Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 27.05.1999, Page 14

Víkurfréttir - 27.05.1999, Page 14
Nýr þjálfari yngri flokka kvenna hjá Keflavík Hjálmar Jónsson, knatt- spyrnukappi frá Egilsstöð hefur verið ráðinn þjálfari yngri flokka kvenna í knattspyrnu hjá Keflavík. Hann hefur þjálfað í kvennaboltanum fyrir austan undanfarin ár. Stúlkur á aldrinum 11 ára og yngri em á æfingum á fimmtudögum og föstudögum frá 17.-18.30 og stúlkur á aldrinum 12-15 ára eru á mánudögum og miðvikudögum.kl. 17-18.30. Upplýsingar veita Hjálmar í síma 861-1964 og Steinbjöm í síma 421-5388. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfaran- di eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Borgarvegur 9, Njarðvík, þingl. eig. Ingólfur Jónsson og Kristjana H Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helga- son hf, Pétur Pór Ólafsson og Samvinnusjóður Islands lif, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 11:15. Brekkustígur 4, efri hæð, Njarðvík, þingl. eig. Ingólfur Níels Árnason og Magnús Helgi Kristjánsson, gerðarbeið- endur Eignarhaldsfélag Suður- nesja hf, Ibúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 11:30. Grænás 2a, 0201, 24,9%, Njarðvík, þingl. eig. Grænás- samtökin.húsfélag, gerðar- beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 11:45. Hafnargata 31, 3 hæð, Keflavík, þingl. eig. Alþýðuflokksfélag Keflavíkur., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf höfuðst. 500 og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 10:30. Hafnargata 34, 0102, Keflavík, þingl. eig. Baldur Baldursson, gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 10:45. Hafnargata 65, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Judy Ásthildur Wesley, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands hf,Keflavík og Reykjanesbær, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 11:00. Hátún 20, rishæð, 48,1%, 0201, Keflavík, þingl. eig. Ágúst Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, miðviku- daginn 2. júní 1999 kl. 10:00. Hringbraut 97, neðri hæð, Keflavík, þingl. eig. Sigríður Marelsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyris- sjóður Suðurnesja, miðviku- daginn 2. júní 1999 kl. 10:15. Klöpp, Vestri, Grindavík, þingl. eig. Jón Ársæll Gíslason, gerðarbeiðandi Ibúðatánasjóð- ur, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13:45. Mánagata 1, 0101, Grindavík, þingl. eig. Byggingarsjóður rík- isins, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13:30. Stafnesvegur 6, 0201, Sandgerði, þingl. eig. Eðvarð Ólafsson, gerðarbeiðendur íb- úðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 09:45. Sýslumuðurinn í Keflavík, 25. maí 1999. Jón E.vsteinsson KEFLAVIK yþiátfar oy uucfiiuiíuui^étncf Sundnámskeið Haldin verða tvö námskeið og verður það fyrra: 7. júní -25. júní, og það síðara: 28. júní-16. júlí. Innritun og innheimta fyrir námskeiðin fer fram í Sundhöll Keflavíkur dagana 2. og 3. júní frá kl. 11-13. Stjórnin Örn Ævar tók fyrsta mótið ■ ■ Orn Ævar Hjartarson Golfklúbhi Suðurnesja sigraöi á fyrsta stórmóti sumarsins í golfi á Toyotamótaröðinni sem fór frant í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Örn Ieiddi eftir fyrri daginn og lék af miklu öryggi lokahringinn. Hann endaði með 222 höggu á 54 holunt . Helgi B. Þórisson, félagi Arnar, var í haráttunni um efstu sætin en helltist úr lestinni þegar honum urðu á alvarleg mistök á fimmtándu og sextándu í síðasta hringnum. End- aði hann í 10. sæti. „Eg var mjög ánægður með sigurinn og spilamennskuna í síðasta hringnum en það var mjög erfitt að leika fyrri daginn þegar vindurinn stóð beint inn í Herj- ólfsdalinn" sagði Örn Ævar í mótslok. Örn Ævar, Helgi og fleiri Suðurnesjamenn verða í eldlínunni um helgina þegar næsta stigamót fer fram á Hellu. ÓSKAST TIL LEIGU ■ Amerísk fjölskylda óskar eftir 4-5 svefnherb. húsi með bílskúr frá 1. okt. '99. Uppl. ísíma 421-4527. ■ 2ja Iterb. eða einstaklings- fbúð í Keflavík, Njarðvík, Höfnum, Sandgerði, Garði eða Vogum. Uppl. í síma 697-4928. ■ Par með 2 börn 1 á skólaaldri (annað fæðist í júlí) óskar eftir 3-4ra herb. íbúð frá miðjum júlí í Keflavík eða Njarðvík. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 453-5582 og 863- 3997. ■ Meðleigjandi óskast í íbúð í Keflavík sem fyrst. Nafn og símanúmer leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt meðleigjandi. ■ 3ja herb. íbúð eða sambærilegt húsnæði fyrir 52 ára hjón. Langtímaleiga, góð umgengni og öruggar greiðslur í greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 421-6870. ■ Par óskar eftir íbúð yfir sumarið sem fyrst. Uppl. f síma 561-7547 og 695-0120. ■ 4ra herb. raðhús/einbýli vélfræðingur hjá Hitaveitu Suðumesja óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. raðhús/einbýli. Meðmæli og fyrirframgreiðsla í boði ef óskað er. Uppl. í síma 421-7074 eða 893-9904. ■ Ungt par óskar eftir íbúð sem fyrst. Stúdeó eða 2-3ja herb. Uppl. í síma 861-2036. Ragna eða Elmar. ■ 2-3 herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 861-9333. TILEIGU ■ Herhergi mcð aðgangi að eldhúsi af baði. Uppl. í síma 421-7141 og 899-2761. ■ Stórt herbergi í Keflavík góð snyrtiaðstaða. Uppl. í síma 425-4377 eða 421-1619. TIL SÖLU ■ Mjög vel með farið einstaklingsrúm 120sm á brcidd. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 421-1041. ■ Daihatsu Charadc árg ‘88 3ja dyra, nýskoðaður, nýtt púst, nýjir demparar, góð dekk og vel útlítandi. Verð kr. 80.000,- Uppl. í síma 421-3964 eftir kl. 17. ■ B.M.W. 5201 árg ‘85 verð kr. 100.000.- Staðgreitt. Uppl. ísíma 699-1895. ■ Toyota corolla árg ‘87 Uppl. ísíma 421-2778 milli kl. 13-16. ■ Lítið notuð Delphin rvk- suga og hreingemingavél, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 421- 4098. ■ Fellihýsi, 10 feta Rockwood árg. '89. Uppl. í símum 421-3780 og 897-3780. ■ Alpcn Kreu/.cr tjaldvagn árg. ‘93. Uppl. í síma 424-6502. ■ Áttu aukakíló sem þú mátt missa? Viltu losna við aukakíló? Ný vara frá Hebal. aðeins kr. 4400.- Uppl. í síma 861-2962 eða 699-5552. ÓSKAST ■ Notaður tjaldvagn uppl. í síma 421-4095. ■ Svalavagn óskast uppl. í síma 421-2113. BARNAPÖSSUN ■ Oska eftir stelpu á aldrinum 12-15 ára til að gæta 2ja ára bams í súmar.Uppl. í síma 421-7015 og 421-2874 eftir kl. 20. ■ Barngóð manneskja óskast til að líta eftir þremur börnum 9, 5, og 2ja ára frá og með 1. júní (til frambúðar). Annað foreldrið vinnur vakta- vinnu. við erum í Móahverfinu í Njarðvík. Uppl. í síma 421 - 5298 eftirkl. 18. Hrefna og Jón. ■ Áreiðanleg og dugleg barnapía óskast í sumar. Hún þarf að vera á aldrinum 10-17 ára og geta passað 2 stráka 2ja og 3ja ára um það bil 10 daga í mán. 4-8 tíma í senn. Uppl. í síma 421-2182. ■ Barngóð 12-14 ára stúlka óskast í vist fyrir tvö börn 3-8 ára. Uppl. í síma 421-6588 eftir kl.21. ÞJÓNUSTA ■ Þrífog hrcinsa legstcina skíri upp letur og skraut, vön- duð vinna. Uppl. í síma 421- 6513 og 421 -6979. Rúnar Hart. ATVINNA ■ Smiður Eldri smiður sem er vakta- vinnumaður eða með skerta starfsorku óskast. Uppl. í síma 896-4900. ■ Óskum eftir starfsfólki í Félagsbíói, í miðasölu strax. Uppl. í síma 896-1766. ÝMISLEGT ■ Þakmálun! Gerum tilboð í málun á þökum og stærri skemmur. Uppl. í síma 896-4900. ■ Ungbarnanudd nýtt námskeið er að hefjast. Uppl. í sfma 421-1324. ■ Kcttlingar fást gefins uppl. í síma 426-7521. ■ Kigin herra frjáls vinnutími 4 tekjumögu- leikar. Umsvif jafnt utanlands sem innan, ferðalög plús bón- usar. Uppl. í símum 588-4623 og 698-4623. Díana og Þráinn. ■ Sendiþjónustan s/f Erunt með borðbúnað og falleg vínglös, tilvalin í brúðkaup og útskriftarveislur. Vinsamlegast pantið tímanlega. Uppl. í síma 424-6742. TAPAÐ/FUNDIÐ ■ GSM sími af gerðinni Motorola tapaðist í Reykjanesbæ aðfaramótt mánudags. Síminn ergrárog svartur, ekki í hulstri. Uppl. í síma 891-9118. 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.