Morgunblaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2016
Antík
Úrval af húsgögnum.
Silfur borðbúnaður, jólaskeiðar,
styttur, postulín B&G borðbúnaður
kristalvörur, kertastjakar, veggljós
og ljósakrónur í úrvali.
Skoðið heimasíðuna. Opið frá kl. 10
til 18 , laugard. 12 til 16
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Snyrting
Þú færð gjafabréfin
hjá okkur
Dekur í
jólagjöf
Lóuhólum 2-4
Sími 557 5959
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Til sölu
Óska eftir
Staðgreiðum og lánum út á: gull,
demanta, vönduð úr og málverk!
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu
núna og fáðu tilboð þér að kost-
naðar-lausu! www.kaupumgull.is
Opið mán.– fös. 11–16.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 782 8800
Fyrirtæki
Ferðaþjónusta til sölu.
Tourist Service Iceland.
vefsíðan www.touristservice.is
ásamt 9 manna bíl ofl.
Núverandi pantanir á akstri fylgir.
Sendið fyrirspurn á
info@touristservice.is
Þjónusta
Þarftu að láta mála fyrir jólin
Lakka, mála, spasla og laga.
Vandvirkur og góð umgengni.
Meðmæli. Uppl. í s. 849 5271.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
NÝTT - St. 40-54
Sími 588 8050.
- vertu vinur
UNDIR ÞESSU MERKI
SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli
49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500
kr., gull m. demanti 55.000 kr.), silfur-
húð 3.500 kr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Póstsendum
Veiði
Sporhömrum 3
• Reynsla
• Þekking
• Gæði
Grásleppunet - lægra verð
Silunganet
Þorskanet
Kola- og Flundrunet
Ála- og Bleikjugildrur
Rauðmaganet
Felligarn
Flot og Blýteinar
Vinnuvettlingar
o.m.fl. S. 555 6090
S. 892 8655
Hjólbarðar
Ódýru dekkin
Hágæða sterk dekk. Allar stærðir.
Sendum hvert á land sem er.
Bílastofan, Funahöfða 6,
sími 562 1351.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn
og tek að mér ýmis
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Smáauglýsingar 569
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
*Nýtt í auglýsingu
*20422 Flugfargjöld frá og til Íslands
Ríkiskaup, fyrir hönd ríkisstofnana, óska eftir til-
boðum í flugfargjöld frá og til Íslands. Útboði
þessu er skipt í tvo hluta og heimilt er að bjóða í
annan þeirra eða báða.
Annars vegar í fastverðssamning þar sem óskað
er eftir föstu verði í flugfargjöld milli Keflavíkur-
flugvallar (KEF) og tiltekinna áfangastaða fyrir
tilgreindan hóp ríkisstofnana. Samið verður við
einn bjóðanda fyrir hvern tiltekinn áfangastað í
þessum hluta.
Hinsvegar í rammasamning þar sem leitað er til-
boða í fastan afslátt af flugfargjöldum milli allra
áfangastaða bjóðanda og Keflavíkurflugvallar
(KEF). Ríkiskaup áskilja sér rétt til að semja við allt
að fimm bjóðendur í þessum hluta.
Vinsamlegast athugið að boðið flug þarf ekki að
vera beint flug.
Allar frekari upplýsingar má finna í útboðs-
gögnum.
*20456 Akstur almenningsvagna í Reykja-
nesbæ 2017-2023
Ríkiskaup, fyrir hönd Reykjanesbæjar óska eftir til-
boðum í akstur almenningsvagna innan Reykja-
nesbæjar, á árunum 2017-2023 (6 ár).
Um er að ræða einn innkaupahluta, sem saman-
stendur af annars vegar föstum akstri og hins
vegar pöntunarþjónustu.
Óskað er eftir tilboðum frá aðilum sem geta
uppfyllt kröfur laga nr. 73/2001 um fólks- og farm-
flutninga ásamt reglugerð nr. 528/2002 um
fólksflutninga á landi.
Væntanlegir samningsaðilar þurfa að lágmarki að
hafa yfir að ráða fjórum rekstrarvögnum og einum
aukavagni.
Útboðsgögn má nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is
*20230 Ræsting í húsnæði Biskupsstofu
Laugavegi 31
Ríkiskaup, fyrir hönd Kirkjumálasjóðs, óska eftir
tilboðum í ræstingu í húsnæði Biskupsstofu að
Laugavegi 31.
Óskað er eftir tilboðum í almenna dagræstingu á
ársgrundvelli. Útboðið nær til skrifstofuhúsnæðis
embættisins að Laugavegi 31, Reykjavík. Um er að
ræða fjögurra hæða hús ásamt kjallara. Gólfflötur
þeirra rýma sem samningur þessi tekur til er
samtals 944 m2.
*20300 Approach Lighting Masts
New Approach Lighting lines at runway ends 01
and 29 at Keflavik International Airport in Iceland:
Approach Lighting Masts and Poles
*20453Togararall 2017-2019
Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar
kt: 590169-4989, óska eftir tilboðum í leigu á
netabátum til að stunda netaveiðar í rannsóknar-
skyni og gagnaöflunar, tímabundið, vegna
mælinga á hrygningarstofni þorsks vorið 2017.
Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á
utbodsvefur.is
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
fasteignir
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á