Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Side 2

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Side 2
til vill aðeins einu sinni á víku, Arangur slíkrar hlaupakenslu færir oss heim sanninn um, að Þessi stöðugi troðningur lærdóms er hvorki eins hyggilegur nje áriðandi og vjer höldiim, og sjálfsfræðslam getur borið mikinn ávöxt að minsta kosti með lítilli kenslu og leiðbeiningu. Iærdómurinn getur oröið köll\on,sem fyll- ir sorglegar eyður í tilverunni á námskeiði sjúklingsins, sem lyptir og hressir Þann, er hætta varð tilætluðu námi á miðri leið. tJtlendingurinn, sem talar erlent mál, fær tækifæri til að læra Þá tungu, er töluð er á hælinu og kynna sjer háttu nýja‘heimilis- ins. Smiður, lögmaður, læknir, bóndi,vjela- maður, heimilisstjóri, framkvæmdamenn, pro- fessor, myndasmiður, námumaöur, hver. og einn getur með lestri og námi fengið gleggra yfirlit og betri skilning á starfi sinu og Þýðingu Þess fyrir mannfjelagið, getu]> tek- ið framförum í Því, með Því að athuga hiriar ýmsu hliöar Þess. Það er eins og Edison seg- ir: "Vjer Þekkjum aðeins einn sjö billión- asta % af hverju einu." j?að er Því margt, sem vjer getum lært og Þurfum að læra,jafn- vel sá yngsti meöal vor. Reikningslist eöa saga, málfræði,eða að 'læra að stafa, alt styttir stundina og stefnir að marki. Haðurinn í rúminu er ekki framar athafnalaus eða letingi, hann er apt- ur orðinn nýtur meðlimur mannfjelagsins. Að vera að verki, Þó ekki sje nema fáar minút- ur á dag, og Það í sinu eigin rúmi, gerir manninn hæfari til að taka aptur til veru- legra starfa, er hann hefir sigrast á veik- inni. Berklasjúklingum, sem Það liggur fyr- ir, að neyta brauðs síns í sveita síns and- litis, veitir ekki af Því að halda við hæfi- leikunum og kunnáttunni. Væri ekki ráðlegt aö gera sjerhvert heilsuliæli að háskóla og hvern sjúkling,karl og konu, að nemanda. Mætti ekki leggja Þar frair. skólaskýrslu jafnframt lækningaskýrslu. \ Framför í bóknámi rjett eins og heilbrigð- ] is framför, sálrænar Þarfir rjett eins og { líkamlegar.: Skólameistari og hjúkrunarkona gæfu hvort sína skýrslu. Maður, sem dvelur 1 eitt ár eða fleiri á hæli, og sækir Þangað aðeins líkamlegan bata án Þess að stunda nokkurt auka nám, Þó hann hafi skilyrði til að geta Það, ér mótstöðumaður vor, Heilsuliæli geta orðið háskólar, rúmfast- ir sjúlclingar nemendur. Það hefir fengist reynsla fyrir Því og árangurinn er mikill, beeði fyrir sál og likama. paö sem hjer er sagt um berklahæli getur j nác til allra sjúkrahúsa. Margan tíma, marg- ! an dag, margan sjúkdóm má bæta með námi, lestri og vinnu. Afleiðingarnar verða heills- wenlegar ekki einungis fyrir sjúklinginn heldur og fyrir sjúlcrahúsin og Þjóðfjelög- in í heild sinni. Grein Þessa hefi jeg lauslega Þýtt úr ensku tímariti, sem jeg hygg að sje hjer i fárra höndum. Jeg álít að hjer sjeu orð x tíma töluð, sem vert væri að athuga og taka til greina hjer sem .annarsstaðar. Kristín Thoroddsen. ÁRSSKÝRSLA Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna stjórn- arár fjelagsins 5. nóv. 1926 til 28. okt. 1927. Fjelag íslenskra hjúkrunarkvenna hefir á stjórnarári sínu frá 5. nóv. 1926 til 26. okt. 1927 haldio 6 fjelagsfundi og 11 st j órnarfundi. A aðalfundi fjelagsins, sem var haldinn 5. nóv. 1926, var stjórnir* endurkosin. Sömu- leiðis voru endurskoðendur reikninga fje- lagsins, herra Þorleifur Jónsson, póstmeist- ari og ólafxa Jónsdóttir, hjúkrunarkona,end- urkosin. Fjelagið hefir á Þessu ári aöallega beitt sjer fyrir móttöku hiiina norrænu hjúkrunarkvenna, er hingaðkomu i sumar og dvöldu hjer f'rá 1C-22. júní. *\/arði stjcrn fjelagsins mestöllum sínum tíma til uiidir- búnings undir nefndarfund Þennan, enda er ástæða til aö vona, að mikill árangur hljót- ist af heimsókninni, er fram i sækir. Ká- kvcem skýrsla um fundarhöldin mun verða send fjelaginu og verður hún Þá birt í tímariti F.l.H. 1 samráði við Landspítalasjóö Islar.ds sendi F. Í.H. í sumar á uiidar. alÞingiskosn- ingum, út brjef til kvenfjelaga, ljósmæðra og ýmsra merkra kvenna um land alt, Þar sem Þess var farið á leit, að íslenskar konur stryrktu Þá eina frambjóðendur til Þings, er væru hlyntir Landspitalamálinu. Var í brjefinu látin uppi ótvíræð ósk um Það, að Landsspítalinn yrði fullger árið 193C. 1 Samvinnunefnd hjúkrunarkvenr.a á Ncrð- urlöndum hefir ungfrú Vilborg Stefánsdóttir veriö kosin sem fulltrúi, í stað frú Eskill- sen, sem nú býr í Kaupmannahöfn og er Þvi orðin ókunnug íslenskum f jelagsmálum.,

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.