SÍBS fréttir - 01.02.1985, Side 6

SÍBS fréttir - 01.02.1985, Side 6
VÍTAHRINGUR Ma-ði Ólli Óvirkni margir sjúklinganna lifa við. Endurhæfing, fræðsla og opinská umræða geta oft verið hjálpleg við lausn þeirra. Oft er ekki nóg að tala við sjúklinginn sjálfan heldur þarf einnig að ræða málin við fjölskyldu hans, og hópmeðferð er einnig mjög gagnleg. Þegar öllu er á botninn hvolft á meðferð sjúklinga ineð lungnateppu að beinast að því fyrst og fremst að bæta daglega líðan þeirra bæði með því að auka líkamlegt þrek og bæta andlegt ástand svo að þeir fái notið lífsins eins og unnt er. Sjúklingar með lungnateppu eru því hvattir til að íjölmenna á fyrirhugað fræðslunámskeið og eru sérstaklega boðnir velkomnir þeir sem hafa lungnaþembu og berkjubólgu auk þeirra sem þurfa súrefnis með. VÍTAHRINGUR ROFINN Betri hjartastarfsemi Sterkari vöðvar Betri nýting súrefnis HEIMILDIR 1) Enjóying Iife with Emphysema, Thomas L. Petty et al 1984. 2) Living with COPD - a patient education manual, Tess Rasmusscn et al 1976. Aukið/ tvöfaldað þrek Vilt þú fá SÍBS fréttir sendar heim til þín? Við viljum gjarna senda þér blaðið, hringdu til okkar í Suðurgötuna, síminn er 22150. 6 SÍBSfréttir

x

SÍBS fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS fréttir
https://timarit.is/publication/1221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.