Barnablaðið - 14.08.2016, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7
Af hverju
lyftast kökur
í ofninum
VÍSINDAVEFURINN
Lyftiduft er algengasta lyft
iefni
í kökuuppskriftum. Það er
yfirleitt blanda af matarsó
da og
vínsteinsdufti (e. cream of
tartar)
auk þess sem í því eru önn
ur
efni svo sem hveiti, kartöfl
umjöl,
maíssterkja, álefni eða fos
föt. Við
notkun þess verða efnahvö
rf sem
leiða til þess að koltvíildisb
ólur
myndast og þenjast enn fr
ekar út
við hitann í ofninum.
Matarsódi eða bökunarsód
i, sem
oft gengur líka undir heitin
u natron,
er natrínbíkarbónat (NaCH
O3).
Hann er notaður sem lyftie
fni í
kökur, ýmist einn og sér eð
a með
öðrum lyftiefnum.
Egg eru til dæmis lyftiefni
þegar
þau eru þeytt. Við þeytingu
na
myndast loftbólur sem þen
jast
út við bakstur og kakan lyf
tir
sér. Vökvinn sem er í deigi
nu
myndar gufu við hitann í o
fninum
og loftbólur myndast sem
lyfta
deiginu. Þá getur feitin í de
iginu
hjálpað til að halda loftinu
í
bakstrinum. Til þess að fá
betri
lyftingu eru þó oftast notu
ð sérstök
lyftiefni, lyftiduft, matarsó
di eða
ger, eftir því hvað er verið
að baka.
Í bakstri er verið að sækja
st eftir
loftbólunum sem myndast
þegar
matarsóda er blandað við
vökva
og eitthvert hráefni með lá
gt
sýrustig, til dæmis sítrónu
safa,
edik, súrmjólk, jógúrt, hun
ang eða
súkkulaði. Við þessa blönd
un fer
strax af stað efnahvarf sem
gefur
af sér vatn, salt og það sem
mestu
máli skiptir, koltvíildi (kold
íoxíð,
CO2). Loftbólur
nar sem myndast
við efnahvarfið þenjast svo
enn
frekar út við hitann í ofnin
um og
gera kökuna léttari og loft
meiri.
Það skiptir máli að setja d
eig með
matarsóda sem fyrst í ofn
inn því
ef loftbólurnar ná að sprin
ga áður
en deigið fer í ofninn er hæ
tta á að
kakan lyfti sér ekki.
Þessi texti er stytt útgáfa sv
arsins
af Vísindavefnum og birt m
eð
góðfúslegu leyfi hans
Drátthagi blýanturinn
Úr uppskriftinni fást um 30 kúlur.
2 dl haframjöl
2 dl kókosmjöl
2 msk. hnetusmjör
1 dl kókosolía eða smjör
3 msk. kakó
1 msk. hunang
2 tsk. vanilludropar
1 ½ dl þurrkaðar apríkósur
Byrjið á því að setja apríkósurnar í skál
og hellið heitu vatni yfir þær. Látið þær
standa í vatninu í um það bil 10-15
mínútur.
Setjið haframjöl, kókosmjöl, kakó,
hunang og hnetusmjör saman í skál.
Bræðið kókosolíuna eða smjörið
eftir því hvað þið notið og blandið því
saman við ásamt vanilludropunum.
Hellið vatninu af apríkósunum og
skerið þær í bita og maukið þær með
gaffli eða setjið í matvinnsluvél og
bætið út í súkkulaðiblönduna. Hrærið
öllu vel saman með sleif. Kælið blönd-
una á meðan þið hafið kurlið til.
Kurl
Kúlunum á myndinni er velt upp
úr þrennskonar kurli. Kókosmjöli,
kakóblöndu með kókospálmasykri og
hnetukurli.
Það er hægt að nota ýmiskonar
hráefni til að velta kúlunum upp úr,
t.d. súkkulaðikurl, lakkrískurl, flórsykur
eða smákökukurl. Um að gera að nota
ímyndunaraflið og prófa sig áfram.
Þegar búið er að velta kúlunum upp
úr kurlinu eru þær kældar í 15-20
mínútur.
Verði ykkur að góðu.
Kurlaðar
súkkulaðikúlur