Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.08.2003, Side 9

Víkurfréttir - 07.08.2003, Side 9
Pistill #3 \\ meira efni frá þeim félögum á www.vf.is/heimsreisa Einsogséstslappa aparnirafog eru alvegi látnirifrii er eitth'vað kóminii áfram í þróunarstiganum vegna eins.og hann sé aðbíða effirað maturinn hans verði til ferðalögum sínum um Asíu. Á meðan á þessu spjalli stóð söfh- uðust svona 4 Nepalir í kringum hana bara til að dást af henni, fá að snerta höndina á henni og þegar hún var að fara bað einn um að fá eitt stykki hár svona í minjagrip. Hún höndlaði þetta áreiti alveg ágætlega þó hún væri farin að verða pínu pirruð. Manni finnst svo sem alveg nóg að þurfa að berja af sér fólk sem er sifellt að bjóða manni eitthvað til sölu án þess að þurfa að standa i þessu líka. Loksins var komið að því að yf- irgefa Pokhara. Vorum þegar búnir að vera þar í viku og svona eftir á að hyggja finnst okkur eins og við höfum eytt aðeins of miklum tíma þar. Pokhara er mikill túristastaður og gatan sem við gistum í er líka eiginlega frið- uð. Þar er bannað að betla, bílflautur eru bannaðar og engum stórum trukkum er hleypt inn á svæðið. Allt gert til að raska ekki ró hins heilaga ferðamanns en gallinn er sá að þegar maður er á svona stað fær maður engar al- vöru upplifanir eða sanna mynd af því hvemig lífíð er á staðnum. Eins og þið kannski skynjið á þessum pistli vorum við ekki að lenda í jafn sérstökum aðstæðum og fyrr í ferðinni. Keyptum okkur því smá pakka sem innihelt rútumiða, river raft- ing og hádegismat á leiðinni til Kathmandu. Keyrðum fyrst í tvo tima með rútu sem svo stoppaði til að hleypa okkur út. Þar beið náunginn sem átti að fara með okkur i rafting-ið. Með okkur vom 5 Suður-Kóreumenn og tveir Spánveijar. Hann klæddi Þessi kallar sig slöngutemjara en það sem hann gerirerað hann opnar' körfuna, þlæs í flautuna og ; lemursvoi ; snákinntilað % i fáhanntilað 1 hreyfasig.Mjög fyndið. vom allir orðnir vel svangir. Við rérum í land og leiðsögumaður- inn bauð okkur að skipta yfír í þurr fot á meðan hann tæki til há- degismatinn. Hann opnaði tvo kexpakka og setti þá í risastóra skál. Við fengum okkur eitt kex og Maggi ætlaði að fá sér annað stuttu seinna. Þá var honum sagt að hinir yrðu að fá líka og greini- legt var að það átti ekkert að opna fleiri kexpakka. Skorinn var niður einn brauðhleifur og sulta sett á borðið. Svo kom hann með eitthvað sem líktist osti en hann var þó eitthvað affnyndaður grey- ið. Sennilega af því að hafa legið í sólinni of lengi. Þessu skoluð- um við svo niður með heitum djús og svona rétt til að kóróna allt saman lét hann okkur vaska upp eftir okkur sjálf. Við biðum svo eftir rútunni til Kathmandu. Það hljóta að vera einhver álög á okkur þegar kemur að faratækj- um vegna þess að rútan var fuil og alltaf tekst okkur að enda ein- hversstaðar á gólfínu eða þá standandi einhversstaðar þar sem maður getur ekki einu sinni rétt úr hálsinum. Það er ekki það að okkur vom reyndar boðin sæti i þetta skiptið af konunni sem sá um að rífa af miðunum en til þess urðu tveir heimamenn að gjöra svo vel að standa upp fyrir okkur. Þeir ætluðu meira að segja að gera það! Við kærðum okkur ekki um að vera með þannig hroka þannig að við sættum okk- ur bara við það næst besta. Þannig að núna eram við komnir til Kathmandu og líst einstaklega vel á borgina. Lentum í einu hel- víti fyndnu eftir að við vomm búnir að koma okkur fyrir á gisti- heimilinu okkar. Það var föstu- dagskvöld og okkur langaði að- eins að sjá hvað borgin hefði upp á að bjóða á kvöldin. Klukkan var 22 og við í fínum gír og til- búnir i slaginn. Þegar við komum niður að útidyrahurðinni var bara búið að setja stærðarinnar lás og allir famir að sofa. Við röltum um allt gistiheimilið öskrandi og kallandi en enginn lét sjá sig. Eft- ir 40 minútur af hlátri vomm við famir að halda að við kæmust ekkert út þetta kvöldið. Sáum loks hurð sem á stoð “private” og bönkuðum þar. Þar birtist helvítis naggurinn í dyragættinni. Hann hafði bara sofriað svona fast inni okkur upp í björgunarvestin og lét okkur fá hjálnta og byrjaði svo að skýra út ýmislegt sem gæti komið upp á á leiðinni og kenndi okkur að bregðast við því. Við vomm þeir einu sem skyld- um ensku þama þannig að hann henti allri ábyrgð á okkur. Ef bát- urinn myndi velta áttum við að hjálpa honum að snúa honum við og hann vildi líka að við yrðum fremstu róðrarmenn. Miðað við það að bátnum gæti mögulega velt var ekki laust við smá fiðr- ing i maganum. Hvorugum okk- ar hafði gert þetta áður og áin leit ffekar illilega út. Eftir langar út- skýringar lögðum við loks af stað. Ferðin byijaði með nokkmm látum og strax gegn- blotnuðum við. Við vomm á ánni i um það bil 2 tíma og við feng- um nokkrar gusur inn á milli. Við vildum báðir fá aðeins meira ak- sjón en sættum okkur svo sem al- veg við það að glápa bara á margbrotna náttúmna á dauðu stundunum. Þegar þessu lauk ^gssiungastúlkatóksig bara til ogeldaði matinn okkarfyrirframan nefiða okkur. Við sátumfyrst inni en þurftumjð flýja út þeg- ar Htin kyfikti á f inhverri fornámareldavél sem | ’1 merlgaði allt. á herberginu sínu. Herbergið hans var reyndar lika skúringar- herbergið og hann þar svaf hann á gólfinu með sína litlu dýnu. Hann hleypti okkur út og við kíktum aðeins á svæðið. Einn staðurinn sem við fómm á var að spila gömul Nirvana lög og það var ekki alveg það sem við vor- um að leita af. Hinir vom litlu skárri þannig að okkur fannst bara kominn tími til að drífa sig í háttinn. Við sjáum núna að senni- lega á Kathmandu eftir að verða meira spennandi á daginn heldur en á kvöldin. Sem er bara fint. Kveðja frá Kathmandu Hemmi ogMaggi Þessi siturfyrirframan heilagtlík1 nesktSpurðum hvort við mætt- um taka mynd og það var ekki málið. Eftir á rukkaði hann okkiir úm 20 krónurfyrir myndina. 10 fyrir sig og lOfyrir líkneskið. ATVINNA »J1GS GROUND SERVICES Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli vill ráða fólk í hlutastörf í ræstideild við hreinsun flugvéla. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, átvekni og góða íslensku kunnáttu. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktaskrá birt fyrir einn mánuð í senn. Lágmarksaldur er 18 ár og almennra ökuréttinda er krafist. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli í Frakmiðstöð IGS. VÍKURFRÉTTIR I BO.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN24.JÚLÍ 2003 I9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.