Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 27.10.1999, Síða 6

Víkurfréttir - 27.10.1999, Síða 6
Á aðalfundi SSS um s.l. Iielgi, kom fram að Heil- brigðisstofnun Suðurnesja gæti ekki veitt lágmarksþjón- ustu ntiðað við núverandi rekstrarfjárveitingu. Fjölmargar úttektir á rekstr- inum hafa leitt í Ijós að ekki verður um frekari spamað að ræða nema lokun deilda. Það væri óásættanlegt og þá flytt- ist sú þjónusta til Reykjavík- ur með þeim kostnaði og óþægindum, sem því fylgir. Fundurinn hvatti til þess að framtíðarhlutverk stofnunar- innar yrði skilgreint með þjónustusamningi og að tjár- veitingar á komandi fjárlög- um verði í samræmi við þau verkefni sem stofnunin á að vinna. Flugmálastjórn Islands -ATS skóli Grunnnámskeið flugumferðarstjóra Flugmálastjórn Islands hefur ákvedið að halda grunnnámskeið flugumferðarstjóra í vetur. Grunnnámskeiðið verður væntan- lega haldið erlendis og hefst í febrúar n.k. Grunnnám og nám til fyrstu réttinda er ólaunað. Kostnaður vegna uppihalds erlendis er greiddur af Flugmálastjórn. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi, tala skýrt mál, hafa greinilega rithönd og gott vald á íslenskri og enskri tungu. Þá skulu umsækjendur einnig fullnægja tilskyldum heilbrigðiskröfum. Þeir sem áhuga hafa á að sitja þetta námskeið, skili inn umsóknum á skrifstofu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli á 2. hæð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar eða til starfsmannahalds Flugmálastjórnar á 2. hæð í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Með umsókn skal fvlgja staðfest afrit af stúdentsprófi, nýtt sakavottorð og mynd af umsækjanda. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvelli og starfs- mannahaldi Flugmálastjórnar Islands ásamt nánari upplýsingum. Umsóknarfrestur rennur út 1. nóvember 1999. Einsetning grunnn- skóla, skólasel og nýr leikskóli í Grindavík Bæjarstjóm Grindavíkur und- irritaði verksamning við Grindina, þann ló.september sl„ um innanhússfrágang á nýbyggingu Grunnskóla Grindavíkur. Verkið skal hefj- ast nú þegar og ljúka í tveimur áföngum, hinum fyrri 30. júlí árið 2000 og hinum síðari 30. júlí 2001. Vilja einsetinn gmnnskóla Eindreginn vilji bæjarstjómar er að Gmnnskóli Grindavíkur verði einsetinn við upphaf næsta skólaárs. í ljósi þess samþykkti bæjarstjórn Grindavíkur að fela skóla- stjóra og félagsmálastjóra, í samráði við bæjarstjóra, að hefja undirbúning að einsetn- ingu gmnnskólans nú þegar, og gera tillögur að því með hvaða hætti einsetningunni verði komið í framkvæmd á umræddum tíma. Skólasel og nýr leikskóli Skólastjóra var einnig falið að gera úttekt á möguleikum þess að starfrækja „skólasel” (heilsdagsskóla), í gmnnskól- um eftir að einsetning hefur komið til framkvæmda. Ró- bert Ragnarsson, ferðamála- og markaðsfulltrúi, sagði að með einsetnum grunnskóla auk nýs leikskóla, sem fyrir- hugað er að taka í notkun haustið 2000, mun þjónusta við fjölskyldufólk batna til muna og verða til fyrirmynd- ar. Hann sagði jafnframt að með einsettum grunnskóla og nýjurn leikskóla, ætti Grinda- vík að geta vaxið töluvert, án jtess að sveitarfélagið þurfi að leggja í rniklar fjárfestingar. „Fjölgun verður bara til þess að ná fram betri nýtingu á fjárfestingum”, sagði Róbert Ragnarsson. í farvatninu Einn góður vinur minn kont að máli við mig um daginn og sagðist mega til með að segja mér frá eftirfarandi atviki. Þegar ég átti leið á pósthúsið í Keflavík einn daginn, veitti ég því athygli að kona nokkur var að reyna að komast inn í af- greiðslusalinn með pakka. Hún rembdist við að ýta á hurðina til að komast inn, en ekkert gekk og konan var byrjuð að blóta. Þvínæst lagði hún frá sér pakkann til að hafa báðar hendur lausar í barátt- unni við hurðina og réðst svo á hana á ný. En meðan á þessu gekk hatði karlmaður tekið til við hurðina innanfrá og togaði af öllunt kröftum til að hafa sitt frant. Síðan ýttu þau og toguðu hvort gegn öðru góða stund og kölluðust á í gegnum glerið: „Ekki toga, hættu að ýta, ekki ýta, hættu að toga, ég þarf að koma pakka í póst.” En manninuni lá á að komast út því hann fékk að skreppa úr vinnunni til að sinna erindi hjá póstinum. Það var ekki fyrr en ein starfsstúlkan vippaði sér yfir afgreiðsluborðið og bað manninn um að hætta að toga og konuna um að hætta að ýta, að málið tók loks nýja stefnu. Hún opnaði hurðina og sagði: „Gerið svo vel.” Konan hjóp inná næsta bás og skellti pakka á borðið. „Hraðpóstur, Þórshöfn”, sagði hún móð og andstutt eftir átökin við hurð- ina. Hún þurrkaði svitann af enninu og leit í kringum sig. En maðurinn tók til fótanna á leið í vinnuna sína til að fá ekki skammir hjá verkstjóran- um fyrir langa ferð á pósthús- ið. Ég fór að skyggnast eftir merkingum, sem venjulega er Aldamóta- diskur RúmaJúl „Þetta er uppgjör á ferlinum, tímamótaútgáfa í lok aldar”, sagði Rúnar Júlíusson en fyrs- ta vetrardag kom út nýr geis- ladiskur er ber heitir „Dulbúin gæfa í tugatali”. Rúnar segir þetta lög frá 37 ára tónlistarferli sínum, 32 vinsælustu lög hans á tveimur geislaplötum. Þetta spannar frá byrjun rokktímabils og til dagsins í dag. Þar af eru tjögur splunkuný lög, samin á haustdögum 1999. í þessum aldamótapakka eru lög sem Rúnar hefur sungið með Hljómum, Trúbroti, GCD, Unun, Áhöfninni á halastjömunni, Lónlí blú bojs svo einhver bönd séu nefnd. Eins eru lög sem Rúnar hefur sungið á einherjaferli sínum. Auk laga og texta stórpoppa- rans geymir platan lög og texta flestra |x:irra sem staðið hafa uppúr í rokkflóru Islands í gegnum tíðina. Lesendur hafa orðlO komið fyrir á liurðum opin- berra staða, og eiga að sýna hvon á að ýta eða toga til að komast leiðar sinnar. Þær var hvergi að finna á hurðum pósthússins, aðeins upplýsing- ar um að þar sé hægt að n ota VISA og EURO-kort, og svo að auðvitað að fyrirtækið sé vaktað. Þegar ég kom út spurði ég hundinn minn, sem er reyndar athugull labrador Itundur, hvort hann skyldi eitthvað í þessu máli aðalpósthússins á Suðurnesjum, þá leit hann á mig sakleysislegum augum og hristi hausinn. En hvað finnst þér um þetta, spurði vinur minn. „Þegar stórt er spurt, verður fátt um svör”, svaraði ég. Borgari Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.