Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 13.01.2000, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 13.01.2000, Blaðsíða 10
KÍfl Fjölbrautaskóli Suðurnesja Atvinna Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar að ráða starfsmann til að aðstoða ferlifatlaðan nemanda. Um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Bílddal í síma 421 3100 Skólameistari Skrifstofustarf Ný-Fiskur ehf. Sandgerði óskar eftir að ráða starfsmann á skrif- stofu í fullt starf. Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg (TOK-forrit). Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veita Karl eða Birgir í síma 423 7622 Atvinna Starfskraftur óskast í Fíakaup sem fyrst. Upplýsingar gefur Ágústa í versluninni frá kl. 10-12 virka daga. Smáauglýsingar TIL EIGU Herb. til leigu í Heiðarholtinu. Uppl. í síma 421-7490 eftir kl.18.30. Rúml. 20 ferm. hcrbergi ásamt snyrtingu, gæti hentað fyrir skrifstofu o.fl. Nafn og símanúmer leggist inn á skrifsto- fu Víkurfrétta merkt „herbergi" 4ra herb. íbúð í Njarðvík uppl. í síma 864-6002. ÓSKAST TIL LEIGU 3ja hcrb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 699-5299. 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Reglusemi og skilvísum greiðs- lum heitið. Uppl. í síma 897- 0451. Ungt par utan að landi bráðvantar 2-3ja herb. íbúð sem fyrst í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 895-6495. 3-4ra herb. íbúð á Reykjanessvæðinu. Heiti skil- vísum greiðslum og góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 896-5011. TIL SÖLU Amerískt barnarimlarúm með öllu verð 25 þús. Bama- bílstóll fyrir 0-9 mán. kr. 7 þús. Brio kerruvagn með kerrupoka 35 þús. Uppl. í síma 421-5395. Vel með farinn dökkgrænn Silver Cross barnavagn. Tilboð. Sími 421-2880. Compaq PC tölva og Sony hljómflutningstæki einnig Samsung 14 tommu sjón- varp. Uppl. í síma 695-7389. 2 góðir bflar eru skoðaðir, líta vel út. Mitsubishi Colt ‘91 á 280 þús. Daihatsu sg ‘90 á 180 þús. Góð greiðslukjör í boði. Uppl. í síma 423-7310/695-3964. Amerískt Queen size rúm gafl og 2 náttborð rúmteppi, pífulak og tvö koddaver. Uppl. í síma 421-4486 og 868-4328. Vel með farið sófasett 3+2+1 selst á 20 þús. Uppl. í síma 422-7309 og 893-2040. ÓSKAST Vel með farinn svefnsófi með rúmfatageymslu óskast. Uppl. í síma 426-7923 og 694- 9309. Ódýr vel með farinn leðursófl óskast. Uppl. í síma 862-5325. Símo kerruvagn með burðarrúmi undan einu bami óskast, vel með farinn. Uppl. í st'ma 421-3620. Lítill ísskápur óskast uppl. í síma 421-4848. ATVINNA Starfsfólk óskast í fiskverkun í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 424-6553 eftir kl. 18. Ég er 19 ára gömul stúlka sem bráðvantar vinnu eftir kl. 16. Uppl. í síma 421-5097 Þórdís. Athugið Bráðvantar fólk, vegna aukinna umsvifa á nýrri öld. Hlutastarf eða fullt starf. Tilvalið fyrir þá sem vilja breyta til. Hringið í síma 897 4512 BARNAPÖSSUN Okkur bráðvantar bamgóða manneskju, ekki yngri en 13 ára til að gæta systra, 7 ára og 1 árs nokkur kvöld í mánuði. Ahugasamir hafi samband við Guðnýju í síma 421-4413 eða 869-1006 eftir kl.13. TAPAÐ/FUNDIÐ Ég tapaði steingrárri kápu og trefli á Skothúsinu á Nýárskvöld. Finnandi vinsamle- ga hringdu í síma 421-3385. GEFINS Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 421- 6828 og 699-1751 Kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 699 0789 ÝMISLEGT Athugið! Vantar 9 manns sem vilja missa 10 kíló eða meira á næstu mánuðum! Frí sýnishom! Hringdu núna í síma 552-4513 Vatnsleikfimi Námskeið hefst í Sundlaug Njarðvíkur 17.janúar 2000. Kennt á mánudögum og fimm- tudögum kl. 21 -22. Uppl. og skráning í síma 422-7293 eftir hádegi. Gauja Iþróttakennari. Snjómokstur tek að mér að moka innkeyrslur og plön. Uppl. í símum 895-5691 og 421-2204. Vélaleiga Sveins. 