Víkurfréttir - 27.10.1999, Page 13
SKÚLASON
ÚRVOGUM
CASINO
AÐNÝJU
SÉRSTAKAR
FRÉTTASÍÐUR
ÚR GARÐI,
SANDGERÐI,
VOGUM OG
GRINDAVÍK!
^atvinnulíf
Ásbjörn Pálsson tók við
rekstri Glóðarinnar í maí á
þessu ári ásamt Hannesi
Þór Jónssvni, sem hefur
umsjón með rekstri og end-
urbótum á húsnæðinu.
Ásbjöm er matreiðslumeistari
og hefur m.a. starfað í Frakk-
landi, á Fjörukránni og nú
síðast var hann yfirmat-
reiðslumeistari á Lækjar-
brekku. Hann hefur einnig
unnið til verðlauna á heims-
meistaramóti í matreiðslu
með íslenska landsliðinu. Ás-
bjöm stendur nú í stórræðum
því hann er að gera stórfelldar
breytingar á útliti staðarins og
matseðlinum. Hann ætlar
einnig að auka þjónustuna
vemlega.
Opna kaffihús
„Við emm að breyta glerskál-
anum í kafFihús. Hugmyndin
er að fá fólk til að sitja lengur
á kvöldin og ef það fær sér að
borða hjá okkur þá getur það
sest inn og fengið sér kaffi og
eftirdrykk í rólegheitunum.”
Ásbjöm segir að á kafFihúsinu
verður boðið upp á gimilegar
tertur, smurbrauð, vöfflur,
andi fyrirlesara í staðinn fyrir
að þurfa að koma með allt á
plasti.
Eitthvað við allra hæfi
Veitingastaðurinn Glóðin er
landsþekktur fyrir góðan mat
og þjónustu. Ásbjörn segir
samkeppnina á markaðinum í
Keflavík vera harða og þess
ætlar hann að halda áfram að
bjóða uppá fjölbreyttan og al-
þjóðlegan matseðil þar sem
allir eiga að geta fundið eitt-
hvað við sitt hæfi; hamborg-
ara, salöt, sjávarrétti. kjötrétti,
pastarétti, villibráð að
ógleymdum grænmetisréttun-
um. „Mér hefur t.d. fundist
vanta að veitingastaðir bjóði
uppá grænmetisrétti því sá
hópur sem vill fá létta græn-
metisrétti fer stækkandi”, seg-
ir Ásbjöm. Hann segir að það
sé alltaf jafn vinsælt að koma
í mat á Glóðinni í hádeginu
og hann leggur mikið upp á
því að breyta hádeg-
iverðasmatseðlinum reglu-
lega. „I hádeginu bjóðum við
uppá 6-8 mismundandi aðal-
rétti og súpu á góðu verði”,
segir Asbjöm.
„Mér liefur t.d. fundist vanta ad
veitingastabir bjóði uppá grœnmetisrétti
því sá hópur sem villfá létta
grœnnietisrétti fer stœkkandi”
pönnukökur og margar teg-
undir af kaffi frá Kaffitári og
heita og kalda kaffidrykki.
Fullkominn fundar- og ráð-
stefnusalur
Efri hæðin fær líka sinn skerf
og nú þegar er búið að breyta
útliti salarins uppi töluvert.
„Uppi ætlum við að setja upp
fundar og ráðstefnusal. Við
munum geta úvegað þráðlaust
hljóðkerfi og tölvutengdan
myndvarpa. Sú tækni er
miklu þægilegri fyrir viðkom-
Nýr sérréttamatseðill og
spennandi vín
Er einhverra að breytinga að
vænta á matseðlinum? „Við
emm að byrja með nýjan a la
carte, sérréttamatseðil og við
erum einnig búin að breyta
vínlistanum töluvert. Við
bjóðum nú uppá vín frá öllum
heimshornum, m.a. frá Afr-
íku, Ástralíu, Suður-Ameríku
og Kalifomíu”, segir Ásbjöm
og segist líta björtum augum
á framtíð staðarins.
Vítisenglar í Grindavík
Fluttu úr Sandgerði í sveitasæluna
EinarJúl og sanna lottósagan!
Bylting og særindi hjá Keflavíkurverktökum
Meistarakokkurá hótelHolti
Fæðing íheimahúsi - einstakar myndir!
Enginn súludans hjá SSS
Herra Suðurnes í máli og myndum
Anna María og stigin 4000
Afmælishátíð Keflavíkur
ítölkumw
KOMAAFTUR!
Sjáið myndirnar...
...og ýmislegt fleira!
Á öllum helstu
blaðsölustööum strax
á föstudagsmorgun
>/
Breytingar
á Glóúinni
Víkurfréttir