SÍBS fréttir - 01.02.1985, Side 17

SÍBS fréttir - 01.02.1985, Side 17
 xM \ * & uu\\ Á\X IAA/ > jííJTT- ■ ■f' Algengustu matvörur geta reynst hinir verstu skaðvaldar. Sömuleiðis voru, og eru, margir berkla- sjúklingar með astma. Húsnæði og viður- væri er líka ólíkt betra nú en áður. Mengun á auðvitað einnig sinn þátt í fjölguninni. En þó öllu heldur í íjölgun ein- kenna. Astmi, eins og aðrir ofnæmissjúk- dómar, getur blundað í manni og sýnt sig við ertingu. Sagan segir að í mörgum sjáv- arplássum hafi ekki þekkst astmi áður en bræðslurnar fóru í gang. En að kenna menguninni um það hve astmasjúklingum hefur fjölgað er, að mínu mati, ekki rétt. Ástæðan er fyrst og fremst sú að lífslíkurnar eru miklu betri nú en áður. Að lokum þetta: Pað kostar oft litla sem enga fyrirhöfn að létta ofnæmisfólkinu lífið. VILJI ER ALLT SEM ÞARF! SÍBSfréttir 17

x

SÍBS fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS fréttir
https://timarit.is/publication/1221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.