Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 10.05.2002, Síða 19

Víkurfréttir - 10.05.2002, Síða 19
Föstudagurinn 10. maí 2002 SPORTIÐ SPORTMOLAR Fjórir Suðurnesjamenn í landsliði íslands gegn Norðmönnum Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag 18 manna hóp sem leikur gegn Norðmönnum í vin- áttulandsleik í Bödo 22.maí nk. Alls voru fjórir Suðumesjamenn valdir í hópinn. Þeir Haukur Ingi Guðnason Keflavík, Hjálmar Jónsson Gautaborg, Ólafur Öm Bjamason Grindavík og Jóhann Guðmundsson Lyn vom allir valdir í 18 manna hópinn og halda þeir því út til Noregs með landsliðinu. Þess má til gamans geta að Haukur Ingi og Ólafiur Öm em ásamt Birki Kristinssyni markverði, einu leik- mennimir sem spila með liðum á íslandi. Jóhann og félagar komnir á toppinn Lyn sigraði Moss 2-0 í dag í norsku úrvalsdeildinni í knatt- spymu. Jóhann B. Guðmundsson var I byr- junarliði Lyn sem er komið á topp deildarinnar með 12 stig. Lyn hefúr byijaði mjög vel á þessu timabili og verið að spila ágætlega I flestum leikjunum. Vömin virðist vera orðin stöðugri en það var eitt af helstu vandarmálum þeirra á síðasta tímabili hve mörg mörk þeir fengu á sig. Keflavik sigraði Stjömuna Keflvíkingar bám sigurorð á Stjömunni í æfmgaleik liðanna á Iðavelli í gærkvöld. Leiknum lykt- aði með 2-0 sigri heimamanna og skoraði Guðmundur Steinarsson bæði mörkin. Keflvíkingum var spáð 9. sæti fyrir tímabilið af leik- mönnum og þjálfurum í hófi sem fór fram fyrir skömmu. Þess má til gamans geta að Kristinn Guðbrandsson fyrrverandi leikmaður Keflvíkinga er komin yfir í Stjömuna og lék hann með á mói sínum gömlu félögum. Daglega sport á www.vf.is Opna Top-Flite/Etonic mótið í golfi Opið mót í golfi var haldið um sl. helgi á Hólmsvelli í Leim og var það styrkt af Austurbakka ehf. Keppt var með og án fotgjafar og vom úrslit sem hér segir: 1 .Rúnar Óli Einarsson GS 2. Róbert Ólafur Sigurðsson GS 3. Ragnar Láms Ólafsson GS Með forgj. 72högg 73 högg 73 högg 1 .Magnús Birgisson GO Án forgj. 71 högg 2. Hjörtur Brynjarsson GSE 3. Ólafúr Hreinn Jóhannesson GSE 80 högg 80högg Næstur holu á 3 braut. Ólafúr Hreinn Jóhannesson GSE 6,84m Næstur holu á 16 braut. Jóhann Sigurbergsson GK 3,19m SÆLKERI Humarsúpa, Humarveisla; grillaður og djúpsteiktur humar, blandaður ís með cappuccino-sósu og rjóma. VERIÐ VELKOMIN , SÆLKERI 1 Sjávarréttasúpa, lambahryggsvöðvi borinn fram með kartöflu gratin, pönusteiktu grænmeti og rjómalagaðri sósu, heit eplakaka með vanilluís og rjóma. i SUNNUDAGUR Fjölskyldutilboð 2 fyrir 1 Borðpantanir í síma 421 8787 HAFNARGATA 62 • KEFLAVIK • SIMI 421 8787 íþróttaumfjöllun á Netinu www.vf.is Miiijm.iirt.iii! Svæðisskrífstofa málefna fatlaðra á Suðurnesjum Sumarafleysing Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á sambýli í Njarðvík og Grindavík. í boði er 100% og 75% stöður. Við bjóðum laun samkvæmt gildandi kjarasamningum S.F.R. Kaffitímar eru greiddir í yfirvinnu, frítt fæði og fleira. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Hafnargötu 90, Keflavík. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Gk K-klúbburinn Ef þú lesandi góður hefur áhuga á því að efla knattspyrnuna í Keflavík, er þetta tækifæri fyrir þig, að ganga í K-klúbbinn. Sem meðlimur færð þú og þinn maki: Aðgang á alla heimaleiki, sæti í stúku, veitingar íyrir leik og í hálfleik, K- vörur og fundi með þjálfara fyir leiki. Verði kortsins er stillt í hóf þannig að sem flestir geti verið með. Stöndum saman „KEFLVÍKINGAR," sýnum stuðning í verki og höfum samband við undirrituð. Einar Helgi, gsm: 861 2031, Helga Sveins, gsm: 867 4636, Stebba Björns, gsm: 863 0148. ÁFRAM KEFLAVÍK! GOKAlkfT-SKÖLK Skráning er hafin í Gokart-skóla Reisbíla Árgangur 1988 -1990 Hvei-t námskeið tekur tvær vikur frá mánudegi til fimmtudags tvo tíma í senn. Námskeiðin hefjast mánudaginn 10. júní og eru á hálfsmánaðar fresti út ágúst. Fyrir hádegi. Kennsla frá kl. 9:30 - 11:30 mán. - fim. Eftir hádegi. Kennsla frá kl. 13:30 - 15:30 mán. - fim. Námskeiðió: Kennsla í akstri og meðferð gokartbíla. Farið er yfir öil öryggisatriði gokartsins og reisbrautarinnar. Kennt verður á virkni bílana og útskýrt hvernig bíllinn virkar í akstri. Kennt verður á 200cc Dino bíla 6,5 hestöfl. í fyrstu er farið rólega af stað. Nemendur aka í halarófu á eftir brautarstjóra sem fylgist vel meó akstri nemenda, framúrakstur er bannaður í þessum hluta námskeiðsins. Þetta námskerfi eru brautarstjórar Reisbíla búnir að nota frá því að brautin var opnuð 8. júlí 2000 og hefur gengið vel. Að loknu námi fá allir "'S, nýútskrifaðir nemendur viðurkenningarskjal um að hafa lokið námskeiði í akstri og meðferð Gokartbíla á Reisbílabrautinni, gjafabréf upp á 50 mín. í Gokart, og boðið verður upp á pizza-veislu og gos á útskriftardegi. Verð aðeins kr. 13.000.- Skráning er hafin í síma 893 1992 Stefán og 893 1993 Jóna. www.gokart.is VÍKURFRÉTTIR • 19. tölublað 2002 19

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.