Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 14.08.2016, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 14.08.2016, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leysa dulmálslykil. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 21. ágúst. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Disney bókina BIG HERO 6, Samtaka nú. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða með pósti á heimilisfangið hér til hliðar. Ragna Björk Jóhannesdóttir 9 ára Lækjarsmára 82 201 Kópavogur Elvar Logi Guðjónsson 9 ára Álmskógum 10 300 Akranes Bryndís Hekla Sigurðardóttir 9 ára Tröllhólum 25 800 Selfoss Álfhildur Edda Þorsteinsdóttir 7 ára Traðarbergi 19 221 Hafnarfjörður Skúli Þór Sigurðarson 12 ára Laugartúni 12 Svalbarðseyri 601 Akureyri Fyrir tveim blöðum áttuð þið að leysa krossgátu. Lausnarorðið var SUNNUDAGUR. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina ANDRÉS ÖND OG VILLTI FOLINN. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 14. ágúst 2016 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Lykill 1 1 2 3 4 5 6 7 8 910111213 14 15 16 17 18 19 20 21 22 10 1311 1511 8 14 3 1216 117 2 99 13 Lausnarorð: BARNABLAÐIÐ 3 Lykill 2 A Ó U R T Ð N K A GY L P N L D F H MÍ I E

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.