Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.06.1999, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 03.06.1999, Blaðsíða 22
Atvinna Hjúkrunarframkvæmdastjóri - heilsugæslusvið Laus er til umsóknar stada hjúkrunarframkvæmdastjóra á heilsugæslusviði. Á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja eru starfrækt tvö svið, heilsugæslusvið og sjúkra- hússvið með skýra faglega aðgreiningu. Á Suðurnesjum búa um 16.000 manns. Nýlokið er viðbyggingu við heilsugæslu. Hjúkrunarþjónusta heilsugæslu- sviðs skiptis m.a. í almenna göngu- deildarhjúkrun, heimahjúkrun, mæðravernd, skólahjúkrun og ung- barnaeftirlit. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningi F.I.H. frá 09.06.97 og samkomulagi að- lögunarnefndar F.I.H. og Heilbrigðis- stofnunar Suðurnesja frá 08.12.99. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Allar nánari upplýsingar veitir framknæmdastjóri í síma 422 0580 eða e-mail: je@hss.is Framkvæmdastjóri Leikið í Coca-Cola bikarnum Sunnudaginn 6. júní leika Keflavík 23 gegn Þrótti Revkja- vík 23 kl. 14 í Keflavík og á sama tíma leika Njarðvíkingar gegn Víkingi frá Ólafsfirði í Njarðvík. A mánudag kl. 20 leika Víðismenn gegn Fylki 23 og Grindavík 23 mæta Fram 23 ára og yngri. I botnbaráttu eftir 4 umferðir Keflvíkingar léku í vikunni sem leið fyrsta heimaleikinn og unnu fyrsta sigurinn í úrvals- deildinni í sumar er þeir lögðu IA 2-0. Þeir náðu ekki að fylgja sigrinum eftir og skildu öll þrjú stigin eftir á Olafsfirði sl. þriðjudag í 1 -0 ósigri. Eftir góða byrjun komu Grindvíkingar stigalausir út viðureignum við sterkustu lið deildarinnar, töp- uðu 2-1 gegn ÍBV í Eyjum og 1 -3 gegn KR í Grindavík. Fyrir 4. umferðina misstu bæði lið reynda leikmenn af miðjunni í leikbann vegna óþarfa brota sem hafði vafalaust áhrif á leik liðanna sem náðu ekki stigi í 4. umferðinni. Framundan er viku- hvíld vegna landsleiks gegn VíOismenn efstlr í 1. deildinni Víðir skaut sér upp á topp 1. deildarinnar nteð tveimur góðum heimasigrum í vikunni. Fyrst vom Reyjavíkur-Þróttarar lagðir 3- 2 og í gærkveldi lið KVA5-3. Víðismenn hafa nú skorað 9 mörk í 3 fyrstu leikjunum og em heldur óvænt á toppnum með 7 stig. Borgnesingar sitja í þriðja sæti með 6 stig en eiga leik til góða. Fótbrotnaði í fyrsta leik Keflavík og KA léku fyrsta leikinn í íslandsmóti 2. flokks í Keflavík sl. laugardag. Einum Akureyringnum varð það á að leggja of mikið í eina tæklinguna og fótbrotnaði (leggurinn) illa á hægri fæti. Nagrannaslagur í 3. deildinni í kvöld Þrir leikir eru á dagskrá hjá Suðumesjaliðunum í knattspymu þar af innbyrðisslagur í botnbaráttunni þegar Þróttarar í Vogum fara til Grindavíkur og mæta GG-mönnum. Reynir í Sandgerði leikur gegn KFS og Njarðvíkingar fá Víking Ólafsftrði í heim- sókn. Allir leikimir hefjast kl. 20. Armenum og gefst þá liðunum tækifæri til að líta yfir farinn veg og endurskipuleggja. VF ræddi við Gunnar Oddson, þjálfara og leikmann Keflvík- inga, um gengi liðsins og næstu leiki. Stigin ekki til skipt- anna á heimavelli „Við erum að sjálfsögðu ekki ánægðir með niðurstöðuna eftir þessa 4 leiki. Samt er engin ör- vænting í okkar herbúðum, við höfum verið vaxandi og eigum eftir að bæta okkur enn frekar |regar líður á. Af næstu 7 leikj- um eigum við 5 leiki á heima- velli þar sem stigin verða ekki til skiptana. Friið kemur sér vel fyrir þá sern þurfa að keyra sig upp vegna meiðsla. Gegn IA vomm við ákveðnir í að reka af okkur slyðruorðið, mættum til leiks skipulagðir og agaðir og uppskárum sam- kvæmt því. Leifturs leikurinn var í stuttu máli, eign okkar úti á vellinum en fótbolti snýst um að skora mörk og passa að and- stæðingurinn skori ekki á þig.