Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1927, Side 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1927, Side 4
tvær að búa um. Klukkan slær sjö og hjúkrunarkon- an og nemarnir koma inn. Þá er búið um sjúklingana og her- bergið ræ3tað. Allir gluggar eru opn- aðir og blómaangan leggur inn úr spítalagarðinum. Þegar Jég hefi mat- að veikustu sjúlclingana og skýrt hjúkrunarkonunni frá, hvað gerst hafi um nótiina, er jeg lau3 allra mála, legg leið mína x baðherbergið og Það- an til herbergiö míns. Þegar jeg hefi lagt mig til hvíld- ar líður mjer vel. Jeg Þarf ekki að bíða lengi, Því áður en varir er jeg komin til draumalandsins og sný sjald. an við Þaðan, fyr en klukkan hringir og tilkynnir mjer, að nú sje gagur á enda og tími til að rísa úr rékkju, Því nú kalla störfin að, - - og ný nótt byrjar. XX. L I T I R. Eftir S.LIonnerheim. (Lauslega Þýtt úr "Epione", K.G. ) Florence Nightingele sagði ein- hverju sinni, að ekkert í lífi sínu hefði veitt sjer jafnmxkla ánægju og blómvöndur, er henni var færður er hún lá veik. Geta mai-gir tekið í sama strenginn, Því Þetta eru sígild sann-i indi. Ekkert getur betur en blóm lýst upp s júkraherbergi, gefið nök'tum veggjum líf og yl og einföldum innan- stokksmunum hlýann og vistlégann blæ. Augað drekkur í sig hin ýmsu litbrigðí. blómanna og ilminn leggur um herberg- ið. Sjúkt fólk er oftast mjög lyktar- næmt og verður Því að varast aö bera mjög lyktarsterk olóm inn í sjúkra- herbergi. Vísindi út af fyrir sig gæti Það orðið, ef hægt væri að út- skýra hvernig litir hafa mismunandi áhrif á sjúka, einkum taugaveiklaða. Sumir Þeirra geta t. d. ekki hor'f t á gul blóm, en af tur á móti ha'fa hví t blóm undursamle£ mild og róandi ’ áhrif. Jeg minnist éins sjúklings sem grjet gleðitárum, er honum voru færð hvxt Magnólíublóm. Og jeg held að blómin hafi átt sinn Þátt í bata sjúklingsins. Ef til vill virðist einhverjum að of langt sje farið í Þessu efni og ekki sje nokkur leið aö veica slíkum smáatriðum svo nákvæma athygli. Þrátt fyrir Það hef jeg sett Þessi smádæmi hjer, Því jeg lít svo á, að hver og ein éjúkrunarkona eigi 'eftir mætti að reyna að komast sem næst hvernig ýms utanaðkomandi áhrif verki á sjúkling- inn. Það er fleira en blóm sem kemur til greina, Þegar talað er um liti. Einmitt vegna litanna getur umhverfi sjúklingsins fallið honum x geð,hald- ið sinninu í jafnvægisástandi og jafn- vel flýtt fyrir bata, eða á hinn bóg- inn haft dapurleg áhrif á hann. Frá Þes3u sjónahmiði virðist mjer að mörg brot hafi verið framin viö tilhögun sjúkraherbergja bæði fyrx og síðar. Með tiiliti til útbúnaðar einka- heimila, hefir tískan jafnan ráðið mestu. Nú á dögum halda flestir Því frám, að smekklegast sje að hafa Þann veggjalit, að sem best njóti sín mynd- ir Þær og húsbúnaður, sem ætlað er að prýða hýbýlin. Þegar svo einhver lit- ur er viötekinn, veröa bæði húsameist- arar og einstakir menn Þrælár hans og er Þá hætt við að sá litúr verði r-fkj- andi alstaðar. Grábrunr. veggjalitur getur verið ágætur á heimilum, Þar sem ýmiakonar iiúsgögn' eiga aö njóta sín,en getur tæpast átt við á sjúkrastofu,Þar er ekkert sem getur "tekið sig xtj X eina txð Þótti Þessi Xitur afar- héhtugur á sjúkrahúsum, sæist ekki svo mikiö Þó eitthvað óhreinkaðist og var Þessvegna tekinn fram yfir aöra' liti. Smá saman var svo aí'tur hætt viö Þessa dumbungslegu dökku lxci. Ljósir litir hófust til vegs og virðingar á heimilum og sjúkrahúsin fylgdu dæminu og nú Ijómaði alt,hvítt, Ijósblátt, grænt, gult o.s.frv. Á sumum sjúkra- húsum hafði hvert herbergi sinn sjer- scaka lit, og minnti einnahelst á hrúgu páskaeggja. Fallegt var Það ekki, engin hvíld fvrir augað, en Ijett var yfir öllu Þessu litskrúöi, og gat á sína vísu haft nokkuð til síns ágætis, Þessi tilraun hefði máskje getað bor- ið góðann árangur, ef hægt hefði verið að haga Því Þannig, að hver sjúklingur hefði komist í herbergi neð einmitt Þeim lit, sem best hefði átt við hann, en ekki að sá, sem t. d. eklci gæti Þolað

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.