2000 er að byrja... Vantar 16 manns sem vilja ná af sér 12 kg. eða meira. Hratt örugglega og varanlega! Frí sýnishom. Hringdu núna í síma 899-5345 eftirkl. 19.30 Ertu ákveðinn að breyta um lífsstíl? Viltu léttast? Við getum hjálpað, vömr, aðhald og ráðgjöf. Hringdu núna 558- 9588 Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatns- nesvegi 33, Keflavík fimmtu- daginn 20. janúar 2000 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Austurgata 17, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Guðbjörg M Guðlaugsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Austurgata 20, 0101, Keflavík, þingl. eig. Guðmundur S Hauksson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Brekkustígur 1, neðri hæð, Sandgerði, þingl. eig. Björn Dúason, gerðarbeiðendur Hekla hf, Ibúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík. Eldhamar GK-13, skipaskránr. 1000, þingl. eig. Eldhamar ehf, gerðarbeiðendur Gjaldtöku- sjóður/ólögm sjávarafl, Líf- eyrissjóður sjómanna, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Sam- kaup hf, Sandgerðishöfn og Veiðarfærasalan Dímon ehf. Elliðavellir 12, Keflavtk, þingl. eig. Haraldur Hinriksson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Far GK-147, skipaskrárnr. 1294, þingl. eig. Gulltindur ehf, gerðarbeiðendur Sýslu- maðurinn í Keflavík og Þró- unarsjóður sjávarútvegsins. Fitjabraut 24,0101, Njarðvík, þingl. eig. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, Eyjólfur Krist- inn Vilhjálmsson og Guðlaugur Guðjónsson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf.útibú 542 og Sýslumaðurinn í Keflavík. Gaukstaðavegur 6a, Garði, þingl. eig. Sigurjón G Ingi- björnsson og Thelma Þórðar- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalá- nasjóður. Gerðavegur 14, Garði, þingl. eig. Reynir Guðbergsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun Islands hf. Grófin 13, 0101, norðurendi, Keflavík, þingl. eig. Helgi Björgvin Eðvarðsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf höfuðst. 500. Hafnargata 28, Hafnir, þingl. eig. Gunnar Örnólfur Reynis- son, gerðarbeiðendur Ibúðalá- nasjóður, Islandsbanki hf.útibú 545 og Sparisjóðurinn í Kefla- vík. Heiðarbraut 6, Sandgerði, þingl. eig. Sandgerðisbær, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Heiðarholt 22, 0301, Keflavík, þingl. eig. Sigurður Hinriks- son, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður. Heiðarvegur 6, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Sigríður Fjóla Þórðardóttir og Birkir Marteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Holtsgata 37, Njarðvík, þingl. eig. Þóra Steina Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Hringbraut 91, Keflavík, þingl. eig. Þorkell Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Kirkjuvegur 10,0202, Kefla- vík, þingl. eig. Ragnar Jónas- son, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf og íbúðalánasjóður. Mánagata 3, Grindavík, þingl. eig. Olafur Gunnar Högnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Mánagata 9, Grindavík, þingl. eig. Pétur Gtslason, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf,útibú 542. Mávabraut 7, 0301, Keflavík, þingl. eig. Ásgeir Bragason, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Merkines 1, eignarhluti Bjama, Hafnir, Reykjanesbæ, þingl. eig. Bjami Marteinsson, gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn I Keflavík. Víkurbraut 2, Sandgerði, þingl. eig. Maríanna Fr Jensen, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður. Sýslumaðurinn í Keflavík, 11. janúar 2000. Jón Eysteinsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.