Alþýðublaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 3
2i. dez, ALÍ>ÝDUM.A£)íÐ © AlMðnmenn og konnr! © Gleðjlð bornln ykkar með sælgætl frá Anstorstræti 5, Konfektbnðin. Verðlð er það lægsta 1 bænutn og gæðin alþekt. Frá landsfmastððinni. Þeir, Bem hala í byggju að senda heillaskeyti á jólunum og efla með bví byggingarBjóí Landsspítalans, hvort heldur er innanbæjar eða til annara stöSva, eru góSfúslega beSnir aS afhenda skeytin sem fyrst á landsímastöSina og skrifa: AS- fangadagskvöld, efst á skeytið, og verSa þau þá borin út tím- anlega á aBfangadagskvöld. — Gisll J. Olafson. ölgerlin Egiil Skallagrimsson, Simi 390. Biml 390. J ó I a ö; i I ö ex> tllbúlð. Sendlð pantunlr sem fyrst. Ödýrt, en ágætt kaffi Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- flröi fæst kaffl blandaS kafflbæti frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Er þaS selt i pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlaS í 10 og 20 bolla. faS er sterkt, en þó bragögott. Hver húsmóSir ætti aS reyna kaffiblöndun þessa; þaS kostar lítiS og er tiltölulega mikiS ódýrara en annaS kaffl. Til eins bolla af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er þaS ódýrara en annaB kaffl? Vegna þess, aS þaS er lítiS sem ekkert á þaS lagt, því þaS á aB mæla meB ágæti nýja kafflbætisins >Sóley<. AthugiS þaS, aS einn bolli af kaffl kostar aS eins rúma 2 aura af kaffiblöndun þessari. SpariS því aurana og biSjiS kaupmenn ykkar um þetta kaffl, og eftir aS þiS haflS notaS þaS einu sinni, munuS þiS biSja um þaS aftur. VirSingarfylst. Kattibreosla Rejkjavíkur. i Biink géltfernis er ábyggilega bezta gólflakkiS fáanlegt. — BÓnvax, Bkúvepulver, aiis konar lökk« bffiB ýmsir íítir, brons, tlnktúra, legui málnlng, penslar, kertl, tœgilogur og margt fi. KomiS fyrst til okkar, þegar þór þurflS ofantaldar vörur. Hf. Hiti & Ljús. Stjarnan við eldana nefnist ein bókin, sem út er kom- in, Er bún allmerkileg, og hafa margir að henni unnið. Bók þessi byrjar á kvæBi, sem Árdís heflr ort. f*á er snjöll grein eftir síra Jakob Kristinsson. Hún er um Annie Besant. Má þai' lesa margra manna lofsorS um þessa frægu konu. Krist'n B. Símonarson segir af ferðum sinum í sumar og þriSja alþjóðafundi Stjörnunnar í austri. Þar er margt fróðlagt og vel athugaS. HólmfríBur Árnadóttir og Sig. Kr. Pétursson hafa ritaS á ís- lenzka tungu ræður merkrá höf- unda, og birtast þær þarna. >Kynslóðin unga< og >kynslóðin roskna< heita tvær ræðurnar. Væri óakandi, að foreldrar og kennarar gæfu sér tíma til að lesa þær og hugleiSa. feim tíma væri vel varið. Og gæti sá lestur orðið ávaxtaríkur, fólli sæðiB í góða jðrB. Aðalbjörg SigurBardóttir segir frá ýmsum málum, sem rædd voru á fundinum í Hollandi. Enn er hór brot úr íydrleBtri Grétars Ó. Fells. Þar er speki og fróðleik að finna. Slat ætti að gleyma aS nefna sálminn hans Sigurðar Kristófera Póturssoaar: >Drottinn vakir<. Sálmur sá verSur oft sunginn, og með hann verður oft farið. Hann endar á erindi þessu: >þegar æfíröSull rennur, rökkvar fyrir sjónum þór, hræðstu eigi Hel er fortjald;5 hinum megin birtan er. Höndin, sem þig hingaS leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, drottinn vakir daga og nsétur yflr þór.« ÆskulýB er holt að lesa og læra svona ljóð. Sá, sem heflr þessa lífsskoðun, lætur ekki glepjast af hégóma. Hann bugast ekki í þrenglngum. Hann spyr ekki að, hvort vin- sælt bó að fylgja róttu máli. Eállgrimur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.