Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 02.12.1999, Blaðsíða 31
Föstudagur 17. desember Tónleikarí Keflavíkurkirkju kl. 20. Strengjasveit og gitarsamspil. Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 20-21.30. Jólasveinar á ferð um bæinn Reykjanesbæjar kl. 15-17. Jólasveinar á ferð um bæinn. Miðvikudagur 22. desember Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 20-21.30. Jólasveinar á ferð um bæinn. Laugardagur 18. desember Tónleikar hjá TR í tónlistarskólanum við Þórustíg í Njarðvík kl.14. Suzukideild - einleikstónleikar yngri. Suzukideild - einleikstónleikar eldri í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.16. Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 14-16 og 20-22. Jólasveinar á ferð um bæinn. Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut kl. 17. Sunnudagur 19. desember Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Þorláksmessa 23. desember Jólastuð með Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 14-16 og kl. 20- 23. Jólasveinar á ferð um bæinn gefa börnum sælgæti. Við bendum á kaupmönnum og verslunareigendum á að valinn verður fallegasti jólaglugginn í Reykjanesbæl999 af dómnefnd Jóladaga. SYCarfíaðsráð

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.