Víkurfréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 17
NEYDAfí- OG
ÞJÓNUSTUSÍMAfí
Neyðarlína allra landsmanna 112
Löqreglan 421 5500
Slökkviliö 421 2222
Sjúkrabíll 421 2222
Læknavakt ■ tannoínuvaktin 422 0500
Siúkrahús 422-0500
Kvennaathvarf looiö allan sólarhr.) 800 6205
Nevöarmóttaka veqna nauðqunarmála 525-1710
Rauöakrosshúsiö (opið allan sólarhr.) 800 5151
Upplýsingar um færö á vegum 1777
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjörðasamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSÍÐA: www.gospel.is
NÝBURI
Aron Ingi Ragnarsson er fæddur
á Landsspítalanum 21. mars.
Hann var 3600 gr. og 50 sm.
Foreldrar hans eru Guðrún
Grétarsdóttir og Ragnar Magnús-
son.
70 ára afmæli.
Þriðjudaginn 2. maí nk. verður
sjötug Rósa Jónsdóttir, Nón-
vörðu 12, Keflavík. Rósa bjó
áður á Hlíðargötu 23, Sandgerði
ásamt eiginmanni sínum, Jóni H.
Júlíussyni hafnarstjóra, en hann
lést 14. maí 1987.
ítilefni afmælisins tekur hún á
móti gestum á heimili sonar síns
og tengdadóttur að Dranga-
völlum 4, Keflavík, eftir kl.
20:00 föstudaginn 28. apríl.
70 ára brúðkaupsafmæli
Þann 26. apríl 2000 áttu hjónin Margrét Jónsdóttir og Þórður
Elísson 70 ára brúökaupsafmæli. Þau eru vistmenn á
Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík.
2000
mr rT/TTrrr
Merkjasala hefst. Merki verða afhent kl. 10.00 ó Víkinni,
Hafnargötu 80, Keflavík.
mxsm u maí*
Skemmtun í Stopo:
kl. 13:45 Húsið opnar - Létt tónlist
kl. 14:00 Setningorávarp - Kristján Gunnarsson
formaður Verkalýðs- og sjómannafélags
Keflavíkur og nágrennis
Ræða dagsins - Gprðar Sverrisson formaður
Öryrkjabandalags íslands
Gamanmál - Bjarni Haukur „hellishúi"
Baráttufólk heiðrað
Leikþáttur - Leikfélag Keflavíkur
rMÉ
KAFFIVEITINCAR í BODI FÉLAGANNA
Kl. 14:00 - Börnum boðið á kvikmyndasýningu í Nýja Bíói í hoði Sambíóanna.
ifcUliEii
FJÖLMENNIÐ Á HÁTÍDARHÖLDIN
VerkalýSs- og
sjómannafélag
Keflavíkur og
nágrennis
JTL.
RFS
RafiönaSarfélag
SuSurnesja
Verslunarmannafélag
SuSurnesja
Starfsmannafélag
Reykjanesbæjar
Starfsmannafélaa
SuSurnesjabyggSa
iSnsveinafélag
SuSurnesja
17