Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 24.04.2002, Side 5

Víkurfréttir - 24.04.2002, Side 5
stuttarfréttir www.vf.is Vorsýning Baðstofunn- Tveir nýir blaðamenn til Víkurfrétta Tveir nýir blaðamcnn hafa verið ráðnir til starfa á Víkurfréttum. Sævar Sævarsson er kominn í fullt starf sem blaðamaöur. Hann sér jafnframt um íþróttaskrif fyrir miðla Víkurfrétta. Þá hefur Snorri Birgisson verið ráðinn blaðamaður tímabundið í sérverk- efni íyrir Víkurfréttir ehf. Hann mun einnig skrifa fréttir í Víkur- fréttir og í Víkurfréttir á Netinu. Fréttastjóri Víkurfrétta er Hilmar Bragi Bárðarson og hann tekur við á- bendingum um efni í síma 898 2222 allan sólarhringinn. ar í Svarta pakkhúsinu Baðstofan heldur sýna ár- legu vorsýningu í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2, Keflavík. Sýningin opnar á sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl og veröur oppin frá kl. 14 - 18 og laugardaginn 27. Frá ki. 14 - 18 og sunnudaginn 28 frákl.14-20. Leiðbeinandi i vetur hefur verið listakonan Ingunn Eydal. Félagar sýna verk sem unnin hafa verið í vetur, myndir, leir og gler. Allir eru velkomnir í Svarta pakkhús- ið. Stjómin. ADALSAFNAÐARFUNDUR Aðalsafnaöarfundur Útskálakirkju verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl nk. í Sæborgu, safnaðarheimili Útskálakirkju, og hefst fundurinn klukkan 20. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Venjuleg aðalfundarstörf s.s. kosningar og önnur mál. Sóknarnefnd Útskálasóknar. HEILBRIGÐISEFTIRLIT SUÐURNESJA TILKYNNING UM HREINSUN LÓÐA OG OPINNA SVÆÐA ÁSUÐURNESJUM UM LÓÐIR: Umráöamönnum lóða er skylt aö halda þeim hreinum og snyrtilegum sbr. III. kafla reglugerðar nr. 805/1999 um úrgang. Fjarlægja ber allt drasl af lóðum. Ef ekki verður orðið við þessum tilmælum getur Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja látið hreinsa lóðirnar á kostnað eigenda/umráðamanna án frekari viðvörunar UM HLUTIÁVÍÐAVANGI: Bannað er að skilja eftir, dreifa eða geyma úrgang á þann hátt að valdið geti skaða, mengun eða lýta á umhverfinu samanber áðurnefnda reglugerð. Þetta gildir jafnt um smærri sem stærri hluti svo sem kerrur, bílflök, bílhluta, húskofa, skipsskrokka o.s. frv. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja getur látið fjarlægja slíka hluti án frekari viðvörunar á kostnað eig. samanb. 27. gr. laga nr. 7. frá 1998. Opnunartími Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja er sem hér segir: Alla daga frá kl. 8 - 20. 1. maí Sendum starfsmönnum okkar hamingjuóskir með dag verkalýðsins! KEFLAVIKURVERKTAKAR HF Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is 5

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.