Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2001, Side 9

Víkurfréttir - 18.01.2001, Side 9
Öflugur stuðningur Undanfarnar vikur hef- ur verið unnið mikið og sterkt starf til að hvetja til þess að flýta úrbótum tii ör- yggis vegfarenda á Reykjanes- braut. Þetta starf náði hámarki með vel undirbúnum og gífur- lega vel sóttum borgarafundi í Stapa s.I. fimmtudagskvöld. Góð skipulagning Fundurinn var til mikils sóma fundarboðendum sem eru undir- búningshópur er unnið hefur að þessu verkefni undanfamar vik- ur. Ég vil sérstaklega færa þeim þakkir og verðskuldað hrós fyrir góða frammistöðu, ekki síst þeim Steinþóri Jónssyni og Páli Ketils- syni sem mér sýnist hafa borið hitann og þungann af skipulags- vinnunni, en líka öðmm sem unnu svo glæsilega að marghátt- uðum undirbúningi fundarins. Markmið hópsins um að tvöföld- un Reykjanesbrautar milli Hafn- arfjarðar og Reykjanesbæjar og um bætta umferðarmenningu eru virðingarverð og tek ég eindregið undir þau eins og fram kom í máli mínu á fundinum og fyrr. Innan gildandi vegaáætlun Það er afskaplega ánægjulegt að fá slíkar undirtektir við mál sem maður hefur beitt sér fyrir um árabil. Það er ljóst af ummælum þeirra sem ávörpuðu fundinn og svöruðu spuming- um fundar- manna að þingmenn kjördæmis- ins eru samtaka um að flýtt Árni Ragnar ^erði tvö- Árnason þingmaður ,ö l'un. brautarinn- ar og undir það taka samgöngu- ráðhenra og formaður samgöngu- nefndar Alþingis. Þingmenn hafa allt frá 1987 flutt tillögur á Alþingi um tvöföldun brautarinnar, síðast allir þing- menn kjördæmisins saman. Hún lá fyrir Alþingi jxigar þáverandi samgönguráðherra lagði fram til- lögu til þingsályktunar um lang- tímavegáætlun þar sem gert var ráð fyrir tvöföldun Reykjanes- brautar. Hún var samþykkt með ályktun Alþingis 1998 um lang- tímavegáætlun. Fyrstu áfangar þessa verks eru á vegáætlun 2000-2004 sem var samþykkt á Alþingi á s.L vori, og allir þekkja nú álit samgöngunefndar um væntanlegan framgang verksins alls með vegáætlun 2002-2006 sem verður umfjöllunarefni Al- þingis næsta vetur. Helsta atriði sem lagt er til grundvallar því að flýta framkvæmd er að verkið sé allt innan gildandi vegáætlunar. Hún er framkvæmdaáætlun og hefur meira vægi en langtfma- vegáætlun sem er stefnumótandi. Öruggir um framgang Eftir þennan stórkostlega fund em menn væntanlega ömggir um framgang verksins. Um mögu- leika á hraðri framkvæmd er ljóst að þingmenn hafa mismunandi, jafn vel misvísandi upplýsingar ffá verktakafyrirtækjum og verk- fræðingum sem starfa við fram- kvæmdir af þessu tagi. Þessi óvissa er skiljanleg því útboðs- gögn og aðrar kröfur um fram- kvæmd verksins liggja ekki fyrir fyrr en síðar. Heildarframleiðni mikil Vegna |x;ssa hafði ég kynnt mér nokkra þætti sem nefndir hafa verið. Heildarframleiðni í verk- um af þessu tagi er nú mjög mik- il. Þær stórframkvæmdir sem nú er unnið að komast á lokastig á næstu misserum og þá losnar um um mikla framleiðslugetu. Þó umhverfismat verði kært virðist það ekki tefja verkið nema um fáeinar vikur sem nýtast þó til að annar undirbúningur haldi áfram. Um líkur á töfum af þessum ástæðum verður að nefha að tvö- földun mun liggja nálægt núver- andi vegarstæði lengst af leiðinni og hlýtur því að verða innan helgunarsvæðis hans. ítarleg umfjöllun um borgarafundinn í Stapa á www.vf.is Fjármagn ervandamálið Helsti þröskuldurinn eru ákvæði um ríkisfjármál, sem tiltaka und- anbragðalaust að ríkisfram- kvæmd er skuld ríkissjóðs frá því ári sem hún fer fram. Éngu breyt- ir um það hvemig eða hvaðan fjármagnið er fengið. Vegur í einkaeigu, sbr. Hvalfjarðargöngin eru ekki sambærileg hvað jretta varðar við þær vegaffamkvæmd- ir sem ríkið annast. Suðumesja- menn hafa ævinlega mótmælt vegtolli kröftuglega, og það úti- lokar einkaframkvæmd nú enda mundi hún ekki flýta verkinu. Ríkisfjármál eru svo áhrifamikil í efnahagsmálum að stjómmála- menn eru afar varfæmir í að auka skuldir ríkissjóðs, enda dregur það úr framkvæmdagetu þar á eftir. Varfærnir þingmenn Þessi atriði valda því að flestir aðrir þingmenn og ráðherrar svömðu fundarmönnum af þeirri varfæmi sem raun var. Það breyt- ir því ekki að svör þeirra bám vitni um hug þeirra og vilja, sem fyrr sagði. Niðurstaða borgararafundarins í Stapa s.l. fimmtudagskvöld er sú að tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og Reykja- nesbæjar verður flýtt. Ég þakka undirtektir við tvöföldun Reykja- nesbrautar. Hún er mikið þjóð- þrifamál sem fylgja þarf eftir. Arni Ragnar Arnason, þingmaður (D) MeiRIHRTTRR VeTRARÚTSALfl JflKKflFÖT FRfl KR. I5.9OO,- JflKKflR FRfl KR . 5000,- BUXUfl FRfl KR. 3.99O,- SKYRTUfl FRfl Túngötu 18 • Sími 421 5099 Opið laugardaga kl. 11-13 Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.