Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 30
1 Fimmtudagur 2. desember Kveikt á jólatré frá vinabænum Pandrup í Danmörku við kirkjuna í Njarðvík kl. 19.30. Hátíðardagskrá í umsjón unglinga í Reykjanesbæ. Laugardagur 4. desember Kveikt á jólatrénu í Keflavík við Tjarnargötutorg kl. 17.50. Sunnudagur 5. desember Jólasveifla í Keflavíkurkirkju kl. 20.30. Fimmtudagur 9. desember Kvennakór Suðurnesja heldur jólatón- leika í Njarðvíkurkirkju kl. 20. Laugardagur 11. desember Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 15-17. Jólasveinar á ferð um bæinn. Forskólatónleikar frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Ytri-Njarð- víkurkirkju kl.14. Sunnudagur 12. desember Suzukitónleikar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Heiðarskóla kl.14.00 . Aðventutónleikar kórs Keflavíkurkirkju kl. 20.30. Þriðjudagur 14. desember Tónleikar frá TR í Frumleikhúsinu kl.20. Samspilshópar og Tölvudeild. Miðvikudagur 15. desember Lúðrasveitatónleikar frá TR í Ytri- Njarðvíkurkirkju kl.20. Fimmtudagur 16. desember Tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.18. Söngdeild og barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. SPARISJÓÐURINN Hitaveita Suðurnesja Brekkustíg 36 - Sími 422 5200

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.