Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 23.05.2002, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 23.05.2002, Blaðsíða 15
Fimmtudagurinn 23. maí 2002 MANNLÍFIO íhugar að skipta um vinnu! Hann á heldur betur eftir að hugsa sig betur um næst þegar Ingvar Georgsson sækir um vinnu hjá Brunavörnum Suður- nesja en hann lenti í heljarins steggjaveislu félaga sinna á slökkivstööinni sl. föstudag. Sigmundur slökkvistjóri boð- aði tilvonandi brúðgumann á fund til sín og lét hann gera einar fáranlegustu þrekæf- ingar sem gerðar hafa verið. Þegar tilvonandi brúðgum- inn sá síðan félaga sína og bræður nálgast slökkvistöð- ina vissi hann alveg upp á hár hvað var á seyði. Félagamir bundu brúðgumann tilvonandi með reipi og létu hann síðan ofan í körfu körfu- bíls slökkviliðsins þar sem vatni var sprautað á hann í dá- góðan tíma. Unnustan tók einn- ig þátt í sprelli félaganna og sprautaði duglega á tilvonandi eiginmann sinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Daglega www.vf.is Gegn alræði D-listans S-listinn með fólkinu VÍKURFRÉTTIR • 21. tölublaö 2002 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.