Berklavörn - 01.06.1939, Page 2

Berklavörn - 01.06.1939, Page 2
Ríkisútvarpið. Takmark Ríkisútvarpsins og æthinarverk er að ná til allra þegna lanilsins með hvers konar fræöslu og skemmtun, sem þvi er unnt aö veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjárliald, útborganir, samning'agerðir o. s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2 t siðd. Simi skrifstofunnar 4993. Simi útvarpsstjúra 4990. Innlieimtu afnotagjalda annast sérstok skrifstofa. Sími 4998. Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) liefur vtirstjórn hinnai' menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viötals og afgreiðslu frá kl. 2—4 siðd. Simi 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru i hverju héraði og kaupstað landsins. I'rásagnir um nvjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til |>rem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum út- varpsstöðvum. Fréttastofan starfar i tveim deildum; simi innlendra frétta 4994; simi erlendra frétta 4845. Auglýsingar Útvarpið llytur auglýsingar og tilkynningar tit landsmanna með skjótum og áhrifamikl- um hætti. Þeir sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasimi 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarslofu. Simi verk- fræðings 49SI2. Viðgerðarstofan annast um livers konar viðgerðir og brevtingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir úlvarpstækja. Simi viðgerðarstofunnar 4995. Takmarkið er: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á þvi, að hlusta á æðaslög þjóðlifsins; hjartaslög heimsins. r Rikisutvarpio. B E R Iv L A V Ö R N

x

Berklavörn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.