Berklavörn - 01.06.1939, Síða 29

Berklavörn - 01.06.1939, Síða 29
Jafnvel ungt fólk eykur vellíáan sína meá þvi aá nota hárvötn og ilmvötn. Við framleiðum: Eau de Portugal, Eau de Quinine, Eau de Cologne, Bayrhum, ísvatn. Veráiá í smásölu er frá lcr. 1,10 til kr, 14,00. — eftir stærá. Þá höfum við hafið framleiðslu á ilmvötnum úr hinum beztu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markaðinn. Auk þess höfum við einka-innflutning á erlendum ilmvötn- um og hárvötnum og snúa verzlanir sér því til okkar, þegar þaer þurfa á þessum vörum aá halda. Loks viljum viá minna húsmæáurnar á bökunardropa þá, sem viá seljum. Þeir eru búnir til meá réttum hætti Úr réttum efnum. Fást alls staðar. Áfengisverzlun ríkisins. * w Utvegsbanki Islands, nf. Reykjavík, ásamt útibúum á Akureyri, ísafirdi, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymsluhólfi, þar sem viðskiptamenn geta komið verðmæti í geymslu utan afgreiðslu- tíma bankans, án endurgjalds. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. B E R K L A V O R N

x

Berklavörn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.