Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 07.11.2002, Side 6

Víkurfréttir - 07.11.2002, Side 6
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Solla í Nýmynd 20 ár á bakvið myndavélina: Hefur myndað búsundir manna Éfs* ólvcig Þórðardóttir Ijós- myndari og cigandi Ijósmyndastofunnar Nýmynd í Keflavík fagnar um þessar mundir 20 ára starfsafmæli, en nk. mánudag eru 20 ár liðin frá því Ijós- myndastofan opnaði. Sólveig hóf nám í Ijósmyndun hjá Hcimi Stígssyni árið 1973 og starfaöi hjá Ljósmyndastofu Suðurnesja þar til hún stofn- aði Nýmynd 11. nóvember 1982. A fyrstu árum sínum sem Ijósmyndari sá Sólveig um framköllun og stækkun fyrir Víkurfréttir og segir hún aö það hafi veriö mjög skemmtilegur tt'mi: „Það var náttúrulega stress í kringum vinnunna fyrirVíkurfrétttr, en þetta var ofsalega gaman," segir Sólveig. í gegnum árin hefur Sólveig tekið mvndir af þúsundum einstaklinga og hcfur hún upplifað ýmsa hluti í starfi sínu: „Einu sinni kom stelpa á stofuna til mín og vildi láta mig mynda sig með tvær eðlur og skjald- böku, en ég var nú hálf stressuð yfir því að vera með þessi kvikindi á stofunni hjá mér.“ Sólveig segir að í ljósmynda- geiranum hafi töluvert breyst frá því hún byijaði íyrir tæpum 30 árum: „Þegar ég var að byija voru bara svarthvítar myndir, en litmyndimar voru að koma. í dag er þetta orðið þannig að ég tek mjög mikið af svarthvitum myndum og mynd- um með brúnum tónum í. Þannig að þetta er komið í heil- an hring,“ segir Sóiveig en hún er maður vikunnar að þessu sinni. - sjá aftar i bladinu. Erill hjá Keflavíkur- lögreglunni Tveir aðilar voru með lægstu tilboð í malbikun eða steypulögn í breikkun Reykjanesbrautarinnar Tveir aðilar voru með lægstu tilboð í malbikun eða steypulögn í brcikkun Reykjanesbrautarinnar frá Hvassa- hrauni að Strandarheiði. Utboðin voru opnuð í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík. Islenskir aöalvcrktakar hf. voru með lægsta tilboðið miðaö við að kail- inn yrði steyptur, alls 673,3 millj. kr. Lægsta tilboð í malbikun kaflans kom frá Háfclli chf./Jaröavélum chf. og Eykt ehf. fyrir kr. 616 millj. kr. Sjö tilboð bárust en fjögur tilboð bárust frá aðilunt i báða þættina, þ.e. steypu og malbikun. Kosmaðaráætlun hljóðaði upp á 993 m.kr. i malbikun og 1.090 m.kr. í steypu og voru lægstu tilboðin því nálægt 40% undir kosm- aðaráætlun. Miðað við að lægstu tilboðum verði tekið er ljóst að tvöföldun brautarinnar frá Reykjanesbæ að Hafnarfirði kostar um 2,5 milljarð króna. Fulltrúar Vegagerðarinnar voru ánægðir með tilboðin og sömuleiðis var hljóðið gott i forsvarsmönnum Ahugahóps um tvöföldun Reykjanesbrautarinnar en þeir voru viðstaddir opnun tilboðanna. Fulltrúar hópsins undir stjóm Steinþórs Jónssonar gáfú öllum tilboðshöfúm og fúlltrúum Vegagerðar- innar kaffipakka frá Kaffitár í tilefni dagsins. „Þetta eru góðar tölur og gemr orðið til þess að flýta tvöfölduninni”, sagði Steinþór. Nemendur í Njarðvíkurskóla: Fundu risakönguló FRÉTTIR 11 STÓRT & SMÁTT Nemendur í 8.GS eru nú mcð óþekkta könguló í búri og fylgjast grannt mcð atferli hcnnar. Þessi kiinguló er stór á íslcnskan mælikvarða (búkur um 2cm og leggir um 5cm) og lcikur grunur á að hún sé „nýbúi”. Nemendum hefur ekki tekist að að greina hvaða köngulóa- tegund er í búrinu. Liklegt þyk- ir þó hér sé um fraktkönguló að ræða (Tegenaria saeva). Nem- endumir þurfa að fæða hana á öðrum skordýrum sem þeir veiða. Félags- og menningar- miðstöð ungs fólks í Reykja- nesbæ Abæjarstjórnarfundi sem haldinn var á þriðjudag voru tcknar til umræðu tillögur frá bæjarfulltrú- um Sjálfstæð- isflokksins og Framsóknar- flokksins um að sett verði á stofn upplýsinga- og menn- ingarmiöstöö fyrir ungt fólk í Reykjanesbæ. I tillögunum cr bent á þiirfina fyrir slíka miö- stöð sent myndi nýtast ungu fólki, jafnt sem samkomu- staður cn cinnig staður fyrir margskonar starfscmi. í tillögu Sjálfstæðisflokksins segir m.a.: „Fjölmargar hug- myndir eru uppi um nýtingu hússins og má þar nefna að- stöðu Vinnuskóla, bækistöð Utideildar, æfingaaðstaða fyrir unglingahljómsveitir, auk þess sem þar yrði nokkurskonar þjónustumiðstöð tómstunda fýrir alla grunnskóla bæjarins. Nýstofnað Tómstundabandalag Reykjanesbæjar, TRB, gæti haff í húsinu aðalbækistöð sína, en það telur nú 15 aðildarfélög með um 700 félagsmenn.” R0LEGT A BRAÐAVAKTINNI Rólegt var um hclgina á Heilbrigðisstofnun Suð- urnesja að sögn Konráðs Lúðvíkssonar yfirlæknis. 12 heilsugæslulæknar sögðu upp störfum á hcilsugæslu Heil- brigðisstofnunarinnar sl. fimnitudag og er cinungis sinnt bráðavakt á hcilbrigöisstofnun- inni. Konráð segir þó að hjúkr- unarfræðingar taki á nióti sjúklingum og nieti það livert þeir þurfi að fara ttl frckari að- hivnningar: „Hjúkrunarfræðingar sinna hluta af því starfi sem heilsugæslu- læknar sinntu og meta það hvert senda eigi sjúklinga. Það voru tveir læknar á vakt um helgina en það var ósköp rólegt að gera og það er eins og fólk haldi að engin starfsemi sé hér á heilbrigðis- stofnuninni,” sagði Konráð í samtali við Víkurfféttir. Nokkur erill var aðfar- arnótt sunnudags hjá lögreglunni í Keflavík vegna ölvunar og óspekta. Einn fékk að gista í fanga- geymslum og öðrum þurfti að koma undir læknishcndur með áverka í andliti. Þar þurfti að sauma nokkur sár og gcfa plástur. Umferðaróhapp varð á laugar- dagskvöld í Innri-Njarðvík þar sem ekið var aftan á kyrrstæða og mannlausa biffeið. Fjarlægja þurfti báða bílana með kranabíl og einn var fluttur til skoðunar á slysamóttöku. 6

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.