Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 10.05.2002, Page 17

Víkurfréttir - 10.05.2002, Page 17
Föstudagurinn 10. maí 2002 MANNLÍF 400 konur sungu á kóra- móti í Reykjanesbæ Það var vel sótt fimmta landsmót íslenskra kvennakóra sem haldið var í Reykjanesbæ nú um helg- ina. Alls voru þrettán kórar víðsvegar af landinu viöstaddir á mótinu. Að sögn Aðalheiðar Gunnarsdóttur þótti mótið takast mjög vel og fengu skipu- leggjendur mikið hrós fyrir sitt starf. Vegna veðurs var ekki hægt að syngja í dráttarbrautinni eins og til stóð en tónleikamir enduðu í Iþróttahúsinu við Sunnubraut þar sem var þétt setið. Aðstandendur mótsins vildu koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem studdu við bakið á því að mótið færi fram. REYKJANESBÆR Bæjarstjórnarkosningar Við bæjarstjórnarkosningar sem fram fara þann 25. maí nk. verða neðanskráðir listar í kjöri. B Listi Framsóknarflokks D Listi Sjálfstæðisflokks S Listi Samfylkingarinnar 1. Kjartan Már Kjartansson 1. Árni Sigfússon 1. Jóhann Geirdal 2. Þorsteinn Árnason 2. Böðvar Jónsson 2. Ólafur Thordersen 3. Guðný Kristjánsdóttir 3. Björk Guðjónsdóttir 3. Guðbrandur Einarsson 4. Ólöf K. Sveinsdóttir 4. Steinþór Jónsson 4. Sveindís Valdimarsdóttir 5. Jón Marinó Sigurðsson 5. Þorsteinn Erlingsson 5. Eysteinn Eyjólfsson 6. Magnús Daðason 6. Sigríður Jóna Jóhannesdóttir 6. Friðrik Pétur Ragnarsson 7. Elín Gunnarsdóttir 7. Garðar Vilhjálmsson 7. Gerður Pétursdóttir 8. Freyr Sverrisson 8. Ríkharður Ibsen 8. Agnar Breiðfjörð Þorkelsson 9. Sonja Sigurjónsdóttir 9. Rósa Ingvarsdóttir 9. Andrea Gunnarsdóttir 10. Arngrímur Guðmundsson 10. Hermann Helgason 10. Brynjar Harðarson 11. Birgir Már Bragason 11. Gunnar Oddsson 11. Sigríður Aðalsteinsdóttir 12. Einar Helgi Aðalbjörnsson 12. Magnea Guðmundsdóttir 12. Davíð Bragi Konráðsson 13. Silja Dögg Gunnarsdóttir 13. Guðfinnur G. Sigurvinsson 13. Marg.rét Hreggviðsdóttir 14. Eysteinn Jónsson 14. Sóley Halla Þórhallsdóttir 14. Jón Órvar Arason 15. Guðbjörg Ingimundardóttir 15. Konráð A. Lúðvíksson 15. Hafdís Helga Þorvaldsdóttir 16. Bjarney Rut Jensdóttir 16. Ellert Hlöðversson 16. Stefán B. Ólafsson 17. Guðrún Guðbjartsdóttir 17. Sigrún Hauksdóttir 17. Guðbjöra K. Jónatansdóttir 18. Bára Kolbrún Gylfadóttir 18. Kristján Einarsson 18. Reynir Ólafsson 19. Magnús Haraldsson 19. Sigríður Friðjónsdóttir 19. Jenný Þ. Magnúsdóttir 20. Hilmar Pétursson 20. Jón H. Borgarsson 20. Hilmar G. Jónsson 21. Drífa Sigfúsdóttir 21. Sigurður Steindórsson 21. Þórdís Þormóðsdóttir 22. Skúli Þ. Skúlason 22. Ellert Eiríksson 22. Ólafur Björnsson Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar: Gylfi Guðmundsson formaður, Ottó Jörgensen, Hildur Ellertsdóttir. VÍKURFRÉTTiR • 19. tölublað 2002 17

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.