Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1927, Side 1
T I M A R I T
Fjelags íslerjskra hjúkrunarkvenna.
RITSTJðRM:
Kristjana Guðraundsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir,
Vilborg Stefánsdóttir.
Nr. 3. J
Júlí 1927.
3. árg.
HJOKRUNARMOTIÐ 12-22. JONI 1927.
Norrænu fulltrúarnir er ætluðu að
taka Þátt í mótinu, korau raeð Islandi
Þ.12/6. Eftir fyrstu viðkynningar var
Þeim fylgfc til gestgjafa sinna. Kl.12
á hádegi mættust allir fulltrúarnir á
Hotel Island til morgunveröar. Þar
næst var skoðað Þjóðminjasafnið og
síðan Hjálparstöð Líknar. Porm. Líkn-
ar, prófessorsfrú C.Bjarnhéðinsson,
skýröi frá starfsemi fjelagsins, Um
kvöldið óku hjúkrunarkonurnar inn í
Laugar.
Daginn eftir bættust við tveir
norsku fulltrúarnir, er komu yfir Ber-
gen. Fundir byrjuðu kl.9 um morguninn.
Þriðjud, 14. júní.
Voru Þá aðallega rædd Þau mál, er
sjerstaklega vörðuðu ísl. hjúkrunar-
stjettina.
Kl.4 var farið til Hafnarfjaröar,
hið nýja, vandaða sjúkrahús Sct. Jós-
efs-systra skoðað ásamt spítalakirkj-
unni. Þaðan var haldið til Vxfilsstaöa
hælið skoðað og síðan borðaður kvöld-
verður.
Miðvikud. 15. júní.
Fundur frá 9-12. Kl. 1-g- e.h. var op-
inn fundur. Sátu hann, auk hinna er-
lendu fulltrúa, landsspítalanefnd,
stjórn landsspxtalasjóðs, læknar bæj-
arins svo og stjórnir kvenfjelaga í
bænum. Var fundurinn mjög vel sóttur.
Form. "Fjel. ísl. hjúkrunarkvenná bauð
fundarmenn velkomna og kvaddi til
fundarstjóra prófessorsfrú C.Bjarnhéð-
insson. Aöalefni fundarins var að
ræða aðsfcöðu Fjelags ísl. hjúkrun-
arkvenna til hins væntanlega Lands-
spítala. Frú Sigríður Eiríksdóttir
hafði framsögu. Benti hún á, að Lands-
spítalinn yrði sá skóli, Þar sem lækn-
ar, hjúkrunarkonur og ljósmæður feng-
ju mentun sína, og yrði sem best að
vanda til Þeirrar kenslustofnunar.
Einnig töluðu formenn norrænu hjúkr-
unarfjelaganna, frk, C.Munck, for-
stöðukona frá Khöfn, systir Bertha
Wellin frá Stockhólmi, systir Berg-
ljót Larsson frá Oslo og frk. Helmi
Dahlström frá Finnlandi. Mæltu Þær
allar eindregið með Þriggja ára námi
hjúkrunarkvenna. Námstxmi Þeirra mætti
ekki vera styttri hjer, ef ísl. hjúkr-
unarkonur ættu að standa jafnfætis
stallsystrum sínum erlendis.
Ennfremur tóku til máls landlæknir,
Guðm.Hannesson,próf., frk. I.H.Bjaina-
son,forstöðukona Kvennaskólans,Gunnl.
Claessen læknir og frú Bríet Bjarn-
h jeðinsdóttir.
Seinni hluta dagsins var fulltrú-
unum boðið inn á Laugarnesspítala,Yf-
irlæknir spítalans Sæm. próf. Bjarn-
hjeðinsson var Þar fyrir og skýrði í
stórum dráttum sögu holdsveikinnar
hjer á landi. Sjúklingatalan færi
rainkandi, engin ný tilfelli bættust
við, 6vo álíta mætti að vágestur Þessi
væri sigraður, væri Það mest að Þakka
öflugum heilbrigðisráðstöfunum, er
gerðar hefðu verið til að hefta frek-
ari útbreiðslu veikinnar. Er próf.
hafði lokið máli sínu, var gengið um
spítalann. Þótti hjúkrunarkonunum mjög
fróðlegt að skoða Þessa stofnun, Því