Morgunblaðið - 04.06.2016, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.06.2016, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2016 Skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum Fljótsdalshérað auglýsir stöðu skólastjóra viðTónlistarskólann á Egilsstöðum lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst nk. Skólinn deilir húsnæði með Egilsstaðaskóla í nýrri og bjartri byggingu og mikið samstarf er milli skólanna auk þess sem mikið og gott samstarf er milli tónlistarskóla sveitarfélags- ins. Mikil og almenn þátttaka er í tónlistar- námi á Fljótsdalshéraði og tónlistarskólar sveitarfélagsins eru öflugir bakhjarlar tón- listarlífs og menningarstarfs bæði í skólum sveitarfélagsins og samfélaginu almennt. Hæfniskröfur:  Tónlistarkennaramenntun er skilyrði  Reynsla og/eða menntun á sviði stjórnunar  Færni í mannlegum samskiptum, metnaður, frumkvæði og skipu- lagshæfni Upplýsingar veitir, fræðslustjóri, Helga Guðmundsdóttir, á netfanginu helga@egilsstadir.is eða í síma 4700 700. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til skrif- stofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egils- staðir í síðasta lagi 20. júní nk. Einnig má senda umsókn á netfangið helga@egilsstadir.is. Traust og öflugt fyrirtæki með fjölbreytt og krefjandi verkefni óskar eftir að ráða rafvirkja. Í boði er bæði fullt starf og sumarstarf. Hæfnis- og menntunarkröfur:                       Umsókn og ferilsskrá skal senda á netfangið larusee@simnet.is Rafvirkjar óskast Verkstjóri óskast til að leiða starfsfólk Múlalundar við fjölbreytt viðfangsefni Á döfinni er uppbygging faglegs mannauðsstarfs á Múlalundi með áherslu á starfsþróun/einstaklingsáætl. Laghentir iðjuþjálfar, þroskaþjálfar og annað fagfólk Konur eru hvattar til að sækja um starfið Starfssvið - Verkstjórn við fjölbreytt viðfangsefni - Stuðningur við starfsfólk - Uppbygging mannauðsstarfs og einstaklingsáætlana - Þátttaka í verkstjórateymi Múlalundar - Önnur verkefni sem koma upp Hæfniskröfur - Menntun sem nýtist í starfi t.d. iðjuþjálfa- eða þroskaþjálfamenntun - Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót - Leiðtogahæfni og skipulagshæfileikar - Vandvirkni og hæfileiki til að skila vandaðri vöru - Stundvísi, heiðarleiki, snyrtimennska - Reyklaus Umsóknir og ferilskrá sendist á sigurdur@mulalundur.is Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viktor Úlfarsson framkvæmdastjóri s: 854 0074 Umsóknarfrestur er til og með mánud. 6. júní Verkstjóri Viltu gera heiminn betri? Múlalundur vinnustofa SÍBS v/ Reykjalund Mosfellsbæ - www.mulalundur.is - s: 562-8500 Forritaþróun fyrir landbúnað Upplýsingatæknisvið Bændasamtaka Íslands óskar eftir að ráða forritara til starfa í Reykjavík. Tilvonandi starfsmaður mun vinna við þróun vefforrita fyrir landbúnað. Æskileg þekking og reynsla: • Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun • Python, Django og Linux • Oracle gagnagrunnur • Java • HTML5 og CSS3 • Javascript og jQuery • Agile/Scrum aðferðafræði Hæfniskröfur: • Geta til að vinna í teymi og sjálfstætt • Frumkvæði, metnaður og framsýni • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Í boði er fjölbreytt og spennandi forritunarstarf þar sem reynir á teymisvinnu, sjálfstæð vinnubrögð og getu til að takast á við krefjandi verkefni. Umsóknarfrestur er til 22. júní 2016. Nánari upplýsingar gefur Þorberg Þ. Þorbergsson, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Bændasamtaka Íslands, í síma 563-0300 eða í netfangið thorberg@bondi.is. Bændasamtök Íslands – Bændahöllin við Hagatorg - 107 Reykjavík - www.bondi.is – 563-0300 Óskum eftir NEMA í blikksmíði Blikksmíði er fjölbreytt, þrifaleg og skemmtileg iðngrein, þar sem mikið byggist á handverki. Blikksmíði hentar báðum kynjum og hvetjum við konur, jafnt sem karla að sækja um. Upplýsingar veitir Oddur Helgi í síma 462-7770. Umsóknum má skila á blikkras@blikkras.is Öllum umsóknum verður svarað. ÓSEYRI 16  603 AKUREYRI Vegna mikilla verkefna framundan viljum við ráða starfsmann í almenn störf. Ekki yngri en 18 ára. Góð fríðindi og góð laun í boði. Um sumarstarf er að ræða með möguleika á framtíðarstarfi. Nánari upplýsingar í s. 892 0378 Starfsmaður óskast Starfsmaður á steypudælu Steypustöð Skagafjarðar ehf. óskar eftir að ráða starfsmann á steypudælu. Mjög gott ef viðkomandi hefði einhverja reynslu en það er ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf og vinnuvélaréttindi. Um er að ræða framtíðarstarf og mikil vinna í boði. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2016. Umsóknum skal skilað til Ásmundar Pálma- sonar á netfangið steypustod.ajp@simnet.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Steypustöð Skagafjarðar ehf., Skarðseyri 2, 550 Sauðárkrókur, sími 4535581, steypustod@simnet.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.