Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.12.2016, Síða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.12.2016, Síða 37
4.12. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 LÁRÉTT 1. Bilaður maður. Það er ekki betra. (7) 5. Rannsakar hálfgert? Og veikbyggð og spakir. (9) 10. Nam fugla á brott og áréttaði. (8) 11. Ódýr undirkjóll frá Vestmannaeyjum? Nei, gagnlegt tæki á morgnana. (13) 12. Snýtti með Árna Magnússyni og notaði með öðrum. (8) 13. Með fuglsnef og il ef nikkel er ólífrænt næringarefni. (10) 16. Meti ísrétt á yfirráðasvæði fursta. (9) 18. Ljúka við borg með áfengi. (8) 19. Sé slappasta þvælast með smátitt minn. (11) 20. Ein krumla hálf stór skellir sér í eitthvað af fullum krafti. (10) 23. Lítil stúlka með slæmt litarhaft. (8) 25. Man enn hólshúð hjá þeirri sem er svipuð stór og við. (11) 27. Druna í Unni með ref er það sem vekur furðu. (12) 28. Suddaáhlaup á rusl. (6) 32. Já, vitrastir ruglast yfir tæki sem sendir frá sér staðsetningar- upplýsingar. (11) 33. Léttur blómaklasi á krók. (10) 34. Festur með hita en hljómar líkt og Njáll? (11) 35. Sný hernaði einhvern veginn að þrifnu. (10) LÓÐRÉTT 1. Giljarinn og veik byggja upp alúð. (13) 2. Eru stuðningsmenn bróður Fidels sönglendur? (9) 3. Nýt í Nýja testamentinu þess sem hefur verið safnað saman ný- lega (6) 4. Við útjaðar Rio de Janeiro kveið einu sinni enn mikla aflanum. (9) 5. Harpan sést við gosop í janúar. (6) 6. Snöggt birtist hálfgerð unun við ófallegt óskýrmæli. (11) 7. Gæs og bikarar sjást í försum. (11) 8. Bárust með dúfukurri. (4) 9. Togaði og þrykkti. (6) 13. Það er stutt í Menntaskólann á Akureyri fyrir erlið af stuttu at- burðarásinni. (15) 14. Sé hann enskan einu sinni enn með lokka og langan. (8) 15. Festandi á menn af ætt sem æsir börðust við eða það sem veld- ur fíkn? (13) 17. Ert með ólæti vegna læsrar en ruglaðrar. (6) 21. Ekki alveg 1.000 kg bæta aðeins við sig meginhugsun. (9) 22. Að undirdeild í háskóla birtist þröngri. (8) 23. Eftir laugardag sofin er ekki þétt riðin. (8) 24. Fiskur af þorskaætt er með skruðninga þrátt fyrir að vera ljóð- rænn. (8) 26. Nánar hjú þvæla um vopn. (8) 29. Sleppir með vind í gabbi. (6) 30. Krydda með makaleysi. (5) 31. Fengu að lokum Mjólkursamsöluna til að búa til sull. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila kross- gátu 4. desember rennur út á hádegi 9. desember. Vinningshafi krossgát- unnar 27. nóvember er Sigríður M. Kristjáns- dóttir, Hringbraut 88, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Nóttin sem öllu breytti eftir Sóleyju Eiríksdóttur og Helgu Guðrúnu Johnson. Útgefandi er JPV. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.