Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 5
Ert þú að glata dýrmætum réttindum? í lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða segir m.a. „Öllum launamönnum og þeim sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi er rétt og skylt að tryggja sér lífeyrisréttindi með aðild að lífeyrissjóði frá og með 16 ára til 70 ára aldurs". „Skyldutrygging lífeyrisréttinda felur í sér skyldu til aðildar að lífeyrissjóði og til greiðslu iðgjalds til lífeyrissjóðs og eftir atvikum til annarra aðila samkvæmt samningi um viðbótartryggingavernd". Lífeyrissjóður Suðurnesja er samtryggingarsjóður sem m.a. felur í sér það mikilvæga atriði að tryggja greiðslu ellilífeyris til æviloka, auk þess örorkulífeyri vegna lengri eða skemmri örorku. Makalífeyri vegna andláts maka og barnalífeyri vegna örorku- og makalífeyrisþega. Lífeyrissjóður Suðurnesja hvetur alla til þess að huga vel að lífeyrismálum sínum, það er besta gjöfin til fjölskyldunnar. LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA Tjarnargötu 12 • 230 Keflavík • Sími 421 6666 • Fax 421 6664 • Netfang: afgr@lífsud.rl.is Víkurfréttir 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.