Víkurfréttir - 26.06.2003, Blaðsíða 19
BoltagjöfVF
EFTIRTALDIR
LEIKMENN
FÁEINN BOLTA
FH-GRINDAVÍK: 2:1
Sinisa Kekic
Ólafur Gottskálksson
Guðmundur Bjarnason
GRINDAVÍK - ÞRÓTTUR: 2:1
Paul McShane
Ólafur Bjarnason
Guðmundur Bjarnason
RayJónsson
Ólafur Gottskálksson
KEFLAVÍK - LEIFTUR/DALVÍK: 1:0
HólmarÖrnRúnarsson
JónasSævarsson
Stefán Gíslason
Guðjón Antoníuson
ScottRamsey
HAUKAR - KEFLAVÍK: 0:2
Magnús Þorsteinsson
Þórarinn Kristjánsson
HaraldurGuðmundsson
Zoran Ljubicic
Kristján Jóhannsson
ÓmarJóhannsson
STJARNAN - NJARÐVÍK: 1:1
SnorriMárJónsson
Arjen Krats
Golfmótogsumar-
gríll Oddfellowa
Golfmót Oddfellowa á Suðurnesjum verður á
Hólmsvelli í Leiru, miðvikudaginn 2. júlí. Ræst
verður út klukkan 16:00. Þátttaka tilkynnist
Golfskála í síma 421-4100. Vanir kylfingar sem
óvanir velkomnir. Grill og gaman að leik lokn-
um. Oddfellowar fjölmennið. Fyrirkomulag:
Texas Scramble (vanur og óvanur saman).
Skemmtinefnd.
i W' REYKJANESBÆR
Tjarnargötu 12 * Pö.stfang230 > S:42167i>i> • rar; 12) -1667 • rrykjancsbaeríí'reykHneslmer.U
Sumarnámskeið
- Innritun
Starfsemi smíðavallar hefst mánudaginn 30. júni til
30. júlí og verður hann opinn frá 13 - 16 alla virka
daga. Smíðavöllurinn verður staðsettur á malarvellinum
við Hringbraut. Innritun stendur yfir í síma 421 1613
á milli kl. 13 og 15. Smíðavöllurinn er fyrir börn 7-12
ára. Þátttökugjald er 2.000,- krónur.
Listaskóli barna
Innritun á seinna námskeiðið í Listaskóla barna er hafin
og er innritað á Hafnargötu 2 frá kl. 13 til 15 mánudaga
til fimmtudaga.
Seinna námskeiðið hefst 7. júlí til 25. júlí. Þátttökugjald
er 4.500,- krónur.
Námskeiðið fyrir börn 8-Í3 ára.
Menningar-, íþrótta-og tómstundasviö
-T-r—
ikjariesbáer. is
Kínverskar
nátturulækningar
Kínveskt nudd
Nálarstunga
Þú getur komið og
fengið faglega ráð-
gjöf án endurgjalds
Viðtalstímar á mánu-
dagum kl. 9-11
Sendibílar Stefáns
Viö erum með langódýrustu sendibíla landssins.
Aðeins 2500 kr. pr. klst
Tökum að okkur alla flutninga
hvert á land sem er.
Upplýsingar í síma 845 4950
Sendibílar Stefáns
Lang ódýastir
Geymið auglýsinguna
REYKJANESBÆR
Tjarnargötu 12 • Póstfang 230 • S: 421 6700 • Pax: 421 4667 * roykjancsbacr@reykjanesbaer.is
íbúar í Reykjanesbæ!
- Fallegir garðar
Óskað er eftir ábendingum um falleg og vel snyrt
hús og garða vegna viðurkenningar Reykjanesbæjar
fyrir árið 2003.
Vinsamlegast komið ábendingum til bæjarskrifstofu
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, sími 421 6700.
Einnig er hægt að koma ábendingum til skila á vef
Reykjanesbæjar, reykjanesbaer.is,
fyrir þriðjudaginn 1. júlí nk.
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar.
zstíaer.is
HÓPFERÐÁ
BIKARLEIK
Knattspymudeild Keflavík ætlar
að standa fyrir hópferð á leik
Keflavíkur gegn IA í Visabikam-
um sem fram fer á Akranesi
þriðjudaginn 1. júlí nk. ef næg
þátttaka fæst. Leikurinn er í 16
liða úrslitunum og því mikilvægt
að stuðningsmenn liðsins göl-
menni á leikinn og hvetji olíkar
menn til sigurs. Þeir sem áhuga
hafa á að vera með í hópferðinni
verða að hafa samband í síma
896 5565 - Halldór og tilkynni
þátttöku fyrir hádegi mánudag-
inn 30. júní. Kostnaður verður kr.
2000 rúta + aðgöngumiði á leik.
Tilboðsverð á
MlVUCHELini
CJ VJ
mótorhjóladekkjum
Sólning Njarðvík býður nú uppá úrval af mótorhjóladekkjum
frá stærsta hjólbarðaframleiðanda I heimi
Sólning, Fitjabraut 12, Njarðvík, S: 421 1399
Pilot Road
Pilot Sport
Commander
VÍKURFRÉTTIR I 26.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 26.JÚNÍ 2003 I 19