Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 3
Gæsluvellirnir dýrir í Reykjanesbæ VF barst kvörtun fra nokkmrn ungum mæðmm í Reykjanes- bæ vegna hárra gæsluvalla- gjalda en gjaldtaka bæjarins fyrir hverja heimsókn er 150 krónur. VF gerði könnun á hvernig þessum málum er ástatt í nokkrum öðrum bæj- arfélögum. I ljós kom að Reykjanesbær er með hæsta verðið, 100 krónum hærri en í Hafnarfirði og 50 krónum hærri en í Sandgerði, Grinda- vík, Kópavogi, á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Opnunar- tími var ekki sá sami en lengd gæslutímans, 3-4 klst., eftir hádegi alls staðar. Rannveig Einarsdóttir, yfirfé- lagsráðgjafi, sagði Reykjanes- bæ hafa hækkað þjónustu- gjöld um áramótin 1998. „Bæjarstjóm Reykjanesbæjar endurskoðaði þjónustugjöld um síðustu áramót og hækk- aði þá m.a. gjald á gæsluvelli bæjarins úr 100 kr. í 150 kr. fyrir bamið. Systkinaafsláttur er veittur og greiðist hálft gjald fyrir annað barn. í Reykjanesbæ eru starfandi fimm gæsluvellir, Asabrautar- völlur, Brekkustígsvöllur, Heiðarbólsvöllur, Miðtúns- völlur og Stapagötuvöllur. Þeim er ætlað að vera athvarf fyrir böm á aldrinum 2 til 6 ára og eiga að tryggja ungum bömum örugga útivem undir eftirliti starfsmanna. Vellimir em opnir yfir sumartímann ffá 1. maí til 30. september kl. 13:00 til 17:00, en yfir vetrar- mánuðina frá 1. október til 30. aprílfrákl. 13:00 til 16:00.“ SAMKAUP Spalding golfsett meðgrafítsköftum, jámPW 9,8,7,6M3 tré 1,3,5 með Titaniumface.Poki ogkylfusokkarfylgja. Verðkr. 29.900,- Golfkúlur (second chance)36stk.ípk. kr. 2.980,- Regnhlífkr. 1290,- Spalding golfsett Veiðivara frá Red Wolf. 9 feta i/eiðistöng kr. 2.910,- Veiðihjól frá kr. 1.438,- AbuGarciaspúnarogfl. Bdrndskór frá kr. 495,- Tilboð í fatddeild Dömkórfrákr. 1.495,- Herrasanddlarfrákr. 1.995,- Eknar eru eftirfarandi götur: Sandgerði: Suðurgata, Víkurbraut, Hafnargata, Garðvegur og sömu götur þegar ekió er í gagnstæða átt. Garður: Garðbraut, Sandgeröisvegur og sömu götur í gagnstæða átt. Ef keyptir eru: I Ergefinn: 20 miðar 15% afsláttur 100 miðar 35% afsláttur 160 miðar 50% afsláttur Fargjald í vagninn er 150 kr. fyrir 12 ára og eldri. 100 kr. fyrir 4-11 ára og ókeypis fyrir yngri en 4 ára. Fargjald frá Sandgerði og Garði gildir einnig i flugstöð. Grófin 2-4 Keflavík Sfmi 421 5551 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.