Alþýðublaðið - 23.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUILAÐIÐ 3 Nýkomin gúmmístígvól, fullhá, hálfhá og hnéhá, góða tegundin, Einnig dömu- og unglinga-stígvél. Hvergi ódýrava í borginnl. Otsalan á Laogavegi 49. Olgerðin Egill Skaliagrlmsson. Síml 890. Jólaölið er tilbúið. Sendlð pantanir sem fyrst. v Erlená sfinskejtL Khöfn 22. di-z. FB. Brezkar alríkisfandcr. % Bretaveldi haldur bráöiega full* trúafund til fcess að rœða ýms mál, einkanlega Genfarsamþykt- ina um afvopnunarmálin, og er þaÖ von Breta, að nýiendurnar og Bretland varöi einhuga um stefnU þá. sem tekin verður í mál- inu. Baldwin forrætisráðherra mun ræða um týmkun laganna til verndar iðnaðargreinum, sem eiga f rfitt uppdráttar Stefna hans í því máli er sú, að þegar enskar iðn- BÖargreinir eiga eifitt með að standart erlenda samkeppni vegna þess, að ódýrum erlendum vörum er dengt á markaðinn þá só leyfi- iegt að leggja verndartoll á þær án tillits til þess, frá hvaða landi þær komi. Enn fremur mun hann hefja umræður um, hvað gera beri til þess að greiða veg fyrir vör- um frá nýlendunum inn f landið. Ionlend tflfind. (Frá fréttastofnnnl.) Akureyri, 20, dez. Bátar ferst á Skagastrond. Tvelr menn drnkkna. Róðrarbátur hefir farist á Skaga- strönd. Tveir bátverjar druknnðu, en einum var bjargað. Hinir drukknuðu hétu Valdimar Bene- diktsson, kvæntur maður, og Sig- urjón Sigvaldason, ókvæntur. Báð- ir á bezta aldri. Um daginn og veginn. E.s. Noreg kom til Slgiuíjarð- ar i fyrri nótt. >V0ggnlJóð< heitir sönglag og kvæði eitir Jón Pálsson sjómann, sem komið er út. Lag eítir Jón Pálsson var sunglð á samkomu hér í bænum í sumar og féll áheyrendum vel í geð. Messnr um hátfðina. í dóm- klrkjuuni: Aðfángadag kl. 6 sfra Bjarnl Jóuason, kl. ó1/^ guðs- þjóuusta í húsi K. F. U. M. síra Frlðrik Friðrikssou, allir vel- komnir; i. jóladág kl. n árd. biskuplnn, ki. 2 siðd. síra Bjarni Jónsson (dön k messa), ki. 5 síra Frlðrik Friðriksson; 2. jóladag kl. 11 Sigurbj. Á Gfslason cand. theol., sfra Bjarni Jónsson skfrir i klrkjunni áð lokinni mesau; ki. 5 sfra Jóhann Þorkelsson. í frí- kirkjunni: Aðfangadag ki. 6 síra Árni Sigurðsson; 1. jóladag kl. 12 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 próíessor Haraldur Níelsson; 2. jóiadag kl. 5 síðd. séra Friðrik Friðriksson. í Landakot-klrkju: Aðfangadag ki. 12 miðuættis pontifikalmessa, 1. jóladag kl. 10 t. h levítmessa og kl, 6 e. h. pontlfikalguðsþjónusta með pre- dikuo, 2. jóladag kl. 9 f. h. há- messa og kl. 6 e. h. guðsþjón- usta með predikun. — í Hafn- arfirðl: I þjóðkirkjunni; Að- fangadag ki. 7 séra Árni Björna- son, 1. jóladag kl. 1 séra Arni Björnsson, 2. jóladag kl. 5 séra Friðrik Friðrlksson (K. F. U. M. messa). I írikirkjunnl: Aðfanga- dag kl. 7 séra Ólafur Ólafsson, 1. jóiadrg ki. 2 séra Ólafur 01- afsson. Aukablaö kemur út af Al- þýðubiaðinu á morgun með er- indum, frásögnum Og kvseðam Fáið ykkur ekki eitt hefti af »Fanney<, Kostar 50 au. og fæst hjá flast- um bóksölum. H a r m o n 1 k u r og Munnhörpur seidar með niðursettu verði f dag. Hljóðfærahúsið. Silfnrbúinu baukur tapaðist f gærmorgun. Skilist í Verka- mannaskýlið. B e zta jólagjötln er smekkleg og vönduð r egnhiíf frá Martelnl Blnarssyni & Co. til íhugunar, fróðieiks og skemt- nnar um jólin. Búðlr verða opnar til ki. 12 í nótt. Ritstjóri og ábyrg'öarmaöuri Hallbjörn HaUdórsson. Prentsm, HaUgrims Benediktssonar BergBtaöagtrntí 19, Börn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.