Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 1
1024 Gleðileg Jól! MarteÍDD Einarssoa & Co. Gleðileg jðl! Nú hljómar yfir allan heim frá ótaí vörutn: >G!eðileg jól!< Og lýðir syogja lofgjörð þeim, sem líf 08$ tærði, vercd og skjól. Þó hyljl myrkur haf og grund, og hríðir dynji' um kaldan svörð, er bjart í huga’ á helgri stund, þá himnadrottinn kom á jörð. Og jafnt í kóngsius háu höli sem hreysl litlu glaðin skín. Hans koim fagnar kristnin öll og kvtykir jólaljósin sín. Því miður hylja harmaský f hjörtum margra glaðisól. en hann, sem tæddlst heiminn 1, þá huggi’ og gleðji’ um þessi jól. Já, gieðjumst öll í guði nú og götgum Jesú komu’ í heim. Og vinnum ait í voa og trú; ei víkjum neitt írá boðskap þeim Hann gefi’ oss björt og gleðileg jól. Hann gefi’ oss ætíð líf og þrótt. Hann gefi, Ijúfust lfknarsól OjS ljómi jafnan, dag og nótt. Gieðileg jóil AgÚ8t Jón88on Miðvikudaginn 24. dezembsr. 302. töiublað, Þakkip fypfp auðsýnda bluttekningu við fpáfall og jarðarför Mattheu litlu dóttup okkap. Mapselia Jónsdóttlp. Ásmundup Jónsson fró Skúfstððum. Sjðmannafðlag Reykjavíkur helduv jðlatrðS'Skemtnn í fyrir börn félagsmanna ( Iðnó mánndaginn 29. dez. þ. á. kl. 5 til 9 sfðdegis. — AðgÖDguœlðar verða afhentlr í Aiþýðuhúsinu sunnudaginn 28. þ. m., gegn því að sýna félagsskírtelni. — Húsið opnað ki. 4^ siðdegis. jðla-ðansleik fyrlr meðllmi sína og gesti þeirra kl. 10 síðd mánad. 29. þ. m. ( Iðnó. Saiurinn verðar allur 8kreyttar — Örkester-flokkur spiiar. — Aðgöngumiðar afhentir f Alþýðuhúsinu sunnud. 28. þ. m. kl. 10- 7. Húsið opnað kl. 9®/* sd. Frá Landstmannm: Á aðfangadag jóla og gámlárskvöld "verður Landssima- stöðvunum lokað kl. 17. Reykjavík, 23. dez. 1924. O. Forbe p.g. I. O. G. T. St. Skjaldbreið ar. 117. Jóla fagnaður (spilakvöld) verður annan jóladag kl. 8 */*• Ö- keypis aðgangur fyrlr félaga. TU skemtunar dans og fleira. Frá ejómönnunum. (Einkaskeytl tll Alþýðublaðsins.) ísafirði, 22. dez. Frá h&setum á tegaranum >Surprise<: Slæm tíð. Góð liðan. Veizlan á Sóihangœm verður leikin i Iðnó 2., 3. og 4. jóladag kl. 81/*. Aðgöngumiðar seldir { Iðnó dagana, sem lelklð er, eftlr kl. 2. Siml 12. Nýja bókin heitir „GHsesimenska11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.