“ Já, ekkert gengur að skora mörk. Er ekki ráð að atlmga livort Brian Laudrup og Itans ektakvinna finni friðinn í Keflavík? „Við erum þó að skapa okkur færi og á köflum að spila mjög vel. Hlutimir hljóta að detta fyrir okkur fyrr en sfðar. Hvað varðar Laudrup þá hefur manni sýnst að í kringum hann séu ekkert nema tóm vandamál." Nú ert þú í hlutverki aftasta varnarmanns þessa dagana, líkt og inargir aðrir V.S.O.P. leikmenn um allan Iteim Itafa gert á síðari liluta knattspyniu- ferilsins. Attu von á leika þarna til vertíðarloka? „Eg þekki stöðu aftasta vamar- manns vel frá því að ég spilaði með KR og líkar ágætlega. Hvort ég leik þar áfram ræðst af hvað hentar liðinu hverju sinni.“ WdÍL m wm s 4214717 TIL SOLU 24“ Ijallareiðhjól 18 gíra kr. 4 þús. Hornsófi 5 sæta, raðast 3+H+l eða 2+H+2 ljóst plussáklæði kr. 6 þús. Uppl. í síma 421-3786. Honda Civic ‘86 og Volkswagen Polo ‘90. Uppl. í síma 421-3550. Amerískt marnarim- larúm m/dýnu, rúmteppi, gardínum og öllu tilheyrandi, Britax bíl- stóll, stelpuþríhjól, göngugrind kr. 2.000.-, bað og skiptiborð 3.500.- Uppl. í síma 861-5239 eða 421-3678. Magnea. 3 dekk undan Grand Cheeroke 2.000,- kr stykkið, svefn- bekkur 5.000,- Einnig góðar snyrtivörur til sölu. Uppl. í síma 421-2695. 5 dekk á felgum á Toyota Corolla ‘96. Uppl. í síma 892-8272. Daihatsu Charade ‘88 og Trigano tjaldvagn. Uppl. í síma 893-6347 eða 421-6010. Möguleiki á Visa raðgreiðslum. NEC ferðatölva, 233MHz ,32mb Ram, 12,1 “TFT Active Matrix display,2,l GB hard disc,20X cd-Rom, 56K V.90 modem.win- dows 98, 6 mánaða gömul. verð: 140,000,- stgr. Uppl. í síma 423- 7345 eða 423-7595. Alda. Emmaljunga kerra fjólublá (köflótt), kerru- poki og sólhlíf fylgja í stíl, kerran lítur mjög vel út. Uppl. í síma 423-7950 eða 899-6350. Ainerískt vatnsrúm 200x200 sm verð 30 þús. 6 borðstofustólar fást gefins. Uppl. í síma 421- 5688 eða 896-5531. ÓSKAST Þvottavél óskast ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 699-5162. Þrekhjól óskast uppl. í síma 421-1491. TIL LEIGU Lítil 2ja herb. íhúð, leiga kr. 20.000,- pr. mán. Uppl. í síma 863-8310. Hcrbergi uppl. í síma 421-3295. Verslunarhúsnæði að Hringbraut 92C í Keflavík. Uppl. í síma 421-3808. OSKAST TIL LEIGU Einstaklings eða 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 697-4928. Einstæða móður bráðvantar 2-3ja herb. íbúð í Reykjanesbæ, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 699-5162. 4ra manna fjölsk. bráðvantar húsnæði strax. Uppl. í síma 869-7490 eða 552-0162. BARNAPÖSSUN Óska eftir stúlku til að gæta 2ja og 7 ára stelpna út júní. Uppl. í síma 421-5174 eftir kl. 19. Eg er 12 ára stelpa og mig langar til að passa bam í kerru í sumar (júní og júlí) get byrjað strax. Uppl. í síma 421-3165. ATVINNA Bílstjóri óskast í Sigurjónsbakarí, Hólmgarði 2. Uppl. á staðnum. PJÓNUSTA Þríf og hreinsa lcgstcina skíri upp letur og skraut, vönduð vinna. Uppl. í síma 421 -6513 eða 421 - 6979. Rúnar Hart. ÝMISLEGT Sendiþjónuslan s/f Erum með borðbúnað og falleg vínglös, tilvalin í brúðkaup og útskriftar- veislur. Vinsamlegast pantið tímanlega. Uppl. í síma 424-6742. 22 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.