Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 1
CMMEUIIlftaf 1924 MlðrikudaginR 24. dezombcr. 302. tolublað, sss^^gssssssscsssfflssa Gleðileg Jól! Marteinn Einarsson & Co. Gleöileg jtil! Nú hijómar yfir sllan heion frá ótai vorum: >Gleðíleg jól|< Og lýðir Byagja lofgjorð þeim, sem iíf osí tærði, vernd og skjól. Pó hylji myrkur haf og grund, og hríðir dynji' um kaldan svðrð, er bjart í huga' á helgri stund, þá himnadrottion kom á jorð. Og jafnt í kóngsins háu böli sem hreysi litiu giaðin skín. ¦ Hans kox'u fagnar kristnin ðll og kvf ykir jólaljósin sín. E>vi miður hyija harmaaký i hjörtum margra glsðísói, en hann, sem læddlat heiminn i, þá huggi' og gleðjt' um þessl jól. Já, gleðjumst 611 í guðl nú og göfgum Jesú komu' í heim. Og vinnum a!t í voa og trú; el víkjum neitt írá boðakap þeim. Hann gefi' oss bjort og gleðlleg jól. Hann gefi' oss ætíð líf og þrótt. Hann gefi, Ijúíust líknarsól ojs Ijómi jaínaa, dag og nótt. Gleðiíeg jól! Agúst Jónsson Þakkir fyrir auðsýnda bluttekningu wið fráfall og jarðarfor Mattheu litlu dóttur okkar. Marselia Jónsdóttlr. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum. Sjðmannafélag Refkjavlkiir heldur jólatrés-skeinton tyrir bðrn íélagsmanna 1 Iðnó mánodaginn 29. dez. þ. á. kl. 5 tll 9 siðdegis. — Aðgörjgumiðar verða athentlr i Aíþýðuhúsinu sunnudaglnn 28. þ. m;, gegn þvi að sýna iéiagtskírtelnl. — Húsið opnað ki. 41/, siðdegis. j ð 1 a-d ansleik íyrir meðlimi sína og gesti þeirra kl. 10 síðd mánad. 29. þ. n:>. í Iðnó. SahiHnn verðar aliur skreyttar — Orkester-flokkur spliar. — Aðgöngumiðar aíhentir < Aiþýðuhúsinu sunnud. 28. þ. m. kl. 10- 7. Húsið opnað kl. 9% sd. Frá landsínianom: Á aðfangadag jóla og gamiárskvöíd 'verður Landssíma- stöðvunum lokað kl. 17. Reykjavík, 23. dez. 1924. O. F o rbe r.g. I. O- G. T. , St. Skjaldbreið nr. 117. Jóla fagnaður (spilakvöld) verður annan jóladag kl. 8 */,. O- keypis aðgangur fyrir félaga. Til skemtunar dans og fleira. Frá ejómönnuauai. (Einkaskeytl til Aiþýðublaðsins.) ísafirði, 22. dez. Frá hásetam á tegaranam »Surprise«: Slæm tið. Góð líðan. Veizlan á Sólhangam verður leikin 1 Iðnó 2,, 3. og 4. jóladag kl. S1/,. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó daganá, sem leiklð er, eftlr kl. \. Sími 12. Nýja bókic heitir „Glæsímenska".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.