Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Blaðsíða 1
T I M A R I T
Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
RITSTJÖRN:
Kristjana Guömund.sd.6 t ti r, Sigríöur Ei rxk sdó t ti r ,
Vilborg Stefánsdóttir.
Ncvember 1927
árg.
EERKLAHÆL I - HASKOLI .
Aður fyr, er rætt var um ofát og áhuga-
leysi, var Þannig að orði kveðið um heilsu-
hælis-sjúklinga, að Þeir kæmu Þangað sem
menn, en færu Þaðan sem kálhöfuð. Það er og
hverju orði sannara aö iðjulaus miaður á Það
á hættu, að verða til einskis nýtur, og Það
jafnvel Þó aðgerðaieysið sje honum ósjálfrátt
og stafi af ohöppum einxim. Maður sem starfar
daglega, hefir vakandi áhuga, eitthvað mark-
mið hverrar liöandi stundar, eitthvað sem
gefur timanum gildi, er mun betri sjúklingur
og hefir miklu meiri batavon en hinn,sem hef-
ir Það eitt fyrir stafni að gá á klukkuna,sem
honum finst sein í förum. Stundin sem var
leið og löng getur bcrið gleði i lund og
gull í mund sje hún nelguð daglegu starfi.
Eitthvert verk að vinna, sniðið eptir Því
sem hverjtim hentar best, er Það sem hver og
einn á heimtingu á, og ætti að vera sjer-
rjettindi allra berklasjúklinga, Þeirra sem
eru rúmifastir, Þeirra sem eru i apturbata,
sjerhvers, er ekki er fullhraustur en áhuga-
samur um bata sinn.
Hvað skal starfa? Eptir Þvi sem hömlur
veikinnar dvina, færir starfsviðið út kví-
arnar. Það er vandalítið að sjá allhressu
fólki fyrir verki, en hvernig fer um Þá rúm-
föstu?
Vjer höfum lifað Það að sjá árangurinn af
Því starfi, sem menn hafa sjerstaklega stund-
að, og hann er tiðast til lítilla bóta,og get
ur opt staðið sjúklingnum fyrir bata. Eitt og
annað af algengum sf'rfumi höfum: vjer lika at-
hugað, sem sjúklinga vinnu, hefir Það opt
komið að góðu haldi. Jafnvel Það eitt að æfa
fingurna á ýmiskonar hreyfingum meðan hugur-
inn hvilist, má vel að gagni verða. Það sem
mest áriður fyrir berklasjúkling, sem mánuð-
um saman er rúmfastur, er heilbrigðt sinni,
Þó likaminn sje vanheill, hress starfandi
hugur >í veikluðum kropp.
Leikföng. Þau geta enst um mánaðar tíma,
en tæpast lengur, enda fer best á Þvi, Því
uni sjúklingurinn lengur við Þau og sje Þó
Það hress að hann geti gert eitthvað stað-
meira, Þá er Það merki hugsýki og deyfðar,
sem náð hefir tökum á sjúklingnum.
Hugvit og skarpskygni geta bent mörgum
rúmföstum sjúkling á eitt og annað,sem gera
má sjer til afÞreyjingar og gagns, en Þaö
sem viðtækast er, tilbreytingarmest og nota-
drýgst fyrir berklasjúkling, Það sem mest
styttir stundina og best vemdar sálarljós
sjúklingsins, er bóknám. Það sem best nær
hugtakinu köil'un eða starf er mentun. Visum
á bug læknum og hjúkrun og fáum í Þess stað
skólameistara, karl eða konu.
Heilsuhæli eru á stundum kallaðir skólar.
Sjeu Þau ekki heilbrigðis-nám eru Þau fánýt.
En Þau ættu að vera stcrum viðtækari, en tið-
ast er raun á.. Reglulegt nám með ákveðnu tak-
marki vinnur tvöfalt gagn, læknar likamann
og auðgar andann jafnframt.
petta heimtar ekkert undirbúningsnám,b;. rj-
ar upp úr Þurru, hvenær sem vera skal, Þar
sem mann og bók er að finna. Ekki Þarf
skólastofu, rúmið er fyrirtaks staður. Hvaða
timi er hentugri en liðandi stund? Kennari?
Sje hann við hendina er Það gott og blessað.
Ef ekki, Þá má vera að maðurinn í næsta
rúmi geti orðið að liði. Sje ekki Þvi að
fagna, Þá er reynsla fyrir Því, að sjúkling-
ur og bók geta komist langt, geta unnið stcr-
virki, jafnvel gert kraptaverk.
Það er undravert hvað rúmfastur maður í'ær
afkastað, með lítilli'tilsögn og hvatningu
kennara, sem litur til hans stöku sinnum, ef