Kvennalistinn í Kópavogi - 01.05.1990, Page 11

Kvennalistinn í Kópavogi - 01.05.1990, Page 11
UR KOSNINGASTARFINU Árið 1983 bauð Kvennalistinn fyrst fram til Alþingiskosninga. Þá voru Kvennalistakonur í Reykjanesanga með kosningaskrifstofu í Hamraborginni. Síðan eru liðin 7 ár og eru nú komnar aftur á fulla ferð í kosningastarfinu. Kvennalistinn í Kópavogi er með kosningaskrifstofu í Hamraborg 20 A. Þar höfum við komið okkur vel fyrir í fyrrverandi hannyrðaverslun og fínnst okkur það vel við hæfi. Á skrifstofunni er alltaf líf og fjör. Þar hittast konur og vinna að hinum ýmsu málum er tilheyra kosningabaráttu. Skrifstofan er opin virka daga frákl. 15—19 og laugardaga kl. 11—14 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Sérstaklega viljum við hvetja konur til að grípa tækifærið og koma og taka þátt í spennandi kosningastarfi með Kvennalistanum. AUGLYSING UM KJORDEILDIR VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGARNAR í KÓPAVOGI 26. MAÍ 1990 Eftirtaldar kjördeildir veröa í Kópavogi viö bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí 1990: Kópavogsskóli: I. kjördeild: Álfabrekka, Álfaheiöi, Álfatún, Álfhólsvegur, Álftröö. II. kjördeild: Ástún, Auöbrekka, Birkigrund, Birkihvammur, Bjarnhólastígur, Brattabrekka, Brekkutún, Bræöratunga, Bæjartún, Dalbrekka, Daltún. III. kjördeild: Digranesvegur, Efstihjalli, Engihjalli. IV. kjördeild: Eskihvammur, Fagrabrekka, Fagrihjalli, Fannborg, Fífuhjalli, Fífuhvammsvegur, Fífuhvammur, Furugrund, Furuhjalli, Gagnheiöi, Grenigrund, Grænatún. V. kjördeild: Grænatunga, Grænihjalli, Hamraborg, Hátröö, Hávegur, Hjallabrekka, Hlaðbrekka, Hlíöarhjalli, Hlíöarhvammur. VI. kjördeild: Hlíðarvegur, Hrauntunga, Hvannhólmi, Kjarrhólmi, Langabrekka, Laufbrekka. VII. kjördeild: Lindarhvammur, Lyngbrekka, Lyngheiði, Litlihjalli, Lundarbrekka, Melaheiöi, Meltröö, Neðstatröð, Nýbýlavegur, Rauöihjalli, Reynigrund, Reynihvammur, Selbrekka. VIII. kjördeild: Skálaheiöi, Skólatröö, Smiðjuvegur, Starhólmi, Stórihjalli, Túnbrekka, Tunguheiöi, Vallartröð, Vallhólmi, Víöigrund, Víöihvammur, Víghólastígur, Vogatunga, Þverbrekka, Vatnsendablettur, Lækjarbotnaland. Kársnesskóli: I. kjördeild: Ásbraut, Austurgeröi, Borgarholtsbraut, Hábraut, Hafnarbraut, Helgubraut, Hlégeröi, Hófgeröi, Holtagerði, Huldubraut. II. kjördeild: Hraunbraut, Kársnesbraut, Kastalageröi, Kópavogsbraut, Mánabraut, Marbakkabraut, Meðalbraut. III. kjördeild: Melgeröi, Skjólbraut, Skólagerði, Suöurbraut, Sunnubraut, Sæbólsbraut, Uröarbraut, Vallargerði, Vesturvör, Þinghólsbraut. Kópavogi, í maí 1990 Yfirkjörstjórn Kópavogs 11

x

Kvennalistinn í Kópavogi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennalistinn í Kópavogi
https://timarit.is/publication/1229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.