Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1927, Síða 7
langar mig til að minnast á ýmsar nýj-
ar breytingar, sem lúta að Því að end-
urbæta starfsaðferðir hjúkrunarkvenna-
fjelaganna. Verður einkum vart við
hreyfingar Þessar í Canada, Banda-
ríkjunum, Nýja-Sjálandi og ýmsum oðr-
um enskumælandi löndum. Endurbætur
bessar eru m.a. á Þá leið, að reyna
að skifta störfum hjúkrunarkvennafje-
laganna niður á nefndir. Með Þessum
hætti er álitið að hægt sje að fá
fleiri meðlimi f,jelagsins til Þess að
taka beinan Þátt x fjelagsskapnum og
áhuginn fyrir starfinu vaxi, um leið
og hægara sje að nota sjer sjerkrafta
fjelagsins. Nefndirnar koma svo með
uppástungur sínar til stjórnar fje-
lagsins, sem síðan getur lagt Þær
undir fjelagssamÞykt ef Þörf gerist.
Einnig er víða talið heppilegt að
skifta um formenn og stjórnir fjelag-
anna á 1-6 ára fresti, að endurkosn-
ingum meðtöldum. Til Þess að ná festu
í starfinu, er venjulega einn launað-
ur meðstjórnandi, sem súendur fyrir
skrifstofustörfum og gegnir Þessu
starfi oft árum samen. Er titill henn
ar mismunandi, t. d. á enskri tungu:
"Director, secretary-general, execu-
tive-secretary" o. s. frv. Formaður og
aðrir meðstjórnendur eru ólaunaðar,
og gegna Þær oft, auk stjórnarstarfa
sinna, ýmsum hjúkrunarstörfum. Fylgj-
ast Þær Þá betur með framförum starf-i
ans og er Það talin meðmæli. Formann-
inum ber að hafa vakandi auga fyrir
framförum og endurbótum; Þaðan eiga
nýjar hugmyndir að koma, en aðalfram-
kvæmdir starfseminnar liggja í skrif-
stofuvinnu, og er Því ekki talið nauð
synlegt að skrifstofan sje í sama bæ
og formaðurinn býr
IV.Nýjar aðferðir við nám hjúkrunar-
kvenna
Hjúkrunarnámið er í sjálfu sjer
mjög Þýðingarmikið og mun jeg Því
minnast nokkuð á Það hjer. Þegar við
kynnum okkur námið í hinum mismun-
andi löndum, sjáum við best, hversu
hjúkrunar3tarfið er komið skamt á
veg. Víðast eru nefnilega settar lág-
raarkskröfur, Þegar um hjúkrunarnám
er að ræða.
Hjúkrunarnámið má skoða á tvo
vegu; Þann, sem gildir að veita sem
3em f1estum hjúkrunárkonum nám, og
Þann sem gildir að veita sem best
nám. Hin fyrnefndá aðferð er algeng-
ust og um leið ónákvæmust. A Þeim
grundvelli læra hjúkrunarkonur l,l4
eða 2 ár í Þýskalandi og víða annars-
staðar, 3 ár í Norður-Evrópu, 3-4 ár
í Stóra-Bretlandi, Suður-Afríku og
Belgíu, 3-5 ár í Ástralíu o. s. frv.
Venjulega eru nokkur ákvæði um skift-
ingu hjúkrunarnámsins á milli ýmsra
sjúkdóma, um leið cg gerðar eru kröf-
ur til vissrar tölu sjúklinga á Þeim
stofnunum sem veita námið. Cnákvæmhin
í Þessu námi er auðsæ, enda hefir víða
verið reynt aö bæta úr henni, með Því
að innleiða einskonar regiugjörð, er
greinir frá aðalstörfum hjúkrunarnem-
ans. Hver einstakur hjúkrunarnemi hef-
ir Þesskonar reglugerð í höndum, og er
hún útfyllt af kenslukonum Þeirra og
deildarhjúkrunarkonunum, j afnskj ó 11
og hjúkrunarneminn hefir fengið að
framkvæma aðgerðir á sjúklingum,hvort
heldur er í undirbúningsskólanum eða
á sjálfum deildunum. I Hoilandi og
víða annarsstaðar, verða reglugerðir
Þessar að ganga til stjórnarvaldanna,
áður en hjúkrunarneminn fær ieyfi til
að taka ríkispróf. Víðast eru Þessar
reglugerðir Þó aðeins til reynslu.
Hin síðarnefnda námsaðferð er enn
Þá mjög ný og að mestu. leyti óreynd.
Hjer er aðallega dæmt eftir inni-
haldi námsins og minna eftir léngd
námstíma. Til skýringar Þessu vil jeg
nefna dæmi: Ríkisviðurkenning fyrir
hjúkrunarkonu getur t. d. krafist með-
al annars, að hjúkrunarnemi á ríkis-
viðurkendri stofnun hafi aðstoðað við
15 fæðingar og borið ábyrgð á hjúkrun
20 mæðra og nýfæddra barna; í stað
Þess að fyrirskipa nám á fæðingardeild
yfir 2-3 mánaða tíma. Aðferð Þessi er
að vísu óreynd og mun krefjast mikils
skilnings og nákvæmni á sjúkrastahf-
inu meðal Þjóðanna, áður en hægt verð-
ur aö innleiða hana til fulls.
Á seinni árum hefir smátt og smátt
vaxið áhugi fyrir Því að gera hjúkrun-
arnámið að sönnum námstíma, £ stað
Þess að mikið af námstímanum gengur
nú víða út á Það, að læra "hlýðni og
stundvísi" Fyrir skömmu heimsótti jeg
stóran og velÞektan hjúkrunarskóla í
Þýskalandi. Aður hafði jeg heyrt að
skóli Þessi hefði 6 mánaða undirbún-