Víkurfréttir - 22.07.1999, Blaðsíða 14
Nei, er fallegasta orðið
Nú þegar lfður að mestu
ferðahelgi sumarsins, verslun-
armannahelginni, er víst að
foreldrar í Reykjanesbæ eins
og foreldrar á landinu öllu
verða fyrir miklum þrýstingi
frá unglingum sínum seni ólm
vilja halda á útihátíð.Vegna
þessa er mikilvægt að foreldr-
ar á Suðurnesjum taki hönd-
um saman og leyfi ekki böm-
um sínum sem eru yngri en
16 ára að fara á útihátíð.
Útihátíðir eru einfaldlega of
áhættusamar fyrir óharðnaða
unglinga, hættur margar og
mörg víti til að varast. Reynsl-
an sýnir að margir hafa tekið
örlagarík spor um þessa helgi
á útihátíðum, annaðhvort tek-
ið fyrsta sopann eða neytt
ólöglegra ffkniefna í fyrsta
skipti. Til eru sorglega mörg
dæmi um unglinga sem ánetj-
ast hafa fíkniefnum eftir „fikt’’
á útihátíð, holsketlur unglinga
sem leita illa farnir til með-
ferðarstofnana snemma hausts
bera vitni um það.
Enn meiri ástæða er fyrir for-
eldra að vera á varðbergi nú
en áður því þær fréttir berast
af fíkniefnaheiminum að
framboð af fíkniefnum sé
með mesta móti og verðið
lágt. Má ætla að sölumenn
dauðans líti til verslunar-
mannahelgarinnar með
græðgisglampa í augum í
þeirri von um að helgin gefi
marga nýja viðskiptavini.
Einbeittur vilji og samstaða
foreldra er það eina sem getur
komið í veg fyrir að við-
skiptavinum sölumanna dauð-
ans fjölgi. Því vil ég hvetja
foreldra til að sjá til þess að
fjölskyldan eyði þessari mestu
ferðahelgi okkar íslendinga
saman við leik og störf. Ef
unglingnum á heimilinu finnst
það hið ægilegasta mál og vill
halda einn síns liðs eða í vina-
hópi á útihátíð þá vil ég
minna á að nei er fallegasta
orðið sem böm heyra frá for-
eldrum sfnum. „Nei elskan
mín, þú færð ekki leyfi til
þess að fara ein(n) á útihátíð.”
Með foirarnakveðju
Eysteum Eyjólfsson
Verkefnisstjóri Reykjanes-
bœjar á réttu róli
273 börn í íþrótta- og
Leikjaskóli íþrótta- og ung-
mennafélags Keflavíkur lauk í
blíðviðri síðasta föstudag með
grillveislu fyrir þátttakendur,
leiðbeinendur og foreldra fyrir
utan íþróttahúsið við Sunnu-
braut. A þessu sumri, sem var
það fimmta í röðinni, voru
haldin 2 námskeið, það fyrra
frá 3.-24. júní og það seinna
frá 28. júní til 16. júlí en segja
má að um fjóra hópa haft ver-
ið að ræða því kennt var fyrir
og eftir hádegi undir leiðsögn
Ragnhildar S. Jónsdóttur, Ás-
dísar Þorgisldóttur, Vilbergs
M. Jónassonar og Eysteins H.
Haukssonar sem vinnuskólinn
kostaði. Farið var í fjársjóðs-
leit, náttúruskoðun, sund,
keilu og fyrirtæki heimsótt. Þá
var haldin hátíðlegur hjól-
reiðadagur og fjölskyldu- og
húsdýragarðurinn heimsóttur í
óvissuferðinni. Þátttakendur í
fyrri hlutanum dönsuðu fyrir
foreldra en börnin í seinni
helmingnum sýndu myndir og
leikjaskóla
teikningar. Bömin sem stund-
uðu íþrótta- og leikjaskóla
Keflavíkur að þessu sinni
voru kvödd með viðurkenn-
ingum, bolum merktutn
leikjaskólanum, Coca-Cola
töskum eða fótbohum og der-
húfum með mynd áf KELA
Keflvíking. Skólastjóri íþrót-
ta- og leikjaskólans var Einar
Haraldsson, fomiaður Kella-
víkur en leikjaskólinn er á
ábyrgð aðalstjómar.
I*að var hart barist í meistaramú-
tuni}>oirklúl)bunna alla síðustu viku.
Met|)átttaka var hjá Goirklúbbi
Suðurnesja en 173 þátttakendur
voru með og í fvrsta skipti var leikið
í krakkaflokki.
