingar um málið þá vin-
samlegast hafið samband við
lögregluna í Keflavík
Blómamarkað-
Fyrstu hergögnin vegna
Norður-Víkings 1999
Flutningaskipið Pana-
yoita flutti til landsins
sl. föstudag fjórar Chin-
ook herþyrlur vegna
heræfingarinnar Norður-
Víkingur 1999 sem fram fer
í júní. Þyrlumar voru hífðar
upp úr lest Panayoita, í að
því er helst virtist lofttæmd-
um umbúðum, og síðan
dregnar á eigin hjólabúnaði í
gegnum Njarðvíkurnar og
upp á vamarsvæðið. Chin-
ook þyrlur eru engin smá-
smíði og hafa mikilvægu
flutningshlutverki að gegna í
herbrölti. Hver þyrla vegur
um 10 tonn fullhlaðin elds-
neyti og getur að auki borið
12 tonna farm. Verðmæti
hverrar þyrlu er um einn
milljarður króna.
ERTU ORÐIN LEIÐ(UR) Á AÐ LEIGJA ?
TIL SÖLU
2 herb, 68 m2 ibúð á annari hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi í Keflavík. Nýjar flísar á gólfum.
Fallegar beyki innréttingar á eldhúsi, baði,
herbergi og forstofu. Baðherbergi flísalagt
í hólf og gólf.
Topp íbúð á topp stað.
Uppl. í síma:
898-2203 georg
georg@ok.is
kt. 299,-
staótsttw;
6
Víkurfréttii'