Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Blaðsíða 5

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Blaðsíða 5
-5- 3. A hvaða hátt má kynna fyrirkomulag hinna ýmsu sjúkrahúsa, er veita hjúkrunar- nám, Þannig að hjúkrunarnemunum skiljist. betur hvaða starf' feær eru að takast á hend- ur? Framsogumaður Frk, C.Munck,forst.kona. FRA FIWiILAKDI: 1. Næturhjúkrun og nætur- h i úk runa rk onan. a) hin fulllæroa hjúkrunarkcna. b) hj úkrunarneminn. c) er ráölegt ao mæla með löngu nætur- starfi i einu, d) lengd vinnutima. e) sjúklingatala. f) máltíðir. FRA ÍSLANDI: 1. A.östaöa Fjel. isl. hjúkr- unarkvenna til Landsspítalans, framsögum. Frú Sigríður Siríksdóttir. 2. Hjúkrunarnámið. Framsögum. prófessors- frú C, Bjarnhjecinsson. FRA. NCREGI: 1. Ber oss eigi að beina at- hygli vorri að ýmsum nýjum hreyfingumi,er út- lit er fyrir, að hafa muni áhrif á hjúkrun- amámið? 2. Áhrif hinna erfiou tíma á starf vort, starfsfyrirkomulag og kaupgjald. 3. A. hvaða hátt má veita hinum minni sjúkrahúsum, er eigi hafa hjúkr’onarskóla, liðveitslu, með tilliti til hinna miklu út- gjalda við að nota eingöngu lærðar hjúkrun- arkonur? 4» Eru hjúkrunarkonur sökum starfsviðs síns í Þjóöfjelaginu komnar i samkepnis- ástand við aðrar konur? Tæri ekki heppilegt, að Þær beindu áhuga sinum að einhverri sjer- grein hjúkrunar, sem Þær síðan með starfs- reynslu sinni væru vel færar um að takast á hendur? FRA SYIÞJÓÐ: 1. a) Er nauðsynlegt að halda áfram að gefa út skýrslur frá ncrrcenu" hjúkrunanrictunurri, með sama fyrirkomulagi og hihgað til, Þar ec eftirspurn Þeirra er mjög lítil. b) Ef fundurinn álitur ao svo sje, legg jeg til, að hjúkrunarkonum Þeim, er taka ætla Þátt í mótunum, einnig beri skylda að kaupa skýrsluna, cg verður Þá að minnsta kosti fengin vissa fyrir Þvx, að 8CO-9CO eintök seljast. 2. Þar sem lög Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöhdum mæla svc fyrir, að formenn hjúkrunarkvennafjelaganna sjeu sjálfsagðir fulltrúar samvinnunefndarinnar, ættu i sam- ræmi Þar við varaformenn fjelaganna að vera sjálfsagðir varameðlimir nefndarinnar, og Þannig skyldir að mæta í forföllum formanna. 3. A samvinnunefndin að ákveða, í hvaða röð eða eftir hvaða ákvöírðunum varameðlimir eiga að mæta sem fulitrúar á nefndarfundum. Framsögum, Systir Bertha Y,rellin. 4. Hjúkrunarkonur, skottulækningar og skottulæknar. Framsögum. Systir Elisabeth Lind. * d Haf'a hjúkrunarkonur Þjóðanna áhuga fyr- ir Því, að vinna að. auknum skilning á nútíma .heilsuvaröveitslukennslu meðal æskulýðsins. (Signe Hommerberg). Ennfrémur voru til umræöu málefni Þau,er ákveðið var í Stokkhólmi s 1. ár, að Þyrftu nánari ihugunar með, Þriðjud. 14. júrn: Fundur var settur af formanni samvinnunn- ar, frk. C.. Munck, Formaður i Fjel. ísl. hjúkrunarkvenna, frú Sigriður Eiriksdóttir, bauð nefndarfulltrúa hjartanlega velkomna til Islands og ljet i ljósi von sína um gó'- an árangur nefndarfundanna. Frú Sigríour lagði eiraiig áherslu á, að hinar islensku hjúkrunarkonur litu með. mikilli .eftirvært- ingu til starfsfyrirkomulags hins nýja Lands- spítala er nú væri í byggingu, Þar eð mögu- leikar yrðu Þá fyrir Þvi, að islenska hjúkr- unarkvennastjettin gæti fengið fullt hjúkr- unarnám á Islandi. Frk. Munck Þakkaði hlýlega og ljet ánægju sína i Ijósi yfir Því, að nefndarfundurir.r. væri naldinn á Islandi. Heiðursmeðlimur F. I.H., frú C. Bjarnhjeðinsson, bauð einnig með nokkrum vel völdum orðum gestina velkomr.a, Taldi hún mikla Þörf á Þ\ú, að fyrirkomulag á starfssviöum spltalar.s væri fyrsta flokks frá byrjun, og hversu Þýðingarmikið Það væri, að hin íslenska hjúkrunarstjett fengi Þar eir.skonar "heimili", sem sje miðdepil fyrir islenskt hjúkrunarnám. Frk. Hunck bauð Því næst nefndarfulltrúa velkomna til fur.danna, einkum beindi hún orðum sinum til Þeirra, .■r i fyrsta sinni tóku Þátt í fundunum, um leið og hún minntist með hlýjum orðum Þeii'ra fuli- trúa er gengnir voru úr nefndinni. .Nefndi frk., Munck Þar sjerstaklega fyrverandi fcr-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.