Víkurfréttir - 26.06.2003, Blaðsíða 2
ÚÐA SAMDÆGURS EF ÓSIÍAÐ ER...OG EF VEÐUR LEYFIR
S O N Y m COMPACl
stuttar
FRÉTTIR
Alltaf glæsileg tilboð á netinu « Munið póstlistann
fös
fös
°g
lau
lau
oq
sun
sun
fim
fim
man
man
fös: 6
lau
sun: 4, 6
AIFABAKKI Q 5ö/ 8900 AKUREYRI Q 461 4666 KEFLAVIK Q 421 11/0
Með hnífa í
báðum höndum
íSandgerði
Lögreglan í Keflavík
hafði í nógu að snúast
um síðustu helgi.Að-
fararnótt
sunnudags-
ins tók lög-
reglan landa
af aðila í
Keflavík og
fékk upplýs-
ingar hjá
sama aðila
um Iandasala sem hann
hafói keypt mjöðinn af. Til-
kynnt var um slagsmál á
Duusgötu í Keflavík, en ann-
ar aðilinn var fluttur með
skurð á enni á Heilbrigðis-
stofnun Suðumesja.
Uppúr klukkan hálf fjögur að-
faramótt sunnudagsins var
óskað eftir aðstoð Lögreglu og
sjúkrabifreiðar á Hafhargötu í
Sandgerði vegna manns sem
var slasaður í andliti. Sá slas-
aði hafði verið með hnífa í
báðum höndum og ráðist að
manni, sem varði sig með því
að afvopna hann og slá hann í
andlitið. Sá slasaði var fluttur í
sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun
Suðumesja þar sem læknir
hlúði að honum.
25-80% alsláttur
í júní eða á meðan byrgðir endast
Frábær tilboð á völdum vörum
Sony midi og ministæður, Heyrnartól,
vasaútvörp, diktafónar ofl. ofl.
Líttu við og gerðu góð kaup
SAMHÆFNI:
Mtlílif ul*®um!u«lnUj •rttlíif www.Mmhjtltl.lt
Hrlngbriui 96 • 230 Reyk|inesb* • Slml: «317755
Þingmenn boðaðir á fund
Steinþór Jónsson forntað-
ur áhugahóps um
breikkun Reykjanes-
brautar segir að það sé sorgleg
staðreynd að fjórir hafi látist í
slysum á Reykjanesbraut þeg-
ar árið er aðeins hálfnað. „Það
hafa sex manns látist á Iandinu
öllu frá áramótum í umferðar-
slysum og þar af fjórir á
Reykjanesbraut. Þetta segir
meira en ntörg orð og sýnir hve
mikilvægt er að klára þetta
mál sem fyrst.” Að sögn Stein-
þórs mun áhugahópurinn boða
þingmenn kjördæmisins á
fund í lok sumars þar sem stil-
la eigi saman strengi og nýta
þann þrýsting með þá kröfu að
Ieiðarljósi að verkið klárist að
fullu sem allra fyrst.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 4210000 (15 línur) Fax 4210020
Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 4210007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 4210002, hilmar@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími 4210001, jonas@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is
Gullregnið í garðinum hjá Lydíu og Birni teygir úr sér í góða veðrinu. VF-mynd: Jóhannes Kr. Kristjánsson
Gullregn í fullum skrúða í Sandgerði
Sumir segja að veturinn hafi aldrei komið,
enda hefur tíðarfar í vetur og vor verið
með einsdæmum gott. Gróðurinn hefur
ekki farið varhiuta af góðu tíðarfari og hvað þá
garðar á Suðurnesjum. Víða eru plöntur farnar
að biómstra mánuði fyrr en venjulega. í Sand-
gerði hjá þeim hjónum Lydíu Egilsdóttur og
Birni Maronssyni er Gullregnið farið að blóm-
stra og segir Lydía að það sé vika síðan blómið
komst í fullan skrúða.
Venjulega blómstrar Gullregn í júlí og er sumarið
því mánuði fyrr á ferðinni en í venjulegu ári.
Lést af áverkum eftir um-
ferðarslys á Reykjanesbraut
Auglýsingasíminn er 4210000
Varnarliðsmaður sem slasaðist aivarlega í umferðarslysi á
Reykjanesbraut aðfararnótt 3. maí sl., lést af áverkum sín-
um að morgrni 13. júní sl. Fjórir varnarliðsmenn voru í bif-
reið sem valt skammt innan við Voga. Maðurinn sem lést hafði
kastast út úr bilnum við veltuna og slasast mjög alvarlega. Maður-
inn var fæddur 1981. Hann er Qórða fórnarlamb umferðarslysa á
Reykjanesbraut á þessu ári.
Frá slysstað á Reykjanesbraut í byrjun maí.
Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í sumar!
Garðatiðunin SPRETTUR ehf
c/o sturlaugur ólafsson
Úða gegn roðamaur og óþrifum
á p\öntum. Eyði illgresi úr gras-
flötum. Eyði gróðri úrstéttum og
innkeyrslum. Leiðcmdi þjónusta.
Upplýsingor í símum 421 1199,
821 4454 og 820 2905
2
VlKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!