Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 10.05.2002, Side 8

Víkurfréttir - 10.05.2002, Side 8
Föstudagurinn 10. maí 2002 Menntun fyrir slökkviliðsmenn MANNLÍFID Dagana 15. apríl til 7. maí 2002 voru námskeið í gangi fyrir 35 slökkviliðsmcnn á Keflavíkurflugvelli. Lciðbcincndur komu frá „The University of Maryland Fire and Rescue Institute" og héldu námskeið í meðferð slökkvibifreiða. Námskeiðin, sem voru þijú, eru sérhæfð fyrir þrjár helstu gerðir slökkvibifreiða, þ.e. dælu-, stiga- og flugvallarslökkvibifreiðar. Þau uppfýlla ákveðnar námskröfur sem gerðar eru af Vamarmálaráðuneyti Bandarikjana til allra slökkviliðsmanna á þeirra vegum, en slökkvilið- ið á Keflavíkurflugvelli þarf einmitt að uppfylla þær kröfur sem ráðu- neytið gerir um menntun og hæfiii, sem og reglum um stjómun og uppbyggingu slökkviliða. Námskeiðin sem voru mjög vel lögð fram af þessum viðurkennda há- skóla i Maryland, gengu út á öryggisatriði í meðferð sérhannaðra slökkvibiffeiða, viðhald, umhirða og að ná sem mestum afköstum tækjana við erfíðar aðstæður. Viðurkenndur skoðunarmaður öryggismála á flugvöllum í Evrópu „Mannætuhákarlinn", sem skipveijar á netabámum Eldhamri GK komu með að landi í Grindavík um helgina, reyndist vera hámeri. Þetta var niðurstaða rannsóknar hjá Náttúruffæðistofnun. Hámeri hefiir oft áður veiðst á íslandsmiðum. Hámerin er mjög kraftmikil og þykir hún mikið lostæti, ekki ósvipuð túnfiski. ið viðurkenningu Evrópusam- bands flugmálastjórna, ECAC, sem skoðunarmaður til að taka út öryggi á flugvöllum í Evrópu. Stefán tók við viðurkenningu þess efnis fyrir helgi. Amgrimur Guðmundsson, yfir- eftirlitsmaður með flugvemd hjá Flugmálastjóm á Keflavíkurflug- velli fékk við sama tækifæri af- hent skírteini vegna námskeiðs sem hann sótti í flugvernd og flugöryggi í skóla IATA í Flórída. Fram kom í hófi sem haldið var þeim Stefáni og Arngrími til heiðurs að viðurkenning sú sem Stefán hlaut sé mikils metin í Evrópu. Þannig er Stefán annar Norðurlandabúinn sem hlýtur viðurkenninguna og í dag er það fámennur hópur manna sem hef- ur réttindi til að taka út öryggi á flugvöllum Evrópu. Sá hópur mun hins vegar fara stækkandi á undanfömum árum og atburðir 11. september í fyrra flýta mjög fyrir þeirri þróun. Mikið átak hefur verið gert í ör- yggismálum á Keflavíkurflug- velli á síðustu misserum og ekki ofsögum sagt að ástand öryggis- mála þar er eins og best gerist í heiminum. Stefán hefiir yfirum- sjón með þeim málum og mun jafhtramt skoða ástand á öðmm flugvöllum í Evrópu, en til að halda réttindum verður Stefán að stunda árlegar skoðanir á öðrum flugvöllum innan Evrópusam- bands flugmálastjóma. Fagleg ráflgjöF og þjónusta Fyrir einstaklinga HarpaSjöfn GefurUfmus Ut/ Stefán Thordersen, forstöðumað- ur öryggissviðs Flugmálastjómar á Keflavíkurflugvelli, hefur feng- SUMÁRTILBÖfl á útimálningu og viðarvörn Verð á lítra tSILlö á Hörpusilki og Útitex miflaövið 10 lítra dós. íslensk gædamálningj 8

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.