Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Page 6
-6-
mann í Ðansk Sygeplejeraad, frú Tscherning
og hiö kýðingarmikla starf er hún hafði .lát-
iö' d"nskuir. hjúkrunarkonum í tje.
gr. 1 .
Kosningar fóru fram á formanni, 1. og 2.
varaformanni, gjalákera og ritara. Kosnar
,voru:
Fcrmaöur: Frk. Charlotte Munck.
1. Yaraform.: Systir Bergljot Larsson.
2. - : Frk. Emma Aström.
djaldkeri: S3rstir Greta Mueller, (endur-
kosin) og
Ritari : 33rstir- Bertha Wellin.
Sem varafulltrúar voru endurkosnar:
Frk. Agnes Bugge og frú Olga Lackström,
ásamt systur Karen von Tangen Brynildsen og
systur Anna Vogel.
gr. 3.
Til umræöu var tekiö frá Islandi:
"Aöstaca Fjel. ísl. hjúkrunarkvenna til
Landsspítalans1.' Framsögu hafði frú Sigriður
Eiriksdóttir, cg sýndi hún og útskýrði um
leic teikningar spítalans. Hlje varð á fund-
inurn rrdlli 12 og 1,45 e. h.
gr. 4>
Þá er fundarkonur höfðukynnt sjer teikn-
ingarnar, risu fjcrugar umræður um innrjett-
ingu spítalans, tclu starfsfólks, bústaði
Þess og starfsskifting m.m. og fjelst fund-.;
urinn einróma á Þaö, að æskilegt væri, að
spítalinn rjeði forstöðukonu, sem undir handi
leiðslu yfirlaeknis hefði á hendi stjórn með :
kvenna-starfsfólki spítalans og sæi um leið j
um hjúkrunarnámiö.
■ I
gr. 5.
Eftir tillögu fra Systur Bergljot Lars-
scn var ákveðið aö m.ynda nefnd, er 5 meðlim-1
ir ættu sæti í, til Þess að gera sjer Ijóst j
hvaða starfa forstöðukona sjúkrahússins ættii
að hafa með h"ridum, og um leið semja leiðar-
vísir í Þá átt, er gæti komið henni að gagni,
gr. 6.
Sem meðlimir i nefr.d Þessa voru kosnar,
formaður, frk, Munck, 1. varaformaður,syst-
ir Bergljot Larsson, frú Sigriður Ei.riks-
dóttir, fröken Koroneff og systir Bertha Weli
lin.
Fundi var slitið kl. 5,40 e„h.
Miðvikud. 15/6. Fundur settur kl. 9,15 f,h.
Framhald af umræðum fjrrri dags.
gr. 8.
Form. skýrði frá, að 1. varaformaður,
systir Bergljot Larsson, í brjefi hefði gef-
ið til kynna, að hún sökum lasleika ekki
gæti tekið Þátt í fundinum.
gr. 8.
Frá nefnd Þeirri, er getið er um í gr. 5
og 6, kom eftirfarandi tillaga til umræðu:
"Kefndin lítur svo á, að Landsspitalinn
verði að haf'a forstöðukonu, fulllærða hjúlcr-
unarkonu, sem stjórnar og fyrirskipar kvenna-
starfsfólki spítalar.s, um leið og hún á að
bera ábyrgð á h júkrunarnámi námsmeyja. Str.c a
hennar við sjúkrahús af nefndri stærð getur
sameinast á Þann hátt, að hún verði for-
stöðukona, kennslukona (og yfirhjúkrunar-
kona).
Forstöðukonan á að hafa byrgðir sjú’:ra-
hússins undir höndum, Þar eð hún á Þann hátt
getur haft mikil áhrif á rekstur spítalans
með tilliti til spárnaðar.
Ahersla skal lögð á Það, að forstöðukonu-
staðan verði veitt minnst einu ári áður en
spdtalinn tekur til starfa, svo hún geti
verið hjálpleg meo innlcau]p á innanhúsmunvim
og öðru er sparnaðarÞýðingu hefir fyrir spít-
alann,
Með tilliti til reksturs spítalans, álít-
ur nefndin mjög Þýðingarmikið, að forstöðu-
konunni gefist tækifæri á að kynnast f'yrir-
komulagi erlendra spítala, sem um langan
aldur hafa haft forstöðukonu og hafa Því
reynslu i Þeim efnum. 3 mánuðir ættu að. ræg,je
til slíkrar kynnisfarar'.'
Þegar fomaður hafði lesið tillöguna npp,
var hún rædd nokkuð og siðan samÞykt.
gr. 1L
pá var tekinn til umræðu hinn "opinberi
fundur", er Fjel. ísl. hjúkrunarkvenna hafði
ráðs'tafað að haldinn yrci, og hafði f jelagið
boðið Þangað stjórn Landsspítalasjóðsins,
byggingarnefnd Landsspítalar.s, læknum,stjcr:'.-
um ýmsra kvenf jelaga, ásamt hjúkrunarkonuiri
fjelagsins og ýmsra einstaklinga, er áhuga
höfðu sýnt fyrir málefninu.
gr. 11.
Skv. till^gu frú Sigriðar Eiríksdóttur
ákvað nefndin að fela frú Bjarnhjeðinsson o,ð
stjórna fundi Þessum og varð frúin við bón
nefndarinnar., Að Þvi búnu las frú S’igríður
upp fyrirlestur sinn, er hún hafði samið í