Alþýðublaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1924, Blaðsíða 7
' AtÍ>ÝÉiÍJfiLÁÍ)ÍÐ Bæjarbúari Nii er tækiíærið komiö til að njóta hins ljúffánga Biscuits frá mór meÖ jólasopanum. Fæst í neöanskráðum verzlunum: Andróa Pálsson, Vesturgötu 62. Ámuudi Árnason, Hverfisg. 37. Brekkustíg 1. Laugavegi 114. Eiríkur Leifsson, Laugavegi 25. Guðm. Breiöfjörö, Lauf ísvegi 4. Guöm. Guöjónsson, Bræöra- borgarstig 18. Guðm. Hafiiðason, Vesturgötu 4S. >Hermes<, Njálsgötu 26. Hallgr, Benediktsson, Bergstaöastræti 16. Jón Hjartarron & Co., Hafnarstræti 4. Liverpool, Vesturgötu 3. Tómas Jóhannsson, Bræðraborgarstígjl; Porst. ,Vísir‘, Laugav, 1, Sveinbjörnss., Vesturg. 4 og í Hafnarflrði hjá Sveini Porkelssyni. Hefi einnig öll önnur brauð og kökur, sem ég sendi öllum, hvert sem er í bænum. VirÖingarfylst. Guðm. R. Ma-gniisson, Bergstaðastræti 14. Sími 67; Bergstaðastræti 14. © Sá veit bezt er reynir! © Fljót afgreiðsla. Fljót skii, Molasykur 0.65 Va kg., Strausykur 0.45 Va kg„ Hveiti 0.35 xlt kg., Kaffi 2.90 J/, kg., Export 0.70 st., Smjörlíki 1,20 st., Jurtafeiti 1.25 xj% st., Mjólk 0.90 d„ Kex 1,25 x/a kg., ný Épli, þurkaða Ávexti, alls konar Krydd og Hreinlætisvörur o. fl. fáið þið í Verzluninni á Bræðraborgarstíg 1. Komið eða símið í 1256. Vörur sendar heim. Sími 1256. Tómas O. Jóhannsson. Sími 1256. Reglulegt jdlaverð. Frlkirkfan. Hán var bygð 1902, þremur árum eftir að frikirkjusSinuður- inn hér var stofnaður. Sfðan héfir hún tvisvar verið stækkuð, fyrst 1905 og svo nú í vetur af til- etni fjórðungsaldarafmælia safn- aðarins. í þetta skiftl var byggð- ur kór við kirkjuna; er hann 6V2 X 5V4 œ- að góifmáll og 7V* meíer á hæð. auk þess tvö skrúðharbergi og tvenn anddyri, sitt hvorum mcgin kórsins. Aðaikirkjan var öll mátuð og rækilega gert við hana, hvelf- ingin steinlfmd og hækkuð, rat- mrgnsljóa sett i alla kirkjuna, bætt f hana 250—300 sætum og herbergi útbúlð á bak við söng- paliinn til afnota fyrir söngfóiklð. Klrkjan er nú Iangstærsta klrkja á lacdinu, tekur um 2500 manus. Aðalkirkjan er 35X18 álulr að góltfletl og hæð undlr hveifingu 15 álnlr. Útldyr eru þrsnnar og 4 stlgar upp á loftið. Altaristöflu mikla og veglega geía konur innan safnaðarins til kirkjunnar, en hún er ókomin enn. Umdagmnogvegínn. Maðurinu, sem meiddist á Þórólfi, er nú sagður lifandi, sem betur fer. 10 ára afmæli Hafnarfjaiðar- kirkju er í dag. Veiða há- tíðahöld með hljómleik og ræðum í kirkjunni kl. 5. Nætnrlæknir er i nótt Danfel Fjeldeted, Laugavegl 38. Sími 1561. Viðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4, Tii vestfirzku bátanna hefir skki enn spurst því miður. >Yeizlan á Sólhaugame. Annan jóladag ætlar Leikfélagið að leika siónleik eítir Ibsen, sem þeitlr >Veizlan á Sólhaugum<. Molasykur .... kr. 0,55 Va kg. Hveiti .............— 0,35 — ■— Hrísgrjón...........— 0,36 — — Smjörlíki........— 1,20 — — Er það meðal annars markvert, að leikurinn er að jafnmiklu leyti hljómleikar sem sjónleikur, og slá menn því tvær fiugur í einu höggi með því að fara þangað. Tónsnill- ingurinn Lange-Múller hefir samið guilfalUgar tónsmiðar við leikinn, og verða þær fram fluttar undir stjórn Sigfúsar Einarssonar.jj Fimm- Strausykur. ... kr. 0,46 x/s kg. Haframjöl .... — 0.35 — — Sveskjur ..... — 0,85 — — Palmin..........— 1,25 — — tán manna blandað kór, hezta söngfólk bæjarins, aðstoðar og auk Þess sex manna hijómsveit, þar á meðal Eymundur Einarsson. Að splla á fiðtu á dánsleikj- um tekur að sér Kari Runólfs- son og útvogar aðra hljóðtæra- leikara, Steinolía, >Sunna<, 40 aura líterinn, Alt til bökunar, Súkkulaði, Spil, Kerti, og yflrleitt flestalt, sem folklð þarf til jólanna, er bezt að kaupa í Veraslun Þoratelns Sveinbjöpnssonav, Vesturgötu 45. Sími 49. Vesturgötu 45.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.