Morgunblaðið - 04.06.2016, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.06.2016, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2016 HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST Heilsugæslan í Lágmúla óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing. Um er að ræða 50% stöðu frá og með 1. júní nk. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. Sími 595 1300. Póstfang: steinunn@hglagmuli.is Aðstoð óskast á tannlæknastofu Um 75% starfsframlag er að ræða á tannlækna- stofu í miðborginni og þarf viðkomandi að geta hafið störf fljótlega. Umsókn er greini menntun aldur og fyrri störf sendist á box@mbl.is merkt: ,,T - 26070”. Trésmiðir óskast Eykt óskar eftir að ráða mótasmiði eða hópmótasmiða til starfa í byggingarvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Tekið er við umsóknummeð upplýsingum um menntun og starfsreynslu á skrifstofu Eyktar á Stórhöfða 34-40 eða í tölvupósti á eykt@eykt.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur Einarsson í síma 822 4437. Eykt er meðal stærstu byggingarfélaga landsins og fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári. Eykt byggingarfélag Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík 595 4400 eykt@eykt.is Lærlingar óskast Eykt óskar eftir lærlingum á samning í húsasmíði og múraraiðn. Tekið er við umsóknummeð upplýsingum ummenntun og reynslu á skrifstofu Eyktar á Stórhöfða 34-40 eða í tölvupósti á eykt@eykt.is. Nánari upplýsingar veitir Pétur Einarsson í síma 822 4437. Eykt er meðal stærstu byggingarfélaga landsins og fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári. Eykt byggingarfélag Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík 595 4400 eykt@eykt.is Vélamenn - Verkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar vana vélamenn með vinnuvélaréttindi á beltagröfur og/eða jarðýtur. Aðeins vanir menn koma til greina. Meirapróf æskilegt en ekki skilyrði. Einnig vantar okkur tvo röska menn í vinnu við lagningu jarðstrengja. Vinsamlegast sendið inn helstu upplýsingar á tölvupóstfangið grafan@grafan.is sumarstarf Ert þú skapandi? Árvakur hf. útgefandi Morgunblaðsins, leitar að öflugum og skapandi grafískum miðlara í 100% sumarstarf Hæfniskröfur: ◆ Sjálfstæð vinnubrögð ◆ Skapandi og hugmyndarík/ur ◆ Viðkomandi þarf að geta unnið hratt og undir álagi ◆ Góð skipulagning, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum ◆ Þjónustulyndi, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum ◆ Reynsla af kortagerð er kostur Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Árvakurs, í síma 569-1332 eða á svanhvit@mbl.is. Umsóknarfrestur er til 5. júní og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á umsóknareyðublaðinu skal velja almenna umsókn og tiltaka grafíska miðlun þegar spurt er um ástæðu umsóknar Sjúkraliðar/starfsmenn Getum bætt við okkur starfsfólki Skjól leitar eftir sjúkraliðum/starfsmönnum til starfa við aðhlynningu. Um er að ræða 80% starfshlutfall eða eftir samkomulagi blandaðar vaktir. Hæfniskröfur: Góð íslenskukunnátta, áhugi á að starfa með öldruðum, jákvæðni og góð samskiptahæfni. Upplýsingar veitir Guðný H. Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar, sími 522 5600, gudny@skjol.is Umsóknir má einnig senda á: edda@skjol.is Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík, Sími 522 5600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.