(íolfklúbbur Suðurnesja
Meistaraflokkur
Öm Avar Hjartarson 75 69 70 75 289
Davíð Jónsson 78 72 77 76 303
Guðm. R. Hallgrímss 76 81 77 79 313
Kvennaflokkur án forgjafar
Rut Þorsteinsdóttir 88 90 89 89 356
Erla Þorsteinsdóttir 93 88 89 86 359
Ingibjörg Bjamadóttir 90 90 86 96 362
Kvennaflokkur me forgjöf
Ingibjörg Bjíimadóttir 290
Rut Þorsteinsdóttir 300
Erla Þorsteinsdóttir 303
1. flokkur karla
Amar AstjxSrsson 310
Jón Viðar Viðarsson 319
Stefán Guðjónsson 325
2. flokkur karla
Jón H. Eðvaldsson 330
Guðni Sigurðsson 340
ÞÚrhallur Óskarsson 346
3. flokkur karla
Unnar Öm Unnarsson 358
Guðjón Kjartansson 360
Finnur Ólafsson 364
4. flokkur karla
Irvar Þór Sigurðsson 342
Ingvar Hreinsson 365
Amór Guðmundsson 369
5. flokkur karla
Ingvar Eyfjörð 426
Guðmundur Þ Einarss 427
Gunnar Benediktsson 431
Öldungaflokkur karla - 70 ára og
eldri með forgjöf
Jón Þorsteinsson 212
Þorgeir Þorsteinsson 214
Helgi Sigvaldason 232
Öldungaflokkur karla - 70 ára og
eldri án forgjafar
Jón Þorsteinsson 257
Þorgeir Þorsteinsson 277
Hólmgeir Guðmundsson 286
Ödungaflokkur karla - 55 ára og
með forgjöf
Ástþór Valgeirsson 216
Jóhann Benediktsson 217
Helgi Hólm 222
Öldungaflokkur karla -
55 ára án forgjafar
Helgi Hólm 255
JÚhann Benediktsson 259
Ástþór Valgeirsson 270
Piltaflokkur án forgjafar
Atli Elíasson 329
Elmar Geir Jónsson 338
Rúnar Óli Einarsson 346
Piltaflokkur með forgjöf
Björgvin Sigmundsson 262
1. flokkur karla
1. Guðmundur Einrasson 326
2. Auðunn Páll Gestsson 327
3. Þorvaldur Kristleifsson 333
2. flokkur
1. Sigurður H. Magnússon 325
2. Sveinn Hans Gíslason 360
3. Ari Gylfason 381
3. flokkur
1. Björgvin Magnússon
2. Valþór Andrésson 456
Kvennaflokkur
1. Aælda S. Elíasson 397
2. Lýdía G. Egilsdóttir 401
3. Lundfríður Ögmundsdóttir
425
Oldungar með forgjöf
1. Biigir Jónsson 307
2. Elías S. Guðmundsson 226
3. Bjöm G. Maronsson 232
Unglingarán forgjafar
1. SvavarGrétarsson 308
Unglingar með forgjöf
1. Sigurbjöm Grétarsson 234
2. Sævar Már Gunnarsson 240
3. Þór Ríkharðsson 271
Keppt var í krakkaflokki á meistaramóti GS í fyrsta sinni. í telpna-
flokki sigraði Valgerður Björk Pálsdóttir á 133 höggum, í 2. sæti
varð Heiður Friðbjörnsdóttir á 141 og þriðja varð Berglind Ýr
Kjartansdóttir á 146 höggum. Hjá drengjum sigraði Þór Harðarson
á 123 höggum, annar varð Héðinn Eiríksson á 132 og þriðji Kári
Oddgeirsson á 137. Á myndinni má sjá Sæmund Hinriksson for-
mann og krakkana sem komust í verðlaunaafhendingu, f.v. Þór,
Héðinn, Heiður, Valgerður og Berglind. Á myndina vantar Kára.
Elmar Eðvaldsson 262
Rúnar Óli Einarsson 270
Stúlknaflokkur án forgjafar
Helga Auðunsdóttir 424
Ingibjöig Jóhannsdóttir 449
Heiðrún Rós Þórðardóttir 449
Stúlknaflokkur með forgjöf
Helga Auðunsdóttir 300
Ingibjörg Jóhannsdóttir 305
Heiðrún Rós Þórðardóttir 305
Oldungaflokkur kvenna -
50 ára og eldri án forgjafar
Guðný Sigurðardóttir 307
Elsa Eyjólfsdóttir 317
Valdís Valgeirsdóttir 319
Öldungaflokkur kvenna -
50 ára og eldri með forgjöf
Elsa Eyjólfsdóttir 214
Valdís Valgeirsdóttir 232
Ólafía Sigurbeigsd. 240
(íolfklúbbur Sandgerðis
Meistaraflokkur karla
1. Ingvar Ingvarsson 299
2. Bjami Benediktsson 299
3. Víðir S. Jónsson 311
Örn Ævar og Rut
best í Leirunni
14
Víkurfréttir