Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 27.05.1999, Page 15

Víkurfréttir - 27.05.1999, Page 15
 .7 ' 7 .7 ..*>' 7. ' '1—1 Þjálfarar Keflvíkinga < hafa valið 16 manna hop fyrir teikinn í kvöld. >-4 Byrjunartiðið hefur ekki 1 Uh verið tilkynnt teikmönnum. W •> . - * ■ • i ® • -i ' *> » ■ •* V ■ V * >-• 1 Þurfum á sterkum helma- velH aö halda í kvöld „Við verðum fyrst og fremst að loka vöminni og einbeita okkur að þvf að ná tökum á okkar leik. Ef menn eru famir að vola héma í Kefla- vík yfir stigaleysinu þá geta menn rétt ímyndað sér hvemig ástandið verður á Skaganum hafi þeir aðeins 1 stig upp úr fyrstu þremur umferð- unum. Bæði þessi lið gera miklar kröfur um ár- angur og bæði era í slæmum málum tapi þau þessum leik. Ég held þessar aðstæður hljóti að tryggja að áhorfendur fái heldur betur fyrir aurana sína. Við þurfum á sterkum heimavelli að halda í kvöld til að aðstoða okkur við að snúa við blaðinu.“ sagði Sigurður Björgvins- son þjálfari Keflvíkinga við VF. i------------------------------------------------1 | Njarðvík lagði GG auðveldlega ! Njarðvíkingar léku gegn GG í Njarðvík sl. fostu- ! | dagskvöld og sigruðu örugglega 5-0. j Njarðvíkingar léku gegn KR-23 ára og yngri í i i Coca Cola bikamum og sigmðu Vesturbæjarveld- | j ið 2-1 í opnum og skemmtilegum leik fyrir framan j i fjölda stuðningsmanna í Njarðvík. Ólíkt hafast þau nágrannaliðin Keflavík og Grindavík í Landssímadeildinni fyrstu daga Islandsmótsins. Keflvík- ingar hafa þreytt þorran á úti- velli og haldið heim nestis- lausir en Grindvíkingar hafa í tveimur heimaleikjum nælt í 4 mikilvæg stig. Víkingur-Keflavík 2-1 Fram-Keflavík 2-0 Grindavík-Fram 1-1 Grindavík-Breiðablik 1-0 1 - „JK * ■*» Duro ^ Alistair > * : Hjálmar ’ n < "JK' ‘ Q • -* * » Guðjón ’ *> '.íV Z, Grétar Stevo Sævar Óli Stefán M *> oá ** T • o * n Sigurbjöm - -H Scott Sveinn Grindvíkingar ætla að ná stigum í Vestmannaeyjum Ólafttr Ingólfsson var ánægður með fyrstu tvo leiki liðsins og sagði liðið stefna að því að ná í það minnsta einu stigi á sterkum heima- velli IBV. „Það var ósköp lítið hægt að spila fótbolta gegn Breiðablik vegna aðstæðna og sigurinn hreinn og beinn baráttusigur. Leik- menn þurftu að bæði að sigrast á andstæð- ingnunt og veðrinu. í kvóld leggjunt við upp með sterkan varnarleik og sjáum hvernig leikurinn þróast. Eyjamenn hafa ekki tapaö leik á Hásteinsvelli frá því í júní 1997, að ég best veit og þá gegn KR. Það veikir þá e.t.v. eitthvað að fyrirliðinn Hlvnur Stefánsson verður í leikbanni í kvöld en leikntannahóp- ur þeirra er fjölmennur." Hefur góð frammistaða Alberts Sœvarssonar svo skömmu eftir meiðsli komið þérá óvart? „Nei, Albert er góður markvörður og hefur verið að klára 2-3 dauðafæri á leik með glæsibrag.“ Tveir sigrar hjá Rúnari MVK-mótið var fyrsta mótið í stigamótaröð GS og fór fram á þriðjudag í sl. viku f roki og rigningu. Án fgjafar 1. ÖmÆvarHjartarsonGS 76 2. Gunnar Þór Jóhannsson GS 79 3. Davíð Jónsson GS 85 Með forgjöf 1. Rúnar Guðmundsson GS 69 2. Elías Kristjánsson GS 70 Langbest-mótið, mót nr. 2 fór fram í fyrradag. Án forgjafar: 1. Davíð Jónsson 74 2. Gunnar Þór Jóhannsson 77 3. Öm Ævar Hjartarson 79 Með forgjöf: 1. Rúnar Guðmundsson 60 2. Jón Skarphéðinsson 64 3. SturlaugurÓlafsson 66 Georg og Ingibjörg héldu uppi heiðri GS Leirumótið öldunga fór frant í Leirunni sl. helgi. Það er stigamót til að auð- velda val í landslið. Suður- nesjakylfingar voru sigur- sælir enda á heimavelli. Leirumótið 50-54 Án forgjafar 1. Georg V. Hannah GS 81 2. Sturlaugur Ólafsson GS 83 3. Magnús HjörleifssonGK 85 Meðforgjöf 1. Georg V. Hannah GS 70 2. Sturlaugur Ólafsson GS 71 3. Steinar Sigtryggsson GS 74 Leirumótið 55 & eldri Án furgjafar 1. Gunnlaugur Ragnats GR 80 2. Baldur Skúlason GR 80 3. SigurðurAlbertssonGS 82 Með forgjöf 1. Vilhjálmur Skarphéðinss GS 66 2 Baldur Skúlason GR 66 3. Gunnlaugur Ragnarsson GR 70 Leirumótið, konur 1. Inga Magnúsdóttir GK 88 2. Guðbjörg Sigurðard. GK 91 3. Ingibjörg Bjamad. GS 91 1. Ingibjörg Bjamad. GS 73 2. Guðbjörg Sigurðard. GK 75 3. Inga Magnúsdóttir GK 76 Iþrótta og leikjaskóli KEFLAVÍKUR Fyrir stráka og stelpur fædd 1988-1993 Irmritun verdur dagana 1.-2. júní í íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 10-16. Hægt er að velja um að vera kl. 9-12 eða 13-16. Fyrra námskeiðið frá 3.-24. júní. Seinna námskeiðið frá 28. júní- 16. júlí. Námskeiðsgjald er kr. 3.500.- og greiðist við innritun. Systkinaafsláttur er kr. 1.000.- Vegna mikillar aðsóknar eru foreldrar beðnir um að skrá börn sín á auglýstum tíma ef þau ætla að tryggja börnunum vist. Dagskrá verður dreift við innritun. Nánari upplýsingar í síma 421 3044 og 897 5204. Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.