Víkurfréttir - 12.11.1999, Blaðsíða 31
Högni Júlíusson sem
þjónaö hefur mikið í
skemmtiferðaskipum
um allan heim þjónaði í
villibráðinni þetta kvöld
á Glóðinni.
Smáar
Atvinna
Starfsfólk óskast í
fiskvinnslu. Uppl. ísíma
421-7484 og 899-8033
Til sölu
Nelgd vetrardekk stærð
155/70SR13 4 stk. á
kr. 15.000.-Uppl.ísíma
421-2445.
Til sölu
Leöurhornsófi, vínrauöur,
5 sæta. Uppl. í síma
421-6010
Jón Gunnarsson og Þórunn
Einarsdóttir á Fasteignasölunni
Ásbergi buðu starfsmanni
sínum Snjólaugu Jakobsdóttur
og manni hennar Valdimar
Valssyni í mat en Snjólaug á
von á sér á næstu dögum og er
þess vegna að hætta störfum.
ciogi Hall ávilUbráðar
toöldi Glóðarinnar
Það var Ijúf stemmning á
villibráðarkvöldi á
Glóðinni um síðustu helgi.
Siggi Hall, hinn eini sanni
varvið stjórnvölinn ásamt
Ásbirni Glóðarbónda.
Baldur Guðmundsson sá
um Ijúfa dinnertónlist og
gestir undu hag sínum vel.
Halldór Magnússon, Sigurveig Þorsteinsdóttir, Hafdís
Gunnlaugsdóttir, Karl Gunnlaugsson, Gunnlaug E.
Árnadóttir nutu góðrar villibráðar. Á myndina vantaði
Róbert Svavarsson sem var kominn í kvennafans á
næsta borði eins og sjá má hár að neðan.
SUBBI SKOÐAR SUÐURNES (SSS)
Teikningar: Bragi Einarsson
„Þegar þú sagðir að við ætluðum að skoða súluna hélt ég að við værum að fara til Rúnna Júl.