Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 4
s Undaginnogveginn. Ylötalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. B»Jarst]6raarkosning íer fram á Ísafiiíi eftir nýárið. Úr bæjar- stjórninni ganga Vilœundur Jóns son læknir og Eirikur Eínarsson skipstjóri af Alþýðuflokki, og S!g urjón Jónsson af þurgeisaliði. Listi Alþýðuflokksins er fulísaminn, og eru á bonum Vilmundur, Éi ríku og Jón Pótursson frá Hafn- a dal. >Stjarnan í Anstrl«. Fund- or á aðfangadagskvöld kl. 11 T/a* Huglciðing. Guðspekliélagar vel* knmnir. Leiksjstklnl. Svona lítur oiðið leiksystkini út, þegar ekki er í því prentvilla. R. J. Landssímancm verður lokað kl. 5 í kvöld. Hjónaband. Á laugardaginn var gaf séra Jóhann Þorkelsson saman í bjónaband ungfrú Sigríði Kristjánsdóttur Njálsgötu 23 og Sig- ursvein Sigurðsson frá Lundi. SJÓmannastofan. Jóladag kl. 4 guðsþjónusta. Af Teiðnm komu f fyrradag Njörður og Gulltoppur. IJppseldlr eru aðgöngumiðar að leíksýningunni >Veizlan á Sól- haugumc á annan jóladag, en nokkrir aðgöngumiðar eru enn eftir að sýniugunum þriðja og fjórða jóladeg. JÓIatrésskemtan heldur Sjó- mannafélagið fyrir börn fólags- manna næst komandi mánudag, nánara í auglýsingum, Helyer, enski togaraútgeiðar- maðurinn í Hafnarflrði, heflr samið við Sjómannafólftgið og lýst yflr þvi, að hann munú í öllu fylgja >eim reglum, er hór gilda fyrir sjómenn á togurum, bæði um kaupgjald og hvildartíma. Heiyer gerir út sex togara hór úr landi 1 vetur. Eru tveir þegar lagðir af alþýbúiláöið stað hingað; aðiir tveir leggja af stað fyrir áramót og tveir hinir EÍðustu seint í janúar. Næturlæknar eru um hátiðina: Jólanótt Daníel Fjeldsted Lauga- vegi 38, sími 1561, aðfaranótt annars jóladags Ólafur Þoisteins- son Skólabrú, sínai 181, og að faranótt þrlðja jóladags M. Júl. Magnús Hverflsgötu 30, 8Ími 410. Annan jóladag messar sé.-a Fiiðrik Friðriksson kl. 2 (en ekki kl. 6). Fríkirkjupresturinn skírir börn að lokinni messu. >HrynJsndI íslenzkrartungnc heitir nýdtkomin bók eftir Sig. Kristófer Pótursfon. Fjallar húu um lögmál ölduhreimsins í máiinu, fræðir um þáð og kennir að fylgja því, svo að fagurt hljómi. tsfiskssala. Togarinn Apríl seldi nýlega afla i Englandi fyiir 1757 sterlingspund. Togararnlr eru nú að búa sig út á fiskveiðar í ís. Fulitráaráó verklýðsfélsg- anna hór hólt íund í fyrra kvöld. Voru þar þessir kosnir í stjórnir fytir næsta kjörtímabil: 1. Framkvæmdastjórn: Hóðinn Valdimarsson. Sigurjón Á Ólafsson og Haraldur Guðmundsson. 2. Fræðslustjórn: Hallgrímur Jónsson, Hallbjðrn Halldórsson og Ágúst Jósefsson. 8. Fjármálastjórn: Felix Guðmundsson, Bjðrn Blöndal og Jóhanna Egilsdóttir. Eudurskoðendur voru kosnir Guðm. ó. Guðmundsson ogMagn- ús V. JóhaDnesson. Sætabrauð (Biscuits) er Guð- mundur R. Magnússon bakari Berg- staðastræti 14 farinn að búa til. Heflr hann þegar ma>gar tegundir af því til sðlu, og þykir það rojög gott þeim, er reynt hafa. Jílðstoðvarhitunartækl heflr skólanefnd Akraness látið setja I barnaskólahúBið þar í haust. Mjáipas'ötÖö hjúkrunanéiagfi- Lír >Lfknar< er ©pin: Máhudaga . . . kl. ií—rx 1 fe. S>rlðjuéagá ... — 5 —6 e. - Mlðvikudaga . . — 3—4 e, -- Föstudnga ... — 5—6 «. - Laugardaga , . — 3—4 e. - Söngvar jafnaðar« manna er Iitið kver, sem aliir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst í SveÍDftbókbandinu, á afgrelðelu Alþýðublaðsins og á fundurn ve: klýðsfélaganna. Erlendur samtíningur. — >Daily Heraldc, dagblað ensku jafnaðarmannanna, hefir nú 750 þúsundir ánkrffenda, og angíýsíngatekjur þess hafa tvö- faldast á sfðasta ári. — 100 milljóoir króna er ár- leg viðakiftftvelía samvlnnufyrir- tækja verkamacna f Danmörku taltn. — Nítjáa frumvörp tll umbóta á kjörum alþýðu leggur félags- málaráðherrann aanski, F. J. Borgbjerg, íyrir ríkisþingið; þar á meðftl eru frumvörp um rekst- ursráð og um átta stunda vinnu- dag. , — Franaka stjórnin hefir sam- þykt frumvarp tii taga um átta stunda vinnudag á ve’z unarfiot- anum. — Stjórn Tékkósióvakíu hefir vlðurkent rússnesku ráðstjórnlna að lögnm. — Stjórn Mex*kó hefir ákveðið að setja lög um átta stunda vlnnudag f semræmi við Was- hingtoa samkomulagið. — Við kosningar á 7 mönn- um ( fylkÍBráðið í Genf voru ný- lega kosnir 5 jafnaðarmenn og 2 vlnstrimenn. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjöm Halldórsson, Prentem. Hallgrims Benediktssonsr Bergsta&astrtati 1»